Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 69 ÓpeRiiKjaLLapiiin Hverfisgata 8-10 • Sími:5B2 BSIO Fax: 552 2G97 Blóðheitir elskhugar bjóða funheitum ástmeyjum og öðrum meyjum á Karnival föstudaginn 9. maí nk. Bióðumupp á alvöru Brasilísk matargjerð á íþróttavörum á Laugavegi 53 Opnum á morgun föstudag kl. 9.00 mmr^W RS Iþrótta- og ■pr JBSB sportvörur á IPF#1.! "SJ"' - ótrúlegu u ■'11 . h verði. s» íþróttagallar, verð frá 1.990,- Jakkar frá 1.990, - Kuldagallar barna 2.990,- Fullorðinsúlpur 4.990,- Fótboltatreyjur 1.990,- íþóttaskór, verð frá 1.490,- Sundbuxur 990,- Barnaúlpur 2.990,- Stuttbuxur + bolur 1.490,- Sími: 897 4135 NGINN ADGANGSEYRIR • 21 ÁRS ALDURSTAKNARK FÓLK í FRÉTTUM HVÍTT BARN: litli Prince þykir ekkert líkur poppstjörn- unni í barnæsku. ► ÞAÐ HEFUR komið mörg- um á óvart hve ólíkur litli Prince Michael Junior er föður sínum sem barni og sumir efast reyndar stórlega um það að poppstjarnan sé hinn raunveru- legi faðir barnsins. Þegar litli Prince er borinn saman við barnamyndir af Michael þykir fátt vera líkt með þeim. Sá stutti hefur norrænt útlit. Hann er með skjanna- hvíta húð en Michael fæddist sjálfur með dökka húð og breiðar var- ir, flatt nef og krullað hár. Síðustu árin hefur út- lit Michaels reyndar breyst mjög mikið. Húðin hefur gjörsam- lega skipt um lit og bæði varir og nef hafa breytt um lögun með hjálp frá lýtalæknum. Sjálfur hefur Michael sagt að breyt- ingin á húðlit sínum stafi af sjúkdómi, en sérfræðingar hafa dregið það mjög í efa. Að minnsta kosti er víst að það er ómögulegt að barnið hafi erft þær breytingar sem faðirinn hefur borgað fyrir að láta gera á líkama sínum hin síðustu ár. HVERERfaðir- inn? í Bandaríkj- unum eru menn farnir að velta fyrir sér hvort Michael sé í raun faðir Prince. Barnatónleikar kl 20.00-20.30 Margrét Amardóttir - Stefán Guðmundsson Hulda Kristín Magnúsdóttir - Óskar Mayer Ragnhildur Þórarinsdóttir & Sif Björk Birgisdóttir Hildur Jóhannesdóttir & Oddur Jóakimsson Hát í ðartónleikar kl. 20.30 - 22.15 Stórhljómsveit Harmonikufélags Reykjavíkur Reynir Jónasson - Jóna Einarsdóttir Garðar Olgeirsson frá Hellisholtum Sveinn Rúnar Bjömsson - Ólafur Kristjánsson Mattías Kormáksson - Ása og Ingunn Kjartansdætur Karl Adólfsson - Karl Jónatansson Harmonikuball ársins kl. 22.30 - 03.00 Hljómsveitin Neistar & Karl Jónatansson Gömludansahljómsveit Garðars Olgeirssonar Jóna Einarsdóttir og Gyrit Hagman Léttsveit H.R. - Tríó Ulrich Falkner o.fl. o.fl. Miðaverð kr. 1500 Ókeypis iim fyrir 12 ára og yngri á bamatónleika mimiá voráagana Litli Prince Michael þykir ekki líkur föður smum HÁTÍ0 HARMONIKUNNAR Laugardagskvöldið 10. maí 1997 Kl. 01 verða valin tvö flottustu Karnival-pörin: 1. verðlaun: Gisting 1 nótt á Hótel Borg + 3ja rétta máltíð í Bjórkjallaranum 2. verðlaun: 3ja rétta máltíð í Bjórkjallaranum f fSLENSKI BIORKjALLARINN SÍMI 568 9686 H1 j óðupptaka: RÚV Myndbandsupptaka S.G. DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Borðapantanir í síma 568-6220 f j 4 I f i j j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.