Morgunblaðið - 08.05.1997, Side 79

Morgunblaðið - 08.05.1997, Side 79
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1997 79 4 i i i \ \ < i i i i DAGBÓK VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg norðaustlæg átt. Bjart með köflum sunnan- og vestanlands, en skýjað að mestu og sums staðar él eða skúrir austanlands. Nokkuð hlýnar um helgina með hita á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.03 í gær) Allir aðalvegir landsins eru greiðfærir, en hálku- blettir eru víða á fjallvegum aðallega á Norð- austur- og Austurlandi. Vegna leysinga hefur öxulþungi bifreiða víða verið lækkaöur og er það kynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 200 km vestur af Reykjanesi er 100 mb lægð sem hreyfist allhratt suðaustur. Yfír Skotlandi er heldur vaxandi 990 mb lægð. Á vestanverðu Grænlandshafí er að myndast hæðarhryggur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavfk Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló snjókoma alskýjað alskýjað alskýjað alskýjað skúr á síð. klst. hálfskýjað skýjað hálfskýjað rigning Kaupmannahöfn 10 úrkoma í grennd Stokkhólmur Helsinki Dublin Glasgow London Parfs Amsterdam 9 alskýjað 12 léttskýjað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vfn Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar 9 skúr á sfð. klst. 7 skúr 10 skýjað 4 rigning 7 skúr á sfð. klst. Winnipeg Montreal Halifax New York Washington Orlando Chicago Veður skúr á sfð. klst. skúr á sfð. klst. skýjað skýjað skýjað skýjað skýjað skýjað skýjað skýjað skýjað rign. á slð. klst. léttskýjað skúr hálfskýjað heiðskírt heiðskfrt hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu fslands og Vegageröinni. 8. MAl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- deglsst Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 1.12 0,1 7.18 4,0 13.25 0,1 19.36 4,2 4.33 13.20 22.09 14.56 (SAFJÖRÐUR 3.20 0,0 9.12 2,0 15.30 0,0 21.29 2,2 4.21 13.28 22.38 15.05 SIGLUFJÖRÐUR 5.28 -0,1 11.53 1,2 17.39 0,0 23.55 1,2 4.01 13.08 22.18 14.44 DJÚPIVOGUR 4.23 2,0 10.27 0,2 16.42 2,3 23.02 0,2 4.05 12.52 21.41 14.27 SiávarhaBð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar (slands Alskýjað Skýjað T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Rigning vj Skúrir Slydda f~ Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. -JQo Hitastig Vmdörinsýnirvind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 _.. . er 2 vindstig * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, stinningskaldi allra austast en gola eða kaldi annars staðar með slydduéljum norðaustan til en léttskýjuðu um landið sunnan- og vestanvert fram til hádegis. Síðdegis verður allhvöss eða hvöss norðanátt og slydda allra austast, norðan stinningskaldi en léttskýjað allra vestast en skýjað annars staðar. Hiti verður nálægt frostmarki norðan til en á bilinu 1 til 6 stig sunnan til. fWGrgiroMaftifr Krossgátan LÁRÉTT: - 1 lykta af, 4 syfjuð, 7 ókyrrð, 8 undirokar, 9 tel úr, 11 stöð, 13 vaxi, 14 arar, 15 himinn, 17 mynni, 20 tryllta, 22 snauð, 23 böggull, 24 tölum um, 25 blómið. LÓÐRÉTT: - 1 kipp, 2 ótti, 3 ein- kenni, 4 haltran, 5 fall- egur, 6 æpi, 10 rik, 12 sé mér fært, 13 tímgun- arfruma, 15 hrósar, 16 sjaldgæf, 18 poka, 19 myndarskapur, 20 keyrðum, 21 dýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sykursjúk, 8 lukka, 9 tudda, 10 net, 11 gians, 13 innir, 15 stúss, 18 kappa, 21 Týr, 22 kauða, 23 orkar, 24 happasæll. Lóðrétt: - 2 yrkja, 3 uxans, 4 setti, 5 úldin, 6 slag, 7 saur, 12 nes, 24 nía, 15 sókn, 16 úruga, 17 staup, 18 kross, 19 pækil, 20 arra. í dag er fimmtudagnr 8. maí, 128. dagnr ársins 1997. Upp- stigningardagur. Orð dags- ins: Ég gjöri allt vegna fagn- aðarerindisins, til þess að ég fái hlutdeild með því. (I. Kor. 9, 23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til löndunar Skag- firðingur, Stefnir og Sóley SH. Þá komu Arn- arfell, Dettifoss og olíu- skipið Hilda Knudsen. Skylge og Reykjafoss fóru. Stapafell var vænt- anlegur og búist við að Mælifell, Amarfell, Dettifoss og Gissur ÁR færu út í gær. í dag er írafoss væntanlegur og Brúarfoss fer. Á morgun fer Goðafoss. Ilafnarfjarðarhöfn: í gær kom Stapafellið og fór samdægurs á strönd. Dettifoss og Nevsky fóru. í dag kemur Ránin af veiðum og Ýmir fer á veiðar. Á morgun kemur Ozherely og frystitogar- inn Sigurbjörg OF. Hrafn fer á veiðar. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 á morgun. Fuglaskoðunarferð á Suðumes. Hin árlega fuglaskoðunarferð Hins islenska náttúrufræðifé- lags og Ferðafélags ís- lands suður á Garðskaga og víðar um Reykjanes- skaga verður farin laug- ardaginn 10. maí. Leið- sögumenn verða fugla- fræðingamir Gunnlaugur Pétursson og Gunnlaugur Þráinsson. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni, austanverðri og Mörkinni 6 kl. 10 og stefnt að end- urkomu fyrir kvöldmat. Þátttaka er öllum opin og fer skráning fram við brottför. Venjulegir gönguskór eiga að duga, en fólk minnt á að hafa með sér sjónauka, nesti og skjólföt. Mannamót Fumgerði 1. Á morgun fóstudag kl. 9 böðun, hárgreiðsla, smíðar og útskurður, hádegismatur kl. 12, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Málverkasýning Krist- jáns Fjeldsted er opin á opnunartíma hússins. Veitingar í teríu. Vesturgata 7. Á morgun fóstudag verður handa- vinnusýning kl. 13-17. Ragnar Páll Einarsson leikur fýrir dansi í kaffi- tímanum. Kaffiveitingar. Á laugardag og sunnu- dag verður handavinnu- sýning og flóamarkaður kl. 13-17 og er fólk á öllum aldri hjartanlega velkomið. Félag eldri borgara f Reykjavík og nágrenni. Brids f Risinu kl. 13 í dag. Félagsvist á morgun fostudag kl. 14 undir stjóm Guðmundar og em allir velkomnir. Lögfræð- ingur verður til viðtals á þriðjudag. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina á laugardag. Akranesferð verður farin 25. maí nk. kl. 11.30 frá Risinu. Farið með Akra- borg upp á Akranes. Skoðunarferð undir leið- sögn heimamanna. Ekið sunnan Akrafjalls og kvöldverður á Þyrli. Miðaafhending á skrif- stofu félagsins virka daga kl. 8 til 16. Húnvetningafélagið var með síðustu félagsvistina sl. laugardag og verður ekki spilað meira í vor. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Konnakoti", Hverfis- götu 105, 2. hæð kl. 20.30 í kvöld. Ailir vel- komnir. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur sína ár- legu kaffisölu sunnudag- inn 11. maí f safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 14.30. Tekið á móti kök- um eftir kl. 10.30 á sama stað. Félag eldri borgara f Hafnarfirði Laugar- dagsgangan mætir í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Farið í rútu út á Álftanes. Gangan hefst við Ámakot, gengið út að Hliði, til baka um Skógtjörn. Göngunni lýk- ur neðan við Sviðholt og rúta til baka. Félag eldri borgara í Kópavogi spilar félags- vist á morgun föstudag kl. 20.30 í Fannborg 8, Gjábakka, og er húsið öllum opið. Skagfirðingafélögin í Reykjavík verða með boð fyrir eldri Skagfirð- inga í Drangey, Stakka- hlíð 17, í dag, uppstign- ingadag, kl. 14.30. Bíla- sími fyrir þá sem óska eftir akstri er 568-5540. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Öldrunarstarf Hall- grímskirlgu. Fótsnyrt- ing og leikfimi á morgun föstudag kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 510-1000. Kvenfélag Kópavogs verður með sumarmark- að og kaffisölu á mæðra- daginn 11. maí í Hamra- borg 10. Á boðstólum verður fjölbreytt úrval af rúmteppum, dúkum, borðmottum, púðum o.fl. sem hentar vel í sumar- bústaði. Einnig verða seldar heimabakaðar kökur og vöfflukaffi. Orlof húsmæðra í Hafn- arfirði. Ferð til Akur- eyrar 6.-9. júní. Uppl. gefur Ninna í s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 gyg^ kl. 18 og 19 virka Kirkjustarf Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Laugameskirkja. Mæðramorgunn á morg- un föstudag kl. 10-12. Farið niður að Tjöm. Sjöunda dags aðventist- ar á íslandi: Á laug- ardagi Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíufræðsla kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvfldardags- skóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvfldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjörleif- ur Jónsson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímarni WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. 4 • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp BRÆÐURNIR ^IORMSSQN Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavíkv Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, i Kf.BorgfirðWia, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin, 1 Patreksfirði. Hafverk.Bolungarvík.Straumur.lsafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. « KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstððum. Verslunln Vfk, 1 Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. á Suðurtand: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, | Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavlk. |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.