Morgunblaðið - 23.05.1998, Page 7

Morgunblaðið - 23.05.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 7 í Blóðbankanum skiptir flokkurinn ekki máli. Árlega þurfa 4.000 íslendingar á blóðgjöf að halda. Þar hefur allt blóð jafn mikilvægu hlutverki að gegna. Á íslandi eru 10.000 virkir blóðgjafar. Við bjóðum fólk úr öllum blóðflokkum velkomið í þann hóp! Allir sem gefa blóð verða félagar í Blóðgjafafélagi íslands. ALÞJÓÐLEGI BLÓÐGJAFADAGURINN ER í DAG! Komdu í heimsókn. Þú getur gefið hlóð, fengið kaffi og meðlæti, pylsur, gos og ís - um leið og þú lætur gott af þér leiða! Opið kl. 10-15. Við getum verið sammála - blóðgjöf er nauðsyn! IBLÓÐBAINKINN ^ - gefðu með hjartan hjartanu ! BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS Blóðbankinn kann Árna Sigfússyni og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur bestu þakkir fyrir að leggja góðu málefni lið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.