Morgunblaðið - 23.05.1998, Page 43

Morgunblaðið - 23.05.1998, Page 43
Ágæti Reykvíkingur Á komandi kjörtímabili tökum við fyrstu skrefin inn í nýja tíma og mótum það umhverfi og aðbúnað sem komandi kynslóðir munu búa við. Reykjavíkurlistinn sér Reykjavík fyrir sér sem blómstrandi athafnaborg í alþjóðlegri samkeppni um fólk og fyrirtæki, þar sem allt stjórnmálastarf snýst um að stuðla að alhliða þroska og hamingju borgarbúa. Reykjavíkurlistinn hefur háð þessa kosningabaráttu undir jákvæðum formerkjum og lagt allt kapp á að kynna verk sín og stefnumál. Úr þeirri baráttuaðferð má lesa viðhorf okkar til lífsins og komandi viðfangsefna. Við leggjum nú stefnu okkar, verklag og frammistöðu undir þinn dóm. Með von um ánægjulegan kjördag og bjarta framtíð, 43

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.