Morgunblaðið - 23.05.1998, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 23.05.1998, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LANGHOLTSKRIKJ A. Guðspjall dagsins: Þegar huggarinn kemur. (Lúk. 15) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Göngumessa kl. 11. Farið verður frá kirkjunni ásamt presti, kór og organista. Gengið um Elliðaárdalinn, numið staðar víða, þar sem sálmar verða sungnir og ritningartextar lesnir. Prédikun verður flutt í rjóðrinu í Elliðaárhólma. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Messa Miðbæjarstarfs KFUM & K kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Arnar Bárðar Jónsson- ar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og bamasamkoma kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Sýning á textílverkum Heidi Kristiansen í tengigangi opin í tengslum við messuna og á þeim tíma sem kirkj- an er opin, kl. 9-16 virka daga. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng, Lárus Sveinsson leikur á trompet. Prestur sr. Jón Helgi Þórar- insson. Organisti Jón Stefánsson. Hestamenn ríða til messu og taka þátt í messugjörð. Hægt að kaupa kjötsúpu í hádeginu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Vera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Næsta guðsþjónusta hvítasunnudag 31. maí kl. 14. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Félagar úr íþróttafélaginu Fylki taka þátt í guðsþjónustunni. Léttir söngvar. Kaffi og djús eftir messu. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org- anisti Lenka Mátéová. Djass- guðsþjónusta kl. 20.30. Flutt verður trúarleg tónlist eftir tenórsaxófón- leikarann John Coltrane. Kvartett Sigurðar Flosasonar sér um tónlist- arflutning. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son prédikar og þjónar fyrir altari. Efni prédikunarinnar „Trú, dulúð og djass“. Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólabrekkusókna verður þriðju- daginn 26. maí kl. 20. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Poppmessa kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Poppband Hjallakirkju leikur létta og skemmtilega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verður Þórunn Magnúsdóttir, Ránargötu 33, Reykjavík. Sr. Jónína Elisabet Þorsteinsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknar- presti. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Messa í G-dúr eftir Franz Schubert. Flytjendur eru: Kirkjukór Seljakirkju. Hanna Björk Guðjóns- dóttir sópran, Jóhann Friðgeir Valdi- marsson tenór, Loftur Erlingsson bassi og Lenka Mátéova orgelleik- ari. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngstjóri og orgelleikari Jón Ólafur Sigurðsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónustan verður að hluta til helguð minningu þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis. Kór Fríkirkjunnar syngur. Organisti er Pavel Smid. Guðsþjónustunni verð- ur útvarpað á Rás 1. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur. fSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunsamkoma að Bíldshöfða 10, 2. hæð kl. 11. Olaf Engsbráten ann- ast kennslu dagsins. Kl. 20 almenn samkoma. Efni kvöldsins er: Guð læknar enn í dag. Vitnisburður fólks sem hlotið hefur lækningu Guðs. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir vel- komnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón eldri borgara og systrafélagins. Vitn- isburðir og Fíladelfíukórinn syngur undir stjórn Áma Arinbjarnarsonar. Allir hjartanlega velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMIL- IÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissam- koma. Majór Elsabet Daníelsdóttir talar. Mánudag: kl. 15 lokafundur Heimilasambandsins. Majór Turid Gamst talar. VfDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjóm organist- ans Jóhanns Baldvinssonar. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organistans Jóhanns Baldvinssonar. Ragnheiður Gröndal syngur einsöng við undirleik Ómars Guðjónssonar. Sr. Bjami Þór Bjarnason. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11.50, 60 og 70 ára fermingarböm heimsækja kirkjuna. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Samkvæmi þessara fermingarbama eftir messu í Veitingahúsinu Skútunni. Ferming kl. 14. Fermd verður Hrefna Sif Kuld. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kirkjan verður lokuð í sumar vegna við- gerða. Tilhögun á helgihaldi verður auglýst sérstaklega hverju sinni. Næstu sunnudaga falla guðsþjónustur niður vegna sumar- leyfa. SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádegis- bænir kl. 12.05 þriðjudag til föstu- dag. Leshringur kl. 20 fimmtudag. Kvöldbænir kl. 21.30. Sóknarprest- ur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. Barnakórar Biskupstungna, Odda- kirkju og Gnúpverja syngja. Sin- fóníuhljómsveit áhugamanna flytur tónlist. Sr. Sigurður Jónsson í Odda prédikar en sóknarpresturinn sr. Eg- ill Hallgrímson þjónar fyrir altari. Tónleikar barnakóranna og sinfóníu- hljómsveitarinnar verða síðan í kirkj- unni kl. 16. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Kl. 11 almenn guðsþjónusta. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Messukaffi. Kl. 16 messu dagsins útvarpað á ÚVaff (FM) 104. Hvar sem þú ert og hvern sem þú kýst...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.