Morgunblaðið - 23.05.1998, Síða 73

Morgunblaðið - 23.05.1998, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 73** Safnaðarstarf Skálholtskirkja Á MORGUN, sunnudaginn 24. maí, kl. 14 munu þrír barnakórar syngja við messu í Skálholtskirkju. Það eru Barnakór Biskupstungna, Barnakór Oddakirkju og Bamakór Gnúpverja. Auk þess mun Sin- fóníuhljómsveit áhugamanna flytja tónlist í messunni. Sr. Sigurður Jónsson í Odda mun prédika, en sr. Egill Hallgrímsson í Skálholti mun annast altarisþjónustuna. Eftir messuna verður kaffisala í Skálholtsskóla. Tónleikar verða síðan í kirkjunni kl. 16 að kaffiveitingum loknum. Þar mun Sinfóníuhljómsveit áhugamanna leika og barnakóram- ir þrír syngja. Stjórnandi sin- fónínuhljómsveitarinnar er Ingvi Jónasson. Organisti Skálholts- kirkju, Hilmar Öm Agnarsson, stjómar Bamakór Biskupstungna en stjómendur hinna tveggja bamakóranna era Nína Morávik og Þorbjörg Jóhannsdóttir. ✓ Arleg kirkjureið til Langholts- kirkju Á MORGUN, sunnudaginn 24. maí, eru hestamenn boðnir sérstaklega velkomnir í Langholtskirkju. Hestamenn leggja af stað á gæðingum sínum frá félagsheimili Fáks kl. 9.30 f.h. og kl. 10.30 frá hesthúsunum við Bústaðaveg. Hestamannafélagið Fákur setur upp rafmagnsgirðingu við kirkjuna og sér um gæslu hestanna meðan á messu stendur. Lesarar og tónlistarmenn koma úr röðurn hestamanna. Prestar eru séra Jón Helgi Þórarinsson og org- anleikari Jón Stefnánsson. Að sjálfsögðu eru allir hestamenn vel- komnir til kirkju. Þannig má t.d. benda á að hestamaðurinn og trompetleikarinn Láras Sveinsson hefur mætt ríðandi úr Mosfellsbæ í nánast öll skiptin og verður svo í ár. Stundum hefur hann mætt með all- ar dætur sínar þrjár sem spila allar á trompeta. Eftir messu gefst kirkjugestum kostur á að kaupa sér kjötsúpu í safnaðarheimili kii-kjunnar. Tutt- ugu og eitt ár era síðan þessi siður var tekinn upp og hefur haldist nær óslitinn síðan. Trúarleg tónlist eftir John Coltrane Á MORGUN, sunnudaginn 24. maí kl. 20.30, verður guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju þar sem leikin verður trúarleg tónlist eftir djass- saxófónleikarann og tónskáldið John Coltrane. Meðal annars verð- ur flutt verkið A Love Supreme; svíta í fjórum þáttum frá árinu 1964. Guðsþjónustan er hluti af þeirri hefð sem mótast hefur í Reykja- víkurprófastsdæmi eystra undan- farin ár að halda djass- guðsþjónustur. Umsjón með guðsþjónustunni hefur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og kvartett Sigurðar Flosasonar flytur tónlistina. Kvartettinn skipa: Sigurður Flosason, altó saxófónn, Kjartan Valdimarsson píanó, Þórður Högnason kontra- bassi og Matthías Hemstock trommur. Hafnarfjarðar- kirkja Á MORGUN, sunnudaginn 24. maí, daginn eftir bæjarstjórnarkosning- ar munú 50, 60 og 70 ára ferming- arbörn Hafnarfjarðarkirkju sækja messu, sem hefst kl. 11 svo sem þessir afmælisárgangar hafa gert undanfarin ár á þessum árstíma. Séra Gunnþór Ingason mun annast messugjörðina. Eftir messuna verða teknar myndir af þessum hópum og þeir munu svo hittast í samkvæmi í Veitingahúsinu Skút- unni til að rifja upp fyrri samleið og kynni og treysta vinabönd. Poppmessa í Hjallakirkju Á MORGUN, sunnudaginn 24. maí, á almennum messutíma kl. 11, verður poppmessa í Hjallakirkju. Er þetta jafnframt síðasta popp- messa vetrarins. Slíkar guðsþjónustur hafa að jafnaði verið einu sinni í mánuði í vetur og geng- ið mjög vel. Hópur fólks flytur tón- list í léttum dúr, en þessi hljómsveit var stofnuð síðstliðinn vetur, sér- staklega í tengslum við poppmess- ur í Hjallakirkju. Nú er kjörið tækifæri til að kynnast nýjungum í helgihaldi og lofa Drottin í gleðisöng. Fólk er hvatt til að koma og taka þátt í lifandi helgihaldi. Fríkirkjan 1 Reykjavík GUÐSÞJÓNUSTA kl. 11 árdegis, síðasta sunnudag fyrir hvftasunnu. Guðsþjónustan verður að hluta til helguð minningu þeirra sem látist hafa af alnæmi og munu félagar úr Alnæmissamtökunum á íslandi taka þátt í almennri kirkjubæn. Lista- menn flytja einsöng og tendrað verða kertaljós í minningu látinna. Komið verður saman í Safnaðar- heimilinu við Laufásveg 13, að lok- inni guðsþjónustu. Guðsþjónustunni verður útvai-pað á Rás 1. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur. Organisti er Pavel Smid. Állir era hjartanlega velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á Islandi: I dag, laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19. Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgefr Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Derek Beardsell. Aðventkirkjan, Brekastig 17, Vest- mannaeyjum. Hvíldardagsskóli kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Hulda Jensdóttir. KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Allir velkomnir. Ferming Ferming á Hvanneyri, 24. maí. Fermd verða: Árni Þórarinsson, Hvanneyri. Líf Steinunn Lárasdóttir, Hvanneyri. Margrét Þorgeirsdóttir, Hvanneyi’i. Salka Sigurðardóttir, Hvanneyri. vögguse+t. Sháfavðrðutflg21 StnU55U050 ReyklwUí. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 11.00 árdegis síöasta sunnudag fyrir hvítasunnu Guðsþjónustan verður að hluta til helguð minningu þeirra, sem látist hafa af völdum alnæmis og munu félagar úr Alnæmissamtökunum á Islandi taka þátt í almennri kirkjubæn. Listamenn syngja einsöng og tendruð verða kerta- Ijós í minningu látinna. Komið verður saman í safnaðarheimilinu við Laufás- veg 13 að lokinni guðsþjónustu. Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rás 1. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur. Organisti Pavel Smid. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur. tf' ...þá gengur þér betur í góðum skóm Gangur lífsins r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.