Morgunblaðið - 23.05.1998, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 23.05.1998, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 85 FÓLK í FRÉTTUM Hún tilheyrir engum, né lýtur hún nokkrum reglum. Hún sér inn í framtíðina, en lifír fyrir líðandi stundu. Hún veit að hún mun deyja ung en skeytir engu um örlögin. Kynþokkinn er henni bæði ánægja og byrði þar sem allir vilja njóta hennar. Hildur Loftsdóttir kynntist Carmen Negra, dulúðugu og óræðu tákni frelsisins. SYNGJA MANAS X Litir: Svart, brúnt, beige Stærðir 35-42 Verð kr. 5.490 SKÆEM 1. hæð, Kringlunni, sími 568 9345 A sérlega anægjulegu verði! Grand Vitara er alvöru jeppi með hátt og lágt drif $ SUZUKI »01»...... SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is sjálfstæoa grind og Lágmarks bcygjuradius SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf, Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðin Bíla- og búvélasalan hf, Miðási 19, simi 471 2011. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Isafjórður: Bilagarður ehf,Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavlk: BG bllakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 4S1 2617. CARON heitir enska söng- og leikkonan sem fer með hlutverk þessa elskaða tálkvendis í rokk- salsa-popp uppfærslu Islensku óper- unnar á einni allra vinsælustu óperu sögunnar Carmen eftir Frakkann Bizet. Stewart Trotter heitir leikstjóri sýningarinnar. Hann á einmitt heið- urinn af uppfærslunni, sem fyrst sást og heyrðist í Vín 1988 og síðar í Finnlandi og í bæði skiptin við mikl- ar vinsældir. Ef þið viijið skemmta ykkur Caron er fögur kona af Sioux- indíánaættum. Það ríkir engin logn- molla í kringum hana frekar en Carm- en sjálfa. Hún er einstaklega lífleg, og þar sem hún situr í hópi samleik- ara sinna og skellihlær, sést að hún er búin að heilla alla upp úr skónum. Caron lék hlutverk Carmen í Finn- landi og er nú komin til Islands til að endurtaka leikinn. „Að uppruna er ég fátæk stelpa frá Englandi sem fékk vinnu í Finn- landi fyrir fimmtán ái-um og varð landsfræg eftir viku fyrh’ það að koma fram í sjónvarpsþætti á stutt- buxum með mína löngu leggi,“ segir Caron. „Síðan hef ég haft nóg að gera í sviðsljósinu við sjónvarp, söng, fyrirsætustörf og fleira." - En hvað um ísland? „Eg kom fyrir einum mánuði til Islands og það er búið að vera alveg yndislegt og samstarfsfólkið er frábært. Þótt ég hafi farið með sama hlutverk í Finnlandi, þá hef ég þurft að vera með allt æfingartímabilið, því áður söng ég á finnsku, en þarf nú að læra allt aftur á móðurmáli mínu ensku.“ - Lærðir þú þá söng í Finnlandi? „Nei, ég hef aldrei lært söng, þetta eru allt náttúrulegir hæfileik- ar. Lífið hefur kennt mér að syngja, þvi ef maður hefur hæfileika á annað borð þá munu þeir koma í ijós fyrr eða seinna. Svo er tónlistin svo dá- samleg. Sumir eru að hneykslast á því að setja svo fallega óperu í rokk- búning, en mér sýnir þessi upp- færsla fram á það hversu góð tónlist- in er og hversu mikla möguleika hún býður upp á.“ - Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri við íslendinga? „Ef þið viijið skemmta ykkur, ef þið viljið sjá kynþokka, ef þið viljið finna fyrir aðdráttarafli, ef þið viljið njóta góðrar tónlistar og skemmta ykkur um leið, þá komið og sjáið Carmen Negra.“ ísland er í tísku „Þegar verkið var sýnt í Finnlandi sáum við höfundarnir að það átti ennþá fullt erindi við áhorfendur. Þá skrifuðum við Garðari Cortez, og spurðum hann hvort hann hefði áhuga á að setja verkið upp,“ segir Trotter um aðdragandann að upp- færslunni. „ísland hefur nefnilega það orð á sér að vera opið fyrir öllu nýju. Reykjavík er mjög mikið í tísku í Bretlandi, hingað koma popp- stjömur og tískukóngar. Garðar Morgunblaðið/Þorkell EGILL Ólafsson leikur fótboltaheljuna Escamillo sem elskar Carmen út af lífinu og vill óður fá hana. sig standi undh- væntingum hans? „Þetta er langtum besti leikhópur- inn sem ég hef verið með hingað tíl. Þau eru miklu betri en í Vín og líka 1 Finnlandi. Það hefur verið ofsalega gaman að vinna að sýningunni, svo ég vona að íslensku áhorfendunum eigi efth’ að finnst gaman að sjá hana.“ MARGIR þekktir íslenskir lista- menn taka þátt í Carmen Negra. kom til Finnlands og sá sýninguna, líkaði hún en vildi endurbæta hana nokkuð og við reyndar líka þannig að þetta er algjörlega ný uppsetning sem hér er verið að æfa. Bæði byrj- uninni og endinum hefur verið breytt, textinn hefur verið styttur og aukið við tónlistina." En ætli hið íslenska hæfileikafólk sem Trotter hefur fengið til liðs við CARON lifír sig inn í hlutverk hinnar ástríðufullu Carmenar. LÍFIÐ HEFUR KENNT MÉR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.