Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.12.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 23 ÚR VERINU Birgðir ekki vandamál Á MEGINLANDI Evrópu stefnir víða í vandræðaástand vegna lítillar sölu matvæla til Rússlands og Asíu. Birgðageymslur hafa fyllst og geymslurými, t.d. fyrir frystar sjáv- arafurðir, er af mjög skornum skammti. Hér heima segjast menn ekki eiga við sama vanda að stríða. ,Ástæða þess að geymslur fyllast annars staðar í Evrópu er aðallega dræm sala allra matvæla, ekki bai'a físks, á Rússlandsmarkað," segir Rristján Hjaltason, framkvæmda- stjóri hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. „Sem slíkt snerth' þetta ástand okkur ekki. Salan hefur verið góð síðustu vikur og lítur betur út en fyr- ir tveim mánuðum.“ Vel hefur selst af okkar afurðum til Japans í ár, en þar hafa kaupendur aðallega haldið að sér höndum í dýrari tegundum. „Hvað Evrópumarkaðinn varðai- er hann rólegur um þessar mundir og hefur verið í haust,“ segir Kristján og telur skýringuna vera að verð- hækkanir undangenginna missera hafi verið að skila sér út í verðlagið og neytendur að meta stöðuna. Að auki sé Bandaríkjamarkaður sterkur og frystar afurðir SH seljist vel þar. Pétur Isleifsson, framleiðslustjóri hjá Islenskum sjávarafurðum hf., segir að mönnum sé kunnugt um vandræði vegna skorts á geymslu- rými á meginlandinu. Pau hafí hins vegar engin áhrif á útflutning fyrstra afurða frá IS. „Petta er að- allega vegna ástandsins í Rússlandi og á við um allan vöruinnflutning þangað. Menn eru í vandræðum með að taka við vörum. Við höfum t.d. heyrt af fyrirtækjum á Ham- borgarsvæðinu sem leitað hafa geymslurýmis í Suður-Þýskalandi.“ --------------- Fjórir sviptir veiðileyfi FISKISTOFA svipti fjóra báta veiði- leyfi tímabundið í nóvembermánuði vegna brota á fiskveiðilöggjöfinni. Þeh' hafa allh' fengið leyfið að nýju. Pétur KE 47 var sviptur veiði- leyfi í hálfan mánuð fyrir að róa einn sóknai'dag umfram leyfilegan fjölda slíkra daga. Far GK 147, Gaui gamli VE 6 og Emma II SI 164 voru sömuleiðis sviptir veiðileyfi í hálfan mánuð, þar sem ekki voru gerð fullnægjandi skil á afladagbók- um bátsins. ------♦♦♦----- Afli Letta eykst um 9% HEILDARAFLI Letta úr sjó jókst um 9,4% fyrstu níu mánuði þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyi-ra, og var 77.000 tonn að því er Worldfísh Report greinir frá. I Mið- og Austur-Atlantshafi jókst aflinn um 16% og var 18.300 tonn og á N orðaustur-Atlantshafsmiðum jókst hann um 9,4% og var 931 tonn. Afli Lettlands í Eystrasalti var 57.300 tonn og jókst um 7,4% miðað við tímabilið janúar til september í fyrra. Gæðavottun ISO 9001 - ISO 9002 - ISO 14001 ð k i m a 3 mánaða Intemetáskrift hjá Skímu Huqbúnaður: Windows 98 Msword 97 - Ms Works 4.0 Hugbúnaður: Windows 98 Ms word 97 - Ms Works 4.0 - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Skipholti 17-S. 530 1800 Þjónusta í 25 ár Allar vélar með Skjár 17" Vinnsluminni 64mbSDRAM Móðurborð Intel LX kubbasett Harður diskur 4,3 GB Ultra DMA/33 Skjákort 8MBAGP-3D Hljóðkort PCI-168 Hátalarar 60WFujitsu Geisiadrif [)vd verðlaunadrif Mótald 56,6 BPS V90 voice Disklingadrif 3,5" 1,44mb Annað Hljóðnemi oq ísl. lyklaborð Atn. lyklaborð m/tlýtirofum er aukabúnaður á mynd. Skjár 17" Vinnsluminni 64mbSDRAM Móðurborð Intel BX kubbasett 100MHz Harður diskur 4,3 GB Ultra DMA/33 Skjákort 8MBAGP-3D Hljóðkort PCI-338-A3D Hátalarar 60WFujitsu Geisiadrif p\/[) verðlaunadrif Mótald 56,6 BPS V90 voice Disklingadrif 3,5" l,44mb Annað Hljóðnemi og ísl. lyklaborð Atn. lyklaborð m7rlýtirofum er aukabúnaður á mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.