Morgunblaðið - 17.12.1998, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.12.1998, Qupperneq 30
30 FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HEIMABIO Nýjasta og fullkomnasta tækni á einstöku verði! Valiö tæki ársins 1999 „What video" Super-5 Digital Blackiine myndlampi 6 framhátalarar 2 bassatúbur 2 bakhátalarar Öflugur miðjuhátalari 2 Scarttengi að aftan, Super VHS (DVD) og myndavélatengi að framan Glæsilegur skápur á hjólum með innbyggðum miðjuhátalara TOSHIBA heimabíósprengjan DF 2857 kostar aðeins Kr. 113.400 stgr. með þessu öllu II TOSHIBA Pro-Logic tækin eru magverðlaunuð at tækniblöðum í Evrópu og langmest seldu tækin í Bretlandi! TOSHIBA ERU FREMSTIR í TÆKNIÞRÓUN Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins - DVD mynddiskakerfisins og Pro-drum myndbandstækjanna Onnur TOSHIBA 28" tæki kosta frá kr. 66.51 Ostgr. ÖOÍ.BY ÍIURKÖUNO FAÐU ÞER FRAMTIÐARTÆKI HLAÐIÐ OLLU ÞVIBESTA ÞAÐ BORGAR SIG! Einar Farestveit & Cohf Borgdrtúni 28 S: S6Z 2901 og 562 2900 ERLENT 40 ríki ræða uppbyggingnna í Bosníu Samþykkja áætl- un til að tryggja varanlegan frið Madrid. Reuters. RÚMLEGA 40 ríki, sem hafa fjár- magnað uppbygginguna í Bosníu, samþykktu ýtarlega áætlun um að- gerðir til að tryggja varanlegan frið í landinu á fundi í Madrid í gær. Fulltrúar ríkjanna komu saman í þriðja sinn frá lokum Bosníustríðsins á árunum 1992-95 og samþykktu áætlun sem miðar að því að binda enda á deilur múslima, Serba og Króata í landinu. Fulltrúarnir hvöttu yfirvöld í Bosníu til að standa við skuldbindingar sínar í Dayton-frið- arsamkomulaginu til að greiða fyrir því að hundruð þúsunda flóttamanna gætu snúið aftur til fyrri heimkynna sinna og aðstoða við að handtaka menn sem ákærðir hafa verið fyrir stríðsglæpi. Hvatt til róttækra efnahagsaðgerða Ríkin vöruðu ennfremur við því að uppbyggingarstarfið í Bosníu gæti farið út um þúfur ef stjómvöld í landinu gripu ekki til róttækra efna- hagsaðgerða til að draga úr þörfinni fyrir alþjóðlega aðstoð. Kostnaður Vesturlanda af uppbyggingarstarf- inu og tilraunum til að koma á varan- legum friði í Bosníu er áætlaður um 9 milljarðar dala, andvirði 630 millj- arða króna. „Varanlegur friður í Bosníu og Hersegóvínu er byrjaður að festa rætur,“ sagði í lokayfirlýsingunni. „Miklu verki er þó enn óloídð.“ Carlos Westendorp, sem hefur stjórnað uppbyggingarstarfinu, sagði þó að ríkin kynnu að geta ákveðið eftir tvö ár að draga úr að- stoðinni í áföngum ef áætlunin bæri tilætlaðan árangur. Aður hafði Stro- be Talbott, aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagt á fundin- um að það væri „ótímabært, jafnvel stórhættulegt“ að draga úr aðstoð- inni strax. Utanríkisráðherra Þjóðverja í Svíþjóð Skjót stækkun ESB ólíkleg JOSCHKA Fischer, utanríkisráð- herra Pýzkalands, segir að ekki einu sinni Helmut Kohl, fyrrverandi kanzlari, trúi því að hægt sé að stækka Evrópusambandandið (ESB) til austurs eins hratt og hann og fleiri ráðamenn V-Evrópuríkja hafa áður látið 1 veðri vaka. Þetta höfðu sænsk dagblöð eftir Fischer í gær, en hann kom í skyndiheimsókn til Stokkhólms á þriðjudag. Fischer lagði áherzlu á að þýzka stjómin sé mjög áfjáð í að ríki Mið- og Austur-Evrópu fái inngöngu í ESB. „En það hefur ekkert upp á sig að nefna í sífellu einhverjar draum- sýnar-dagsetningar,“ sagði hann á blaðamannafundi. „Kanzlari vor fyrrverandi sagði að Pólland gæti gengið í ESB árið 2000, en enginn trúir því að það takist. Enginn - ekki í Póllandi, ekki í Þýzkalandi, ekki einu sinni Helmut Kohl. Næst [þegar við nefnum hvenær af inngöngu Mið- og Austur- Evrópuríkja getur orðið] verður sú dagsetning að vera raunhæf.“ Hann vísaði með þjósti á bug öllu tali um að Þýzkaland stæði ekki heils hugar að baki útvíkkun ESB til aust- urs. „I umræðunni ber á efasemdum um afstöðu okkar. Ég skil ekki hvers vegna. Við vinnum af afli að stækk- unarferlinu, án þess uppskæram við óstöðugleika í Evrópu. Við viljum að þau ríki sem eiga að fá inngöngu í fyrstu lotu fái hana sem fyrst.“ Efst á dagskrá viðræðna Fischers við sænska ráðamenn var það mál, sem þýzka stjómin telur einnig að muni skyggja á önnur á verkefnadag- skrá ESB næsta hálfa árið, en það em lokasamningaviðræður um lang- tímafjárlagaramma sambandsins (fyrir árin 2000-2006) og hvernig fjármögnun þeirrs skuli skipt milli aðildan-íkjanna fimmtán. Þýzkaland og Svíþjóð era í hópi þeirra ríkja sem vilja greiða minna í sameiginlega sjóði ESB næsta fjárlagatímabil. POLAR FLEECE BARNA KR. 3990 GALLAR KR. 5990 SNJÓBUXUR KR. 4990 POLAR FLEECE GALLI KR. 4490 SPAR SP0RT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN 17 AttilMÉHUU' S. 511 4747 POLARTEC FLEECE NR. 6990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.