Morgunblaðið - 15.05.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 15.05.1999, Qupperneq 63
SBBHBhM MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 63 1 § UMRÆÐAN ÞAÐ ER ekki mikil hefð fyrir því að borða brauð á Islandi. En það er mikil hefð fyrir því í löndum ki-ingum okkur að brauð séu al- veg ómissandi með mat og ekki er sá mat- sölustaður til að ekki sé brauð borið á borð. En af hverju er þetta gert í svona litlum mæli inni á heimilun- um? Sú litla menning sem hefur verið er að- allega ristað brauð með gröfnum og reyktum laxi og svo hefur jú verið algengt að hafa brauð með súpum. Mikil matairnenning hefur verið að þró- ast á íslandi síðustu 10 til 20 ár. Og er þá alveg sama hvert er litið í þeim málum. I dag er hægt að fá allt það sem hugurinn girnist á matsölustöðum, franskt, ítalskt, vestrænt, austurlenskt og fl. ís- Brauð Markmið okkar bakara er, segir Jóhannes Fel- ixson, „Brauð í öll mál“ lenskir matreiðslumenn hafa verið mjög duglegir að kynna nýjar stefnur. Það er eitt sem hefur gleymst í öllu þessu matarfári, það er að borða brauð með mat og lík- lega eiga bakarar einhvern þátt í því að svo er ekki. Við höfum að- eins staðnað í okkar ágætu morg- unbrauðum en nú eru breyttir tím- ar og hefur bakarastéttin tekið sig vel á. í dag er hægt að fá brauð sem bökuð eru á steini (hertunni) þannig að þau verði bragðmeiri og betri. Ekkert betra en að fá ekta „baguette" snittubrauð, hvítlauks- brauð, sveppa- og ostabrauð eða brauð með góðri skorpu. Hvort sem það er í forrétt með sólþurrk- uðum tómótum, þistilhjörtum og/eða góðum ostum sem passa vel með brauðum eða með góðum mat. Það verður margur Islendingur- inn hissa þegar honum er boðið í mat og í matinn er „bara“ brauð, ostar og álegg, en þetta er algengt í Suður-Evrópu, og þá einna helst á virkum dögum, þegar þungur mat- ur hefur verið um helgina. Þessi matargerð er fyrirhafnarlítil, holl og ódýr. Hægt að fá nánast allt sem tilheyrir í matinn í góðu bak- aríi. Eg hef lagt mig fram við að koma þessari nýju menningu í landann að undanfömu og hefur gengið það ágætlega. Það eru ekki margir sem þekkja svona matargerð og hafa kannski ekki get- að nálgast rétta hrá- efnið sem við á. En svo era aðrir sem hafa beðið lengi eftir að geta fengið brauð sem margir bakarar eru farnir að bjóða í dag. Enn ein nýjungin, sem fylgir þessari breyttu stefnu, er að nú er hægt að fá fína brauðaveislu sem inni- heldur nokkrar teg- undir af bragðmiklum ítölskum brauðum og sérvaldar ostategund- ir, hvort sem þeir era innfluttir eða íslenskir. Einnig er gott að hafa með t.d sólþurrkaða tómata, þistil- hjörtu, grillaða papriku í olíu, góða dressingu eða hvítlauksolíu sem gerð er í bakaríinu og hentar mjög vel með þessum brauðum bæði sem ídýfa og í staðinn íyrir smjör. Und-' irbúningurinn er lítill fyrir svona góða veislu, aðeins þarf að fara útí bakarí og þar er hægt að fá allt sem tilheyrir, ekki er haft mikið fyrir uppstillingu eða framsetningu þar sem brauðin skreyta borðið. Um þessar mundir er Landsam- band bakarameistara að gefa út matarbækling með uppskriftum eftir Sigga Hall sem era léttar og þægilegar, í bæklingnum er mælt með nokkram brauðum sem við eiga í hvert sinn. Þannig getur fólk áttað sig á því hvernig brauð er best að borða með hverjum rétti. Bækling þennan verður hægt að fá í þeim bakaríum sem eru aðilar að Landsambandi bakarameistara. Svo er um að gera að spyrja bakar- ana hvaða brauð henta best fyrir hvem rétt. Það er einlæg von okk- ar bakarameistara að fólk átti sig nú vel á hvað bakarar hafa verið að gera í matargerðarlist á íslandi undanfarið og fari að njóta þeirra lystisemda sem felast í því að borða góð brauð. Markmið okkar bakara er „Brauð í öll mál“. Höfundur er bakarameistari, er f stjóm LABAK og rekur eigið bakarí. Tilboð á kæli- og frystiskápum EG Electrolux Sænsk gæöavnrn Mikið úrval af kæli- og frystiskápum á frábæru tilboðsverði HÚSASMIÐJAN Simi 525 3000 Kanntu brauð að borða? Jóhannes Felixson ^TiIboðsda Embla Verð áður 325,- Nú245r Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9.00 - 21.00 Um helgar kl. 9.00 -18.00 Ulfareynir Veröáðum 2.160,- GRÓÐRA RS TCHJÍ.N 4J ♦1? NÚ 1.295,- * Plöntulistinn okkar sTJöKHwnór ts, sím shi izsh, fax m znn auðveldar valið Sækið surnarið til okkar MÆ0 $9 Ölfushöllin Ingólfshvoli, Ölfusi Sknautlegasta uppboð aldarinnar 9999 uuu u u u u Vöruuppboð og fjölskylduhátíð í dag, laugardaginn 15. maí \ \ Svnishorn af vörum sem bodnar veröa upd í daa: BÍLAR HROSS Á FÆTI SNYRTIVÖRULAGER ÁLEGGSHNÍFAR REIÐHJÓL RYKSUGA FISKIMJÖL HEYVAGN ÁBURÐUR OG FÓÐUR JÓLATRÉ SKJALASKÁPAR SNJÓBLÁSARI LJÓSABÚNAÐUR HLAUPABRAUT SALTFISKUR HÚSGÖGN TRAKTORSGRAFA HARÐFISKUR Lúðrasveit Þorlákshafnar Qt> Brúðubfllinn & Tóti trúður Furðuverur Lukkuleikur Sami/iniiiiferölrLaiiilsýii, ** Sprell Sjálfkeyrandi uppboðskall Fjöldasöngur Mannbjörg mætir með Hummerinn Kynnir verður Raggi Bjarna Aðgartgur ókeypis Allir velkomnir u VIÐSKIPTANETIÐ HF. Nordic Barter á íslandi SÍÐUMÚLA 27 • 108 REYKJAVlK • SlMI 568 3870 FAX 568 3875 • vn@borter.is • http://www.barter.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.