Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 86

Morgunblaðið - 31.07.1999, Qupperneq 86
86 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Nýlega fóru fram tökur á kvikmyndinni 101 Reykjavík á Snæfells- nesi. Þorlákur Einars- -----------------n---- son og Friðrik Orn fylgdust með. . HITINN var sumum ofviða og ^ leituðu þeir svölunar í Búða- höfn. Ljósmyndir/Friðrik Örn ÞYRLAN steypir sér fram af hengiflugi Snæfeilsjökuls, Svaðilför á Snæfellsifik”! ÞEGAR leikmannsaugað horfir á kvikmynd er það frek- ar grunlaust um allt það um- stang sem fylgir einni „ein- faldri“ kvikmyndatöku. Blaða- maður fékk á dögunum að kynnast öllu umstanginu er liann slóst í för með tökufólki kvikmyndarinnar 101 Reykja- vík á Snæfellsjökul. Ráfar um Snæfellsjökul Snæfellsjökull er býsna langt frá sögusviði kvikmyndarinnar sem gerist að mestu, eins og tit- illinn gefur til kynna, innan marka póstnúmersins. _ Atriðið sem tekið var á Snæ- fellsjökli er hvort tveggja í senn upphafs- og lokaatriði myndar- innar. Enga hliðstæðu þessa er að finna í skáldsögunni sjálfri eftir Hallgrím Helgason heldur er þetta skáldleg viðbót við hana í kvikmyndahandritinu. Svo engri hulu sé svipt af inni- haldi myndarinnar skal segja sem fæst um atriðið. Það skal þó sagt að í því ráfar aðalper- sónan Hlynur Björn, sem leik- inn er af Hilmi Snæ Guðnasyni, um Snæfellsjökul og hugsar sinn gang. Blautur og hrakinn - V Myndatökufólkið var ferjað upp á jökultopp á snjósleðum og kom upp búðum þar. Það mátti þó bíða daglangt meðan verið var að taka atriði úr lofti. Hilmir Snær fékk það kalda hlutskipti að ferðast í þyrlu og vera hent út hingað og þangað um jökul- inn til þess að ganga á honum í jakkafötum og blankskóm. Leik- listin er ekkert sældarlíf og tek- ur sinn toll því að þegar Ioks kom að nærmyndatökum á jök- ultoppnum var aðalleikarinn JMautur og hrakinn eftir erfíði ^ðagsins, veikur og vökvi lak úr eyrum hans. Erfíðið var þá rétt hafið því að hann þurfti sökum myndar- innar að leggjast aftur og aftur á ískaldan jökulinn og láta gervirigningu og manngerða snjóhríð dynja á sér. Þessu var Svo framhaldið til sólarlags en DANSKIR ferðalangar áðu við rætur Snæfellsjökuls grunlaus- um allt það umstang sem fram fór á tindinum. UMFANGSMIKILL tækjabúnaður þakti jökultoppinn. REBEKKA Austmann Ingimundardóttir hlúir að andlitsfarða aðal- Ieikarans, Hilmis Snæs Guðnasonar. VEÐRIÐ lék við fbúa Snæfellsness, unga sem aldna, daginn sem tökur fóru fram og notuðu margir tækifærið og léku sér á ströndinni á Búðum. þá var kvikmyndafólkinu veitt stutt hvíld þar til sól risi á ný og hægt væri að halda tökum áfram. Þor og þróttur Dugurinn keyrði þó þreytt fólkið áfram og hélt það aftur á jökulinn eldsnemma morguns enda þýðir ekkert droll í kvik- myndagerð enda er í þeim geira tími peningar með réttu. Blaða- maður dáðist að dug, þor og þrótti kvikmyndamannanna og LEIKSTJÓRINN Baltasar Kor- gerir ráð fyrir að hvfld þeirra sé mákur stígur um borð í þyrlu ljúf eftir erfiða tökudaga á ann- til að sljórna myndatöku. an mánuð.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.