Morgunblaðið - 02.11.1999, Page 66

Morgunblaðið - 02.11.1999, Page 66
MORGUNBLÁÐIÐ PRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER’1999 Úfb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 í Sýnt á Litla st/iði kl. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Mið. 3/11 uppselt, lau. 6/11, 60. sýning, uppselt, lau. 13/11 uppselt, þri. 23/11. Sýnt á Stóra svidi kl. 20.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Síðari sýning: ÁSTA SOLLILJA - Lífsblómið Fim. 4/11 kl. 20.00, fös. 12/11 kl. 20.00, lau. 20/11 kl. 20.00, langur leikhúsdagur. Síðustu sýningar. Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Fös. 5/11 kl. 20.00 nokkur sæti laus, fim. 11/11 kl. 20.00 nokkur sæti laus, lau. 20/11 kl. 15.00, langur leikhúsdagur. Síðustu sýningar. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 6/11 örfá sæti laus, lau. 13/11 nokkursæti laus. MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson Uu. 6/11, lau. 13/11 kl. 15.00, sun. 7/11, sun. 14/11 kl. 21.00. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Sun. 7/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17 uppselt, sun. 14/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17 uppselt, sun. 21/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 28/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt. Sýnt á SmíðatferksUeði kl. 20.30 FEDRA — Jean Racine Sun. 7/11, sun. 14/11. MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson Fös. 12/11, fös. 19/11 kl. 20.30. Sýnt í Loftkastala kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 6/11 aukasýning, allra síðasta sinn. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@ theatre.is. < 30 30 30 IVHasata er apái frá kL 12-18, ntáHau og Irá kL 11 þegar er hádeasuús. Smsvari akan sóiarlrínsni. ÓSÓnflB PflWTflfJK SRDAB DflElESA FRANKIE & JOHNNY Mið 3/11 kl. 20.30. 6. kortasýn. örfá sæti Fös 5/11 kl. 20.30. aukasýn. örfá sæti Fim 11/11 kl. 20.30 aukasýn. örfá sæti Fös 12/11 kl. 20.30 7 kortasýn. örfá sæti lomiiií' Mið 10/11 kl. 20.30 9. kortasýn. ör sæti Rm 18/11 kl. 20.30 laus sæti ÞJÓNN í s ú p u n n i Þri 9/11 kl. 20. UPPSELT Lau 13/11 kl. 20 7. kortasýn. örfá sæti 09 Hsjóni ^lóngeðon Lau 6/11 kl. 15 nokkur sæti laus Leikhússport Mán 8/11 kl. 20.30. www.idno.is Töfratwolí osSwu' sun. 7/11 kl. 14 uppselt sun. 14/11 kl. 14 Miðapantanir allan sólarhringinn í simsvara 552 8515. J Lau. 6. nóv. kl. 19.00, Lau. 13. nóv. kl. 19.00 Ósóttar pantanir seldar á sýningardag. MIÐASALA 551 1384 BÍÓLEIKHÚSID BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT —IHIÍ ISLENSKA OPERAN ___illil La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc texti eftir Jean Cocteau 2. sýning 3.nóv. kl. 12.15 3. sýnign 10. nóv kl. 12.15 Ath. sýningin hefst með léttum málsverði kl. 11.30 'áNÍsiötai lau 6. nóv. kl. 20 lau 13. nóv.'kl. 20 lau 13. nóv. kl. 23 Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar Fös. 5/11 kl. 20 UPPSELT Fös. 12/11 kl. 20 UPPSELT 14/11 kl. 20 UPPSELT SALKA ásta rsaga eftir Halldór Laxness Fös. 5/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 6/11 kl. 20.00 uppselt Aukasýn. fim 11/11 kl. 20.00 Fös. 12/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 13/11 kl. 20.00 Fös. 19/11 kl. 20.00 MIÐASALA S. 555 2222 BORGARLEIKHÚSIÐ Ath. brevttur svninaartími um hetaar Stóra svið: Vorið Vaknar eftir Frank Wedekind. 8. sýn. fös. 5/11 kl. 19.00. 9. sýn. sun. 14/11 kl. 19.00. JJtÍa luqMuujtbúðik eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. lau. 6/11 kl. 19.00, uppselt, lau. 6/11 kl. 23.00, fim. 11/11 kl. 20.00, örfá sæti laus. n í Svtn eftir Marc Camoletti. 109. sýn. mið. 3/11, kl. 20.00, 110. sýn. mið. 10/11, kl. 20.00. Stóra svið kl. 14.00: Sun. 31/10, sun. 7/11. Litla svið: F egurðardrottningin frá Línakri lau. 6/11 kl. 19.00, fim. 11/11 kl. 20.00. Eftir Jane Wagner. ^eítín að s/íst>enðiMú (jito vítsi^unðuf í a(heii*ir\ot* Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikari: Edda Björgvinsdóttir. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Elín Edda Ámadóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Frumsýning fös. 5/11 kl. 19.00 uppselt, sun. 7/11 kl. 19.00 uppselt, lau. 13/11 kl. 19.00, sun. 14/11 kl. 19.00, lau. 20/11 kl. 19.00, sýning túlkuð á táknmáli, oppfi |gi|c lau. 20/1 l’kl. 23.00 uppselt. SALA ER HAFIN Stóra svið: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN IMPK Danshöfundur: Katrín Hall. Tónlist: Skárren ekkert. Maðurinn er alltaf einn Danshöfundur: Ólöf Ingólfsdóttir. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Æsa: Ljóð um stríð Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir í samstarfi við Pars pro toto. Leikhöfundur: ÞórTulinius Tónlist Guðni Franzson. Fim. 4/11 kl. 20.00. Sun. 7/11 kl. 19.00, síðasta sýning. Námskeið um Djöfiana eftir Dostojevskí hefst 23/11. Leikgerð og leikstjórn: Alexei Borodín. Skráning hafin. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. www.mbl.is FÓLKí FRÉTTUM Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir. Sæmdarhjónin frá Hjarðarbrekku, Sigríður Vilmundardóttir og Ól- afur Gíslason ásamt hinni fræknu Dauðasveit, en hana skipa: Agúst Sigurðsson í Kirkjubæ, Björn Sigurðsson, Fannar Jónasson, Guðjón Sigurðsson, Jón Thorarensen, Kristján Jónsson, Kristjón Kristjáns- son, Magnús Kristjánsson og Þórir B. Kolbeinsson, allir búsettir á Hellu, Guðmundur Einarsson á Ægissíðu, Gunnar Jóhannsson í Árbæ og Ingimar Isleifsson á Sólvöllum. Dauðasveitin þakkar fyrir sig Nokkrir félagar frá Hellu og nær- sveitum komu saman fyrir stuttu til að heiðra velgjörðarmenn sína til margra ára. Hópur þessi eru í dag- legu tali kenndur við dauðasveit, en sú nafngift er reyndar ekki tilkomin af því að þeir séu allir komnir á grafarbakkann, heldur miklu frem- ur af því að öðru fólki hefur fundist þessi nafngift við hæfí sökum hátt- ernis eða atgervis félaganna ár hvert á fóstudaginn langa. Félag- amir sjálfir telja þetta reyndar vera samlíkingu við úrvalssveitir vaskra víkinga forðum og er framganga sveitarinnar ávallt tilefni til upp- gjörs á þorrablótum Rangvellinga. En það er íslenski hesturinn sem sameinai- þennan hóp, sem að eigin mati er blómi sunnlenskra hesta- manna og er haft á orði að eigi hafí annar hópur frækinna kappa betur né tígulegar riðið um héruð frá því uppi voru Gunnar og Skarphéðinn. Á þessi sannorða lýsing þó best við í sun. 7/11 kl. 14. Takmarkaður sýn.fjöldi lau. 6/11 kl. 20.30 allra síðasta sýning JÓN GNARR: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD fös. 5/11 kl. 21 nokkur sæti laus fös. 12/11 kl. 21 nokkursæti laus fös. 19/11 kl. 21 MIÐASALA í SÍMA 552 3000. Fannar Jónasson á Hellu af- hendir hjónunum í Hjarðar- brekku málverk eftir Jón Kristinsson, Jónda í Lambey, að gjöf. upphafi hverrar ferðar, en það er sem fyrr segir á föstudaginn langa ár hvert sem riðið er á glæstum fák- um um Rangárvelli neðanverða. Förinni er heitið að Hjarðarbrekku þar sem sæmdarhjónin Sigríður Vilmundardóttir og Olafur Gíslason hafa tekið á móti hópnum af ein- stakri gestrisni í mörg ár, en frúin reiðir fram kjamgóðar og ljúffeng- ar veitingar og bóndinn skenkir vín- föng svo sem og gerðu rausnar- bændur til forna. Mjöður sá hefur á stundum reynst nokkuð höfugur og fyrir komið að allt sýndist mönnum öðruvísi við horfa eftir borðhald en fyrir. Að höfðingjasið hefur Olafur bóndi fylgt gestum sínum úr hlaði ríðandi og allt til þess að komið er að Sólvöllum. Þar hafa menn jafnan tekið til við söng og aðra skemmtan, en Ingimar Sólvallabóndi og fjall- kóngur Rangvellinga er mikill höfð- ingi heim að sækja. Svo mjög hefur mönnum líkað vistin á Sólvöllum að margur hefur ekki þaðan farið ríð- andi heim, heldur lagst til hvílu. Á síðasta vetrardag kom hópurinn saman ásamt eiginkonum sínum í veitingahúsinu Laufafelli á Hellu til að rifja upp liðna tíð og gleðjast með Sigríði og Olafi bónda í Hjarðar- brekku, en þau hjón eru senn á för- um frá jörð sinni eftir langan og far- sælan búskap gg hafa fest kaup á húsi á Selfossi. I þakklætisskyni var þeim hjónum fært málverk eftir Jón Kristinsson, Jónda í Lambey, þar sem Hekla er í öndvegi og fjalla- hringurinn til austurs eins og hann blasir við frá Hjarðarbrekku. Miðasala 568 8000 sunnudagur 311. oktöher : ÍBM0tu4*®»r 4, növwnher surmudagur 7. növember iára steláisdótflr pars pro toto I LEIKHÖFUNDURl ______I ÞÚR TULINIUSl (TONLIST) GUÐNI FRANZSON Tónlistln úr sýnlngunni verður fáanleg á geisladiski ^ Afsláttur fyrir Námu- og Vörðufélaga Landsbankans og TALsmenn£raL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.