Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 67
FÓLK í FRÉTTUM
\
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjöm Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Októberhiminn kkk^A
Hrífandi mynd um átthagafjötra,
drauma sem rætast, leitina að hinu
ókunna en fyrst og fremst um mann-
leg samskipti. Eftirminnilega vel
leikin.
Trufiuð tiivera: stærri,
iengri og ókiipptk k %
Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð
milli Bandaríkjanna og Kanada með
sóðalegum munnsöfnuði. Ýkt mynd á
alla vegu sem nokkuð gaman er af.
„Anaiyze This“-k-k-k
Fyndin og skemmtileg mafíusaga
um gangster sem leitar hjálpar hjá
sálfræðingi. De Niro í toppformi í
hlutverki sem hann einn getur leikið.
l/eibúna rannsóknariöggan kk^A
Agætis barnamynd um mannlegt
vélmenni, sérútbúið til þess að tak-
ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik-
arai' en sagan mætti vera fyrirferð-
armeiri.
SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA
Fióttabrúðurin kk^A
Rómantísk gamanmynd um hjóna-
bandsfælni og meðöl við henni.
Stjörnurnar ná vel saman og halda
fjörinu gangandi.
Trufíuð tiivera; stærri,
iengri og ókiipptk k tá
Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð
milli Bandaríkjanna og Kanada með
sóðalegum munnsöfnuði. Ýkt mynd á
alla vegu sem nokkuð gaman er af.
Kóngurinn ogég-k-k *A
Nýjasta teiknimyndin frá Warner
Bros. er sæmileg skemmtun. Pers-
ónusköpun og saga hefði mátt vera
sterkari og höfða betur til barna.
American Pie-k-k-k
Brattasta unglingamyndin um langa
hríð er óforskammað kynlífsgrín og
kemst upp með það. Geðugir óþekkt-
ir leikarai- og mátulega áreitin at-
burðarás bjarga línudansinum.
Fyes Wide Shut-k-k-k
Yfir heildina fljótandi flott mynd um
ítök kynlífs í huga og sálarástandi
fólks. Stundum smekklaus og leik
ábótavant en áhugaverð fyrir því.
Vei búna rannsóknariöggan ★ ★ té
Agætis barnamynd um mannlegt
vélmenni, sérútbúið til þess að tak-
ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik-
arar en sagan mætti vera fyrirferð-
armeiri.
Stóripabbi ★ ★
Adam Sandler er sjálfum sér líkur
í þessari nýju mynd þar sem gríni
og væmni er blandað saman með
blendinni útkomu.
Stjörnustríó - fyrsti hiuti;
Ógnvaidurinn-k-k
Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas-
ar veldur nokkrum vonbrigðum. En
þótt sagan sé ekki mikil í henni og
persónusköpunin veik er fullt af
brellum fyrir börnin og sviðsmyndir
fagrar.
Prince Vaiiant-k-k
Gamaldags útgáfa á þessu sígilda
ffivintýri sem stendur fyrir sínu með-
al yngstu áhorfendanna, þótt litlaus
sé.
háskólabíó
instinct+Vt
Furðulega óspennandi mynd sem
veit ekki hvort hún á að apa eftir
Gorillas in the Mist eða Gauks-
hreiðrinu.
Bowfínger kktA
Geðþekk gamanmynd úr smiðju
Steve Martins með honum og Eddie
Murphy í aðalhlutverkum en myndin
fjallar um lánlausan kvikmynda-
framleiðanda og ævintýi-aleg plön
hans.
Baráttan um börnin ★ ★
Byggð á harmsögu Soffíu Hansen.
Virkar hvorki sem spennumynd,
ádeila né sannsögulegt drama.
Dóttir foringjans kk*A
Travolta er ábúðamikill rannsóknar-
maður í myrkri mynd um samsæri
og spillingu í herbúðum. Þokkaleg
afþreying en óraunsæið piiTandi.
Úngfrúingóða oghúsið kkk
Góð kvikmynd, dramatísk og heil-
steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn-
laugsdóttur, Ragnhildur Gísladóttir
kemur kannski mest á óvart. Syst-
urnar tvær eru studdar sterkum
kópi leikara. Eftirminnileg kvik-
mynd sem hverfist um mannleg gildi
af listfengi og ágætri alúð.
Rugrats - myndin kk*A
Nokkrir bleiubossar úr teikni-
myndaþáttum lenda í ævintýrum á
tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjöl-
skylduna.
Aiit um móður mín ★ ★ ★ %
Almodóvar aftur á beinni braut með
sínar fjölski-úðugu kvenpersónur í
sterkri tragikómedíu úr völundar-
húsi tilfinningalífsins.
Notting Hiii kk*A
Öskubuskuafþreying um breska
búðarloku (Hugh Grant) og amer-
íska ofurstjörnu (Julia Roberts) sem
verða ástfangin. Skemmtilegur
aukaleikara-
Lína í Suðurhöfum ★ ★
Framhaldsmynd um Línu langsokk
sem nú er komin í siglingu. Sami
sakleysissvipurinn á prakkaranum
og í fynn myndinni. Algerlega fyrir
aldurshópinn sem horfir á Stundina
okkar.
REGNBOGINN
Sjötta skiiningarvitið kkkk
Fantagóð draugasaga með Bruce
Willis. Segir af ungum dreng sem
sér drauga og barnasálfræðingnum
sem reynir að hjálpa honum. Frábær
sviðsetning, frábær leikur, frábær
saga, frábær mynd. Sjáið hana!
Út úr kortinu ★ ★ té
hópur bjarg-
ar skemmtuninni.
KRINGLUBÍÓ
Fióttabrúðurin kk*A
Rómantísk gamanmynd um hjóna-
bandsfælni og meðöl við henni.
Stjörnurnar ná vel saman og halda
fjörinu gangandi.
Kóngurinn ogégkkM
Nýjasta teiknimyndin frá Warner
Bros. er sæmileg skemmtun. Pers-
ónusköpun og saga hefði mátt vera
sterkari og höfða betur til barna.
American Pie kkk
Brattasta unglingamyndin um langa
hríð er óforskammað kynlífsgrín og
kemst upp með það. Geðugir óþekkt-
ir leikarar og mátulega áreitin at-
burðarás bjarga línudansinum.
The Hauntingkk
Peningaflóð, góðar brellui- og leik-
tjöld bjarga. litlu í leiðinlegri og
sjaldnast skelfilegri hrollvekju.
LAUGARÁSBÍÓ
Sjötta skiiningarvitið kkkk
Fantagóð draugasaga með Bruce
Willis. Segir af ungum dreng sem
sér drauga og barnasálfræðingnum
sem reynir að hjálpa honum. Frábær
sviðsetning, frábær leikur, frábær
saga, frábær mynd. Sjáið hana!
Kona geimfarans kk „Rosemarv’s
Baby“ utan úr geimnum. Er ekki
vond mynd, fer vel af stað en breytist
hægt og sígandi úr ofsóknartrylli í
dáðlitla dellu.
Utanbæjarfóikið k k
Hollywood-gamanmynd með Martin
og Hawn í hræðilegum vandræðum í
New York. Margir brandarar svo-
sem en ekki mikið af alvöru fyndni.
Bæði fyndin og drama-
tísk þroskasaga hins 17 ára Dildo.
Ahugavert handrit en leikstjórnin
hefði mátt vera styrkari.
Drepum frú Tingie kk
Unglingarnir ná sér niðri á yfir-
gengilega grimmum og illkvittnum
sögukennaranum sínum. Ekki sem
verst en hefði mátt vera meira krass-
andi.
Stjörnustríð - fyrsti hiuti:
Ógnvaidurinn k k
Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas-
ar veldur nokkrum vonbrigðum. En
þótt sagan sé ekki mikil í henni og
persónusköpunin veik er fullt af
brellum fyrir börnin og sviðsmyndir
fagrar.
Vei búna rannsóknariöggan k k *A
Agætis barnamynd um mannlegt
vélmenni, sérútbúið til þess að tak-
ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik-
arar en sagan mætti vera fyrirferð-
armeiri.
STJÖRNUBÍÓ
Fióttabrúðurin kk*A
Rómantísk gamanmynd um hjóna-
bandsfælni og meðöl við henni.
Stjörnurnar ná vel saman og halda
fjörinu gangandi.
Hiauptu, Lóia, h/auptukkk
Fantagóð mynd frá Þýskalandi um
unga konu sem hefur 20 mínútur til
þess að bjarga kærastanum sínum
úr ógöngum.
Stóripabbi k k
Adam Sandler er sjálfum sér líkur í
þessari nýju mynd þar sem gríni og
væmni er blandað saman með blend-
inni útkomu.
Madonna var
látin flakka
LEIKSTJÓRANUM Wes Cra-
ven er ýmislegt til lista lagt og
undanfarin ár hefur honum tek-
ist að hræða mannheim upp úr
skónum með persónum á borð
við Freddy Krueger og mynd-
inni Martröð í
Álmstræti.
Draumaverk-
efnið hans,
Music of the
Heart, var
um það bil að
komast á
koppinn
þegar enn
ein mar-
tröðin byrj-
aði.
Myndin
sem sýnd
verður um
allan heim
á næst-
unni er
með Mer-
yl Streep
í aðal-
hlutverki
ogsegja
kunnugir
að góðar
líkur séu á að
hún verði tilnefnd til óskar-
verðlauna. En Craven ætlaði
Streep ekki hlutverkið í upphafí
heldur engri annarri en söng-
konunni Madonnu.
Listrænn ágreiningur
Hann hefur loks sagt opinber-
lega að sá orðrómur að hann hafi
hótað að hætta við að leikstýra
myndinni ef Madonna héldi hlut-
verkinu væri ekki sannur. „Ma-
donna lagði hart að sér, sérstak-
lega hvað varðar fiðluleikinn,"
sagði hann. „Ég hrósaði henni
oft en það var listrænn ágrein-
ingur sem varð til þess að hún
hætti. Hún vildi endurskrifa
hluta af handritinu. Hún vildi
færa áhersluna frá bömunum og
að samskiptum aðalpersónunnar
og fullorðinna. En ég sá kvik-
myndina í öðru ljósi og ég sá að
hún myndi ekki ganga upp með
Madonnu. Það var jafneinfalt og
það getur verið. Það var hrísl-
andi köld ákvörðun en hún var
ekki bara mín; hún var okkar
beggja. Við
rædd-
umst við
og kunn-
um að
meta
sjónarmið
hvort ann-
ars.“
Craven
segist ekki
sjá eftir
ák\'örðun
sinni,
áherslan á
: börnin sem
fiðluleikar- ;
inn Roberia
kennir fékk
að halda sér
pgeftir að
myndin var
sýnd fyrir
prufuhóp vai-ð
hann þess
fullviss að
hann hefði gert rétt.
Eftir að Madonna k\'addi var
strax leitað til Meryl Streep en
hún neitaði. Þá voru aðrir kostir
skoðaðir, tökum frestað, starfs-
fólki sagt upp, en þá kom hring-
ingin. Streep hafði snúist hugur
og vildi leika í myndinni.
„Ég sendi henni bréf og bað
hana að íhuga málið vel,“ segir
Craven. „Ég lét allt flakka og
lofaði henni öllu fógru. Ég sagði
að mér fyndist að þessi saga yrði
að vera sögð.“
Sagan, sem er að hluta til
sönn, er byggð á ævi fiðluleikar-
ans Robertu og ákvað Streep að
kynnast konunni strax. „Þær
hurfu saman í þrjá daga og þeg-
ar Streep kom aftur var hún
orðin Roberta, ég sver það.“
*
V/SA
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4543-3700-0022-1781
4543-3700-0027-9888
4507-4500-0026-7523
4548-9000-0053-6690
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA (slandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
fyrir að klófesta kort
og vísa á vágest
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
\Velurgallar
i sending, ný snið og nýir litir í glœsilegu úrvali
Cullbrá Nóatúni 17 - Sími 562 4217
l