Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * ' m ■ m — 25m/s rok 20m/s hvassviðri 15mls allhvass 10mls kaldi 5 mls gola O-ö-ö- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é é * Ri9nin9 y. Skúrir J V**é*Slydda V SlVdduél ; * * * * Snjókoma U Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig =E Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, víðast 8-13 m/s. Víða snjókoma eða él fram eftir degi en léttir heldur til suðvestan- og vestanlands síðdegis. Hiti á bilinu 0 til 3 stig sunnan- og vestanlands að deginum en annars vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á fimmtudag verður austan- og norð- austanáttin áfram ríkjandi með éljum, einkum um landið norðan- og austanvert. Á föstudag lítur svo út fyrir að vindur snúist til suðaustlægrar áttar með snjókomu, einkum sunnan- og vestan- lands og frost þá á bilinu 0 til 7 stig. Frá laugar- degi og fram á mánudag eru síðan horfur á að verði norðaustanátt á Vestfjörðum en annars austan- og suðaustanátt, með snjókomu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Yfirlit: Lægðin suðaustur af landinu þokast til austurs og grynnist. Hæð yfir Grænlandi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Ófært var þá um Steingrímsfjarðarheiði og Djúp. Þungfært eða þæfingsfærð á Norðausturhorninu. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gæraö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 skýjað Amsterdam 11 skúrásið. Bolungarvík -2 snjókoma Lúxemborg 5 alskýjað Akureyri 0 snjókoma Hamborg Egilsstaðir 2 Frankfurt 7 alskýjað Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Vín 6 skýjað Jan Mayen -8 skýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -9 snjókoma Malaga 17 skýjað Narssarssuaq -15 léttskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 3 skúr á síð. klst. Barcelona 14 heiðskírt Bergen 6 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Ósló 5 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 5 Winnipeg -5 léttskýjað Helsinki 1 súld Montreal 3 alskýjað Dublin 6 léttskýjað Halifax 10 súld Glasgow 6 skúr á síð. klst. New York 8 hálfskýjað London 11 skýjað Chicago -2 skýjað Paris 7 rigning Orlando 9 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 8. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.22 0,6 6.34 4,0 12.49 0,6 18.47 3,7 10.59 13.16 15.33 13.47 ÍSAFJÖRÐÚR 2.20 0,5 8.29 2,2 14.53 0,5 20.32 2,0 11.42 13.24 15.06 13.55 SIGLUFJÖRÐUR 4.34 0,3 10.42 1,3 16.59 0,2 23.15 1,1 11.25 13.06 14.47 13.36 DJUPIVOGUR 3.48 2,2 10.04 0,5 15.54 1,9 22.01 0,5 10.35 12.48 15.01 13.18 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjoru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er miðvikudagur 8. des- ember, 342. dagur ársins 1999. Maríumessa. Orð dagsins: Eg hefi elskað yður, eins og faðir- inn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. (Jóh. 15, 9.) Skipin Reykjavíkurhiifn: Freyja og Trinket koma í dag. Hanseduo kemur og fer í dag. Mælifell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo og Zhiqiang fara í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun kl. 14-17 s. 552 5277. Bókatiðindi 1999. Núm- er miðvikudagsins 8. desember er 71826. Mannamót Aflagrandi 40. 10.20. Verslunarferð í Smárann kl. 13. frá Aflagranda og Grandavegi 47. Skráning ís.562 2571. Árskógar 4. Kl. 9 bað- þjónusta, kl. 9-16.30 handav. og opin smíða- stofan, kl. 13 spilað. Bóistaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9 handavinna, og fótaaðgerð, kl. 9 mynd- list, kl. 10 banki, kl. 13 spiladagur og vefnaður. Dalbraut 18-20. Kl. 9.30 danskennsla, opin vinnustofa, hárgreiðslu- stofan opin, kl. 14.30 söngstund, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Boecia, pútt, frjáls spila- mennska kl. 13.30. 11. des er markaðsdagur í Hraunseli. Þeir sem vilja vera með söluvarn- ing láti vita í s. 555-0142. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Miðvikudagur: Söngfélag FEB, kóræf- ing kl. 17. Línudans- kennsla Sigvalda kl. 19.15. Bókmenntakynn- ing í dag kl. 13.30, lesið úr nýútkomnum bókum. Vilhelm Kristinsson les úr ævisögu Olafs Olafs- sonar, fyrrv. landlæknis. Björn Th. Björnsson úr bók sinni, Hlaðhamrar. Valgeir Sigurðsson úr Ný framtíð í nýju landi qg Hallgerður Gíslad. úr Islensk matarhefð. Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Leikfimi miðvikud. kl. 9.30 og kl. 10.15. Veflista- hópurinn á mánud. og miðvikud. kl. 9.30. Félagsstarf aldraðra Bústaðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30.-17. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 verslunin opin, kl. 13 handav. og fóndur, kl. 13.30 enska, byrjendur. Furugerði 1. Aðventu- skemmtun verður 9. des- ember kl. 20. Veislustjóri Þórdís Lóa Þóhallsdótt- ir, yfirmaður öldrunar- þjónustudeildar félags- þjónustunnar. Jólahug- vekju flytur Halla Jóns- dóttir, fræðslustjóri kirkjunnar. Sigurður Sigurðarson dýaralækn- ir fer með gamanmál. Danssýning frá Dans- smiðjunni. Söngfuglamir í Furugerði syngja við undirleik Ingunnar Guð- mundsdóttur. Hátíðar- kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá há- degi spilasalur opinn, veitingar í teríu. Föstud. 10 des. les Skarphéðinn Gunnarsson úr bók Höskuldar Skarphéðins- sonar, Sviptingar á sjáv- arslóð. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, kl. 16.30 tréskurður, kl. 16 hringdansar, kl. 17 bobb. Aðventukaffi verður 9. des. kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og hátíðarkaffihlaðborð. Jólahlaðborð verður 16. des. kl. 12.30. Skrá þarf þátttöku fýrir 15. des. Hraunbær 105. Venju- leg miðvikudagskrá í dag. Jólahlaðborð verð- ur 9. des. Húsið opnað kl. 18. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ávarpar gesti. Upplest- ur, Gunnar Eyjólfsson leikari. Sr. Pétur Þor- steinsson prestur flytur hugvekju. Graduele-kór Langholtskirkju syngur. Uppl. í síma 587 2888. Hæðargarður 31. Kl. 9 opin vinnustofa, og fóta- aðgerð, kl. 10.30 biblíu- lestur og bænastund. Hvassaleiti 58-6(j^p Venjuleg miðvikudag- skrá í dag. Jólafagnaður verður 10. des. og hefst með jólahlaðborði kl. 19. Börn úr tónlistarskóla Suzuki-sambandsins leika á hljófæri. Telpna- kór Grensáskirkju syng- ur, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Dansparið Linda Hreiðarsdóttir og Hannes Þór Egilsson sýna dansa. Húsið opnað kl. 18.30. Skráning í s. 588 9335. Norðurbrún 1 Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 13 bank- inn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan og bókband kl. 10-11, söngur, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 10.15 bank- inn, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13 verslunar- ferð í Bónus, kl. 15 boccia. Vesturgata 7. Kl. 8.30- sund, kl. 9 hárgreiðslay- kl. 9.15 böðun, kl. 9.15 myndlist, postulínsmál- un og glerskurður, kl. 13-16 myndlist, gler- skurður og postulins- málun, kl. 13 spurt og spjallað. Barðstrendingafélagið Spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, kl. 20.30 í kvöld. Hallgrímskirkja Öldr- unarstarf. Opið hús í ds^Maf kl. 14-16, Anna Sigríður Helgadóttir söngkona syngur. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. gefur Dagbjört í síma 510-1034 eða 510-1000. Hana-nú Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi kl. 20 á Lesstofu Bókasafns Kópavogs. Kvenfélag Grensássókn- ar. Jólafundur verður 13. des. kl. 20. Góð dagskrá og happdrætti. Gestir velkomnir. Kvennadeild flugbjörg- unarsveitarinnai*. Jóla- fundur í kvöld og hefst með borðhaldi kl. 20. Munið jólapakkana. Kvenfélag Langholts- sóknar. Jólafundur verður 9. des. kl. 20. All- ir taki með jólapakka. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Jólafundur verður 8. des. kl. 20.30 í Kiwanis- húsinu, Engjateigi 11. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFAN<i>- RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 bungu, 4 kvennamenn, 7 geðvonskan, 8 bani, 9 hagnað, 11 forar, 13 skott, 14 elda, 15 áreita, 17 lýður, 20 veinar, 22 toi-veld, 23 önuglyndi, 24 legill, 25 vægar. LÓÐRÉTT: 1 ábúð, 2 fullkominn, 3 nabbi, 4 dreyri, 5 gefa nafn, 6 bræði, 10 væta í rót, 12 á snið, 13 sjór, 15 glettu, 16 eins, 18 öldugangurinn, 19 hang- ir, 20 kvæði, 21 skran. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 margvísar, 8 undur, 9 koddi, 10 par, 11 skáni, 13 arðan, 15 skott, 18 pabbi, 21 aki, 22 lítum, 23 lauma, 24 mannhunds. Lóðrétt: 2 andrá, 3 gerpi, 4 ískra, 5 andúð, 6 gums, 7 firn, 12 not, 14 róa, 15 sálm, 16 ostra, 17 tamin, 18 pillu, 19 blund, 20 iðan. Þetta færðu umbúðalaust hjá okkur! Frostlög ■ Rúðuvökva • Smurolíu Olísstöðvarnar við Gullinbrú, Mjódd, Álfheima og Sæbraut veita umbúðalausa þjónustu. Þú sparar umbúíir og lækkar kostnaðinn hjá þér i leiðinni. www.olis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.