Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN • • Fangaóu athygl Orþrifaráð öryrkjanna! NÚ þegar vorar og ferðafólk kem- ur í stríðum straumum til landsins er tími öryrkjanna og ellilífeyrisþeg- anna kominn til að láta verkin tala. Vertíðin komin til að fara á kreik með söfnunarbaukana, það er ekki annað en sjálfsbjargarviðleitni sem rekur okkur til þess. Þessir ágætu erlendu ferðamenn hjálpa okkur vonandi. Þeir gefa ríkissjóði nokkra milljai-ða í formi virðisauka. Þó hjálpar ríkis- sjóður okkur ekki, þar á bæ er talið að við höfum nóg til að skrimta af. Ef til vill koma sægreifarnir og láta eitt- hvað af hendi rakna, af þjóðarauðn- um sem þeim var gefinn? Þegar ör- yi-ki hefur náð 67 ára aldri er hann kallaður ellilífeyrisþegi. Þeir öryrkj- ar og ellilífeyrisþegar, sem ekki eiga húsnæði eða aðrar eignir lifa að jafn- aði neðan við fátækramörk. í dag er grunnlífeyrir ásamt fullri tekju- tryggingu 43.000 krónur hjá hjónum, en 44.500 hjá einstaklingi. Trúir ein- hver að það sé hægt að lifa af þeirri upphæð? Já, ríkisstjórnin og þeir ráðgjafar hennar sem segja; Já, ráð; herra, já, ráðherra þetta er ágætt. I DV 6. júm' sl. segir í fyrirsögn: „Stjómlausir ráðgjafar kosta tvo milljarða". Ólögleg og óverjandi vinnubrögð, segir Ríkisendurskoðun. Eru það þessir dýru ráðgjafar sem leggja ráðherrunum orð í munn og skrifa ræðurnar fyiir þá? Og segja svo: Já, ráðherra, já ráðherra, þetta var ljómandi hjá yður. Loforðin! Síðastliðin 26 ár hafa ríkisstjórnir landsins lofað bót og betrun hvað varðar framfærslu þeirra sem eru veikir annaðhvort af rirorku eða hinum ýmsu ellihrömun- areinkennum en ekkert hefur þokast áfram í þeim málum. Satt að segja hefur allt þokast nið- urávið hvað varðar greiðslur til okkar. Þó hafa öryrkjar og aldraðir fengið fjölmörg loforð um betri bætur hjá hverri ríkisstjóminni á fætur ann- arri, sama hver henni hefur stýrt. Þeir háttvirtir kandidatar til al- þingiskosninga sem sækja atkvæði sín til þessa hóps með loforðum um bót og betri kjör komist þeir á þing verða vanmáttugir um okkar mái nái þeir kjöri. Þó vantar ekki gylliboðin um betri kjör meðan þeir ganga frjálsir fyrir kosningar. Okkur er kunnugt um stefnu ríkis- stjórnarinnar. Þar á bæ era bænir okkar um betri kjör settar í frysti á meðan nefndir starfa. Já, nefndimar starfa gjarnan í 2-3 ár og era tillögur þeirra þá orðnar úreltar og þeim fleygt. En ágætu öryrkjar og ellilífeyris- þegar, hugsið ykkur að þetta ráðu- neytisfólk og þingmenn, sem að þessu standa, eru dætur okkar og synir, sem við ólum önn fyrir þegar þau vora við brjóst mæðra sinna og uxu upp í faðmi fjöskyldu okkar. Nú verðum við hver eftir sinni getu að hefja lífsbaráttuna að nýju, ef við getum, þó að á annan hátt verði. En þegar við ólum önn fyrir þeim sem skammta okkur úr hnefa í dag. Örþrifaráð öryrlq- anna! Vinnan sem við verðum nú að taka okk- ur fyrir hendur er sér- stæð, ógeðfelld og allt önnur en sú sem við inntum af hendi á fyrri áram er líkamskraftar og lög leyfðu okkur að vinna. (Munið að lögin leyfa okkur ekki að vinna, án skerðingar á skammarlega litlum bótum). Það að hafa til hnífs og skeiðar er nauðsynlegt til að geta lifað. Að ganga á milli fóllks og betla er vissulega ný, sértæk og ógeðfelld aðferð tO að draga fram líf- ið. Vinnan okkar verð- ur fólgin í því að reyna að ná einhverju af þeim milljörðum sem ferða- menn gefa af sér því að ekki lætur ríkisstjórn- in það af hendi, til okk- ar, án átaka. I sjónvarpsfréttum mánudagskvöldið 5. júní 2000 kom fram að ríkið hefur tekjur af laxveiðum tæplega einn milljarð króna sem virðisauka í þjóð- arbúið. Þessi upphæð rétt nægir fyrir að- keyptri ráðgjöf ríkis- stofnana 1998. Sjá frétt í DV. 6. júní 2000. Meðal annars ráð- gjöf um hvað sé hægt að svelta okkur mikið án þess að við deyjum hungur- dauða. Þeir gleyma að sjálfsögðu sál- Lífskjor Þeir verða að fá að vita sannleikann um, segir Signrður Magnússon, ----------7--------------- að hér á Islandi, í landi sægreifanna og stétta- skiptingar, lifa alltof margir undir fátæktar- mörkum. ardauða og þeim fylgikvillum sem öllum þrengingum fylgja. Það koma oftast fréttir er risastór skemmtiferðaskip koma hingað til landsins, til Reykjavíkur, Akureyrar Sigurður Magnússon HL Displeay götuskilti Margar ger<5ir, tilboðsverö í maf Háteigsvegi 7 Sími 511 1100 Hlutverk AstraZeneca er að stuðla að bættri heilsu og líðan landsmanna og auka þannig lífsgæði í samfélaginu. Til að þetta ætlunarverk gangi eftir þurfa margir að koma að málum. Árangurinn fer eftir samstarfi heildarinnar. Tölvutaflan er bylting í fundaformi og fjarsamskiptum ✓ Skráð er á tðfluna ——p ✓ Flutt f tölvuna SjBigB ✓ Prentað út ✓ Sett upp á heimasðu ✓ Sent í tðlvupósti | ✓ Hugbúnaður og al jr *e <k- tengingar fylgja : J tgg. GQC QUARTET f , k( U- ■ ■ ■. V j ! lcaKf'Otáá m&j : U , ■Wi ; 1 © ! ,yý AstraZeneca starfar náið með íslenskum heilbrigðisstéttum. Þær hafa reynst dugandi samherjar sem í krafti kunnáttu sinnar mynda víðtæka þjónustukeðju í landinu. Líkt og keðjan verður aldrei sterkari en einstakir hlekkir hennar, stendur heilbrigðisþjónusta á íslandi með þeim sem að málum koma. Reynslan sýnir að þessi keðja er sterk. Með samruna Astra og Zeneca á síðasta ári, varð til eitt af öflugustu lyfjafyrirtækjum heims, AstraZeneca. Styrkur sameiningarinnar er táknrænt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.