Morgunblaðið - 09.06.2000, Síða 88

Morgunblaðið - 09.06.2000, Síða 88
MORJUNBLAÐIÐ 88 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 r 5 'i HASKÓLABÍÓ ★ ★ HASKOLABIO Hagaíorgi, sími 530 1919 lOIReykjavík Sýnd kl. 6, 8 og 10. Angela’s Ashes Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. Mán. kl. 8 og 10. e.i. 16. Sýnd kl. S.20. FRUMSÝNING mrn siif Mfc&asl wiaferteittoœ wonderland untirateRO kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.15. ★★★l/2 OFE Hausvefk.is Sýnd kl. 8. b.í.16. - m-a-liHn . OXK MMJON PffLI HAUSVERK.IS 101Reykjavík IIWÁTOPPINN ,ii: ★ ★★ ★★★ ÚHT Rás2 DV ★★★ ★★★ 1/2 SVMBl hwsr WOUU) YOU xvus ? HOH' íAR^«í!l» YöVCÖ? höw n»»» mi viur i*ú? ; Ben AfHecklGiovanni Ribisi BÍÉIIÓL NÝTT OG BETRA'WI ^ SAGAr MXilEM ICDOM u á Wali Street... Getorðu ð ríkari en En það mun kosta þig vtni þ Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti. Vit nr.96*i®«n»L Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti. B.i. 14. Vitnr. 89 4, 6, 8,10 og 12 á miðn. Vit nr. 83 Sýnd kl. 10.15. Vitnr. 78. B.i. 16 lsl.talkl.4. Vit nr. 70. Enskttal kl. 4 og 6.Vitnr.72 Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is \/H~ Taumlaus hamingja í leikhúsinu Nú færð þú Sushi bakka hjá okkur á miðvikudögum og föstudögum. ^ Bæði blandaður fiskur og hrísgrjónarúllur KrisSn ÞórtíraHr?fafSd<íttÍr’ Olafur Pm'i Ur Hrafr>sson 0g með§ClSc1 dansi fram á rauða ótt og hljómsveitin íýdönsk lék nokkur af ínum vinsælustu lög- im. Fótafimir veislu- jestir kunnu tónlistinni hið prýðilegasta og stigu gleðidans á gólf- inu. Svo margt var um manninn að nokkur pör villtust niður á Tjamarbakkann og dönsuðu þar kinn við Kinn í vorblíðunni. Viðstödd voru ótalmörg þekkt andlit, leikarar, söngvarar, skáld og annað skemmtilegt fólk sem skvetti ærlega úr klaufunum og var það mál manna að kvöldið væri eftirminnilegt upphaf á nýrri og spennandi framtíð. Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ var haldið með pomp og prakt upp á stofnun nýs leikhúss Leikfélags Is- lands. Kvöldið hófst með hátíðarsýn- ingu á verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“ en sú sýning hefur hreinlega sprengt Iðnó utan af sér og því verið flutt yfir í Loftkastalann "^þar sem sýningum verður haldið áfram í sumar. Frábær stemmning var í troðfullum salnum og ætlaði fagnaðarlátunum seint að linna. Leikarar sýningarinnar, þau Hall- dóra Geirharðsdóttir, Friðrik Frið- SUSHI riksson og Halldór Gylfason, tóku hólinu af alkunnri háttvísi. Að sýningu lokinni þótti við hæfi að halda áfram að fagna þessum tímamótum og var öll- um viðstöddum boðið til gleðskapar í Iðnó. Geirfuglarnir geðþekku léku „ Victoria ReTkjavík tók sér frá dansinum og Baltasar Kormak Éh náttúrulega! Eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi Morgunblaðið/Jón Svavarsson Geirfuglarnir voru eldhressir að vanda og smituðu alla viðstadda af dansbakteríunni. Eldabuska Elvis opnar sig um matarvenjur kóngsins Kóngurinn hafði dálæti á músík og mat. Smjörið draup niður handleggina NÝVERIÐ lést gamla eldabuska Elvis Presleys, Mary Jenkins Langston, sem kokkaði í heil fjórtán ár ofan i kónginn á Graceland. í viðtali í sjónvarps- þættinum „The Burger And The King“ sem BBC gerði segir elda- buskan að eina alvöru lifsfylling kóngsins hafi verið matur og það fítugur matur. Hún segist hafa verið ansi dugleg við að bera á borð fyrir yfirmann sinn risa- stóra skammta af eftirlætisrétt- um hans eins og ostborgara, kjúklingasteikur, nautasteikur og svo stóra skál af bananabúð- ingi að nægði heilli fjölskyldu. Eldabuskan lýsti einum morgun- verði kóngsins á þá leið: „Morg- unmaturinn hans samanstóð af smjörsteiktum skonsum, pylsum, fiórum hrærðum eggjum og steiktu fleski. Hann hafði unun af því að háma þessa máltíð í sig með hraði þannig að smjörtaum- arnir drupu hreinlega niður handleggi hans." Eldabuskan hefur Ijóstrað upp fleiri leyndar- málum um þetta hjartans mál mjaðmahnykklarans ógurlega eins og t.d. að hann vildi hafa fleskið sitt vel steikt og stökkt. Elvis var afar sáttur við þjónustu eldabuskunnar og gaf henni m.a. þrjá bfla fyrir viðvikið. Af öllum verkum sínum fyrir kónginn seg- ist hún stoltust af því að hafa náð að búa til grillaða samloku með banönum og hnetusmjöri sem féll honum að skapi. Það var hans eftirlætissmáréttur og hann sætti sig ekki við hvað sem var í þeim efnum: „Fyrst um sinn var ég í stökustu vandræðum og Elv- is gat engan veginn sætt sig við hvemig ég gerði þennan vanda- sama rétt,“ sagði eldabuskan, „en það sem gerði gæfumuninn var uppástunga Vemon, pabba Elvisar, um að ég ristaði brauðið áður en ég skellti því á pönnuna og velti því og velti upp úr smjör- inu. Þannig vildi Elvis hafa það.“ Nammi, namm! mn’rrrmm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.