Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 57
MORGIINBLAÐIÐ KÖSTUDAG UR 15. SEPTEMBER 2000 57 'í' : R AlO S I l\l G AiR ATVINNU AUGLÝ5INGAR Dvergasteinn----------- ---- spennandi verkefni Leikskólakennarar eða starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til starfa við leikskólann Dvergastein v/Seljaveg. Dvergasteinn er tveggja deilda leikskóli með 40 börn samtímis. •|Á Dvergasteini er lögð áhersla á mátörvun og skapandi starf. Þar er nú unnið að þróunarverkefninu „Samstarf leikskóla og myndlistarskóla" með Myndlistarskótanum i Reykjavík. Við teitum að skapandi og áhugasömu fótki. Nánari upptýsingar gefur Elín Mjöll Jónasdóttir teikskótastjóri í síma 551 3612. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur, og á vefsvæðinu www.leikskolar.is. J iLeí Leikskólar Reykjavíkur LÖGLÆRÐUR FULLTRÚI Landslög - lögfræðistofa óskar eftir að ráða löglærðan fulltrúa til starfa. Á verksviði fulltrúa eru fjölbreytt lögfræðistörf sem unnin eru í samvinnu við lögmenn stofunnar. Leitað er eftir fólki með faglegan áhuga og metnað til að vinna krefjandi starf. Reynsla af lögfræðistörfum er kostur en ekki skilyrði. Umsóknir eða fyrirspurnir sendist til Jóhannesar Karls Sveinssonar hrl., Hafnarhvoli, 101 Reykjavík, eða á netfang jks@landslog.is fyrir 22. september n.k. LANDSLÖG EHF. Qarðar Qarðar55on, hrl. Vllhjálmur h. Vllhjálmsson, hrl. Jóhannes h. 5velns5on, hrl. Viðar LúðvíKsson, hdl. Jón Svelnsson, hrl. Hafnarhvoli Hafnargötu 31 Tryggvagötu 11 230 Keflavík 101 Reykjavík 5Iml: 421 1733 5Iml: 520 2900 Fax: 421 4733 fax: 520 2901 Starfsfólk óskast Leikhúskjallarinn óskar eftir aö ráða til starfa skemmtana- og markaðsstjóra, dyraverði, framreiðslumann og starfsfólk á bari og við fatahengi. Óskað er eftir hressum einstaklingum. Upplýsingar eru gefnar á staðnum næstu daga milli íd. 13 og 18. Ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Laustertil umsóknar embætti ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. Skipað verður í emb- ættið frá og með 1. nóvember 2000. Laun og önnur starfskjör eru ákveðin af kjara- nefnd samkvæmt 39. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sbr. lög nr. 120/ 1992, um kjaradóm og kjaranefnd. Umsóknum skal skilað til fjármálaráðuneytis- ins fyrir 4. október nk. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. 2Hor0iutttIaMb Blaðbera vantar • á Huldubraut í Kópavogi Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjj-a fal/írffs urr» 000 blðdfef-ffif ð höi STYRKiR SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra Svæðisskrifstofa Reykjavíkur í málefnum fatlaðra auglýsir styrki skv. reglugerð við 27. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra. Sérstök athygli er vakin á styrkjum sem heimilt er að veita fötluðu fólki 18 ára og eldra tii verkfæra- og tækjakaupa í sam- bandi við heimavinnu eða sjálfstæða starfsemi, sem miðar að því að auðvelda fötluðum að skapa sér vinnu. Umsóknir um styrk sendist Svæðisskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykja- vík, sími 533 1388, á þartii gerðu eyðublaði félagsmálaráðuneytis fyrir 1. október 2000. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Þeir sem eiga inni umsókn þurfa ekki að endur- nýja umsóknina. Ákvörðun um úthlutun mun liggja fyrir 25. október 2000. FUNDIR/ MANNFAQNAQUR Verkalýðsfélagið Hlíf Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjörfulltrúa á 39. þing Al- þýðusambands íslands, sem haldið verður í Reykjavík dagana 13. til 16. nóvember nk. í sam- ræmi við reglugerð ASI um slíkar kosningar. Framboðslistum eða tillögum með nöfnum 11 aðalfulltrúa og 11 varafulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl. 16.00, föstudaginn 22. september nk. Hverjum framboðslista eða tillögu ber að fylgja meðmæli minnst 100 félagsmanna. Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar. KENNSLA r £ Allegro SUZUKI TÓNLISTARSKÓLI SKOLASETNING Skólastarf hefst laugardaginn 16. september kl. 10.00 með setningu að Holtavegi, í húsi KFUM og K. Kennsla hefst mánudaginn 18. september 2000. Ailegro Suzuki tónlistarskóli www.vortex.is/~allegro/ TILKYNNINGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Kjalarvogur 12-14-16 í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 er hér með augiýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipu- lagi lóðar nr. 12 við Kjalarvog. Lóðin er stækkuð og henni skipt í tvær lóðir, nr. 12 og 14, með sér skilmálum fyrir hvora lóð. Auglýsing um tillögu að breytingu á skipu- laginu sem birtist 28. júlí 2000 er hér með afturkölluð hvað varðar lóðina nr. 12, en auglýst breytingartillaga fyrir lóð nr. 16 við Kjalarvog heldur gildi sínu. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa Reykjavíkur, Borgar- túni 3, 1. hæð virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 15. september til 13. október 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 27. október 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við til- löguna innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir. IP Hafnarfjarðarbær Auglýsing Um óverulega breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995—2015 Bæjarráð, í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarð- ar, samþykkti á fundi sínum 17. ágúst 2000, að augiýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995—2015 samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ 1997. Breytingin felst í því að landnotkun á lóðinni Arnarhraun 21 er breytt úr verslunar- og þjónustusvæði í íbúðarsvæði. Tillagan verðurtil sýnis frá 15. september í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strand- götu 8, þriðju hæð. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillög- una. Fresturtil að skila inn athugasemdum ertil 6. október nk. Þeir sem ekki gera athuga- semd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.