Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 83
VEÐUR
—m 25m/s rok
r % 20m/s hvassviðri
—15mls allhvass
V\ lOm/s kaldi
\ 5 m/s gola
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað
irA
Q__) C J
Skýjað Alskýjað
* * 4 * Rigning A. Skúrir |
\ \ * Siydda ý Slydduél [
* * * * Snjókoma O Él
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
= Poka
‘4* Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan og vestan 3 til 8 m/s, dálitlar
skúrir sunnan- og vestanlands en annars skýjað
með köflum. Hiti 7 til 14 stig að deginum, hlýjast
suðaustantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Léttskýjað austanlands á iaugardag en dálitlar
skúrir í öðrum landshlutum. Norðaustan 8 til 13
m/s á sunnudag. Skúrir norðanlands og rigning
suðaustanlands. Hægt og bjart og svalt veður á
mánudag. Suðvestanáttir á þriðjudag og
miðvikudag, skýjað vestanlands en annars
léttskýjað. Hlýnar aftur [ veðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Um 400 km vestur af Reykjanesi er lægð sem
hreyfist norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Reykjavík 10 súld Amsterdam 20 skýjað
Bolungarvik 8 rigning Lúxemborg 18 skýjað
Akureyri 8 alskýjað Hamborg 17 alskýjað
Egilsstaðir 9 Frankfurt 19 skýjað
Klrkjubæjarkl. 10 súld Vín 24 skýjað
JanMayen 4 léttskýjað Algarve 29 heiðskirt
Nuuk 4 súld Malaga 25 léttskýjað
Narssarssuaq 7 súld Las Palmas 26 heiðskírt
Þórshöfn 13 skýjað Barcelona 26 léttskýjað
Bergen 16 skýjað Mallorca 29 heiðskírt
Ósló 13 skýjað Róm 26 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 15 alskýjað Feneyjar 25 þokumóða
Stokkhólmur 13 Winnipeg 6 heiðskirt
Helsinki 11 úrkoma í qrennd Montreal 16 heiðskírt
Dublin 16 skýjað Halifax 15 léttskýjað
Glasgow 15 skýjað New York 18 hálfskýjað
London 20 skýjað Chicago 17 rigning
Paris 23 léttskýjaö Orlando 23 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
15. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.14 0,1 7.16 3,8 13.24 0,1 19.31 4,0 6.51 13.23 19.53 2.26
ÍSAFJÖRÐUR 3.16 0,1 9.05 2,1 15.22 0,2 21.21 2,2 6.53 13.28 20.00 2.31
SIGLUFJÖRÐUR 5.31 0,1 11.49 1,3 17.43 0,2 6.36 13.11 19.43 2.14
DJÚPIVOGUR 4.25 2,2 10.36 0,3 16.45 2,2 22.53 0,4 6.20 12.52 19.23 1.55
Sjávarhasð miöast viö meöalstórstraumsfiöru Morqunblaöiö/Siómælinaar slands
í dag er föstudagur 15. september,
259. dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Ef þér fyrirgefíð mönnum misgjörð-
ir þeirra, þá mun og faðir yðar
himneskur fyrirgefa yður.
(Matteus 6,14.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Atlas
kemur í dag. Vigri fer í
dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 8.45
leikfimi, kl. 9 vinnustofa,
kl. 12.45 dans, kl. 12 mat-
ur, kl. 13 bókband, kl. 14
bingó, kynning á kín-
verskri leikfimi kl. 15,
sýnt verður myndband.
Nokkrir komast að í
bókband á föstudögum
kl. 13. Skráning stendur
yfír í bútasaum og flugu-
hnýtingar. Uppl. og
skráning í s. 562-2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlu- og kortasaumur,
kl. 11.15-12 tai-chi-leik-
fimi, kl. 13-16.30 smíða-
stofan opin, kl. 11.45
matur, kl. 9-16.30 hár-
og fótsnyrtistofur opnar.
Innritun í perlusaum
stendur yfir.
Bólstaðarhh'ð 43. kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 9.30
kaffi, kl. 11.15 matur, kl.
13-16 frjálst að spila í
sal, ki. 15 kaffi. Þriðjud.
26. sept. kl. 12 verður
farin haustlitaferð. Ekið
um Kjósarskarð til Þing-
valla og þaðan til Nesja-
valla þar sem verður
kaffihlaðborð og staður-
inn skoðaður, farið um
Grafning og Línuveg
heim. Skráning í s.
568-5052.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg 8 (Gjá-
bakka) kl. 20.30 í kvöld.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 10 hársnyrting, kl.
10-12 verslunin opin, kl.
11.30 matur, kl. 13 „opið
hús“, spilað, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofan er
opin virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeginu.
Ath. Göngu-Hrólfar
fara í létta göngu frá As-
garði á miðvikud. kl. 10.
Almennur félagsfundur
um hagsmunamál verð-
ur haldinn í Ásgarði
Glæsibæ sunnud. 17.
sept. kl. 14. Ath. félags-
vistin fellur niður á
sunnudag vegna félags-
fundar. Haustfagnaður
með Heimsferðum verð-
ur haldinn í Ásgarði
Glæsibæ föstud. 22. sept.
kl. 19, matur, fjölbreytt
skemmtiatriði, ferða-
vinningar, hljómsveitin
Sveiflukvartettinn
leikur fyrir dansi, borða-
pantanir og skráning
hafin á skrifstofu FEB,
félagar fjölmennið.
Haustlitaferð til Þing-
valla laugard. 23. sept-
ember. Kvöldverður og
dansleikur í Básnum.
Fararstjórar: Pálína
Jónsd. og Ólöf Þórar-
insd. Uppl. á skrifstofu
FEB í s. 588-2111 kl. 9-
17.
Gerðuberg, félags-
starf. Kl. 9-16.30 vinnu-
stofur opnar, m.a. búta-
saumur og fjölbreytt
föndur, umsjón Jóna
Guðjónsdóttir. Frá há-
degi glermálun, umsjón
Óla Stína. Frá hádegi er
spilasalurinn opinn. í
dag kl. 16 verður opnuð
myndlistarsýning
Bjai-na Þórs Þorvalds-
sonar, Vinabandið
skemmtir með tónlist og
söng, allir velkomnir.
Sund og leikfimiæfingar
verða í Breiðholtslaug á
mánudögum kl. 9.25
(ath. breyttur tími) og
fimmtudögum kl. 9.30.
Umsjón Edda Baldurs-
dóttir íþróttakennari.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Leikfimi er á þriðjudög-
um og fimmtudögum í
Kirkjulundi kl. 12 og
12.50. Námskeiðin byrja
18. september.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. Kl. 9
kaffi, dagblöð og hár-
greiðslustofan opin, kl.
9.45 leikfimi, kl. 11.15
matur, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Bridge kl. 13.30. Pútt-
að í dag á vellinum við
Hrafnistu kl. 14-16.
Á morgun verður
ganga kl. 10. Rúta frá
Miðbæ kl. 9.50 og
Hraunseli kl. 10.
Gullsmári, Gullsmára
13. Opið virka dag kl. 9-
17. Matarþjónusta er á
þriðjudögum og föstu-
dögum. Panta þarf fyrir
kl. 10 sömu daga. Fóta-
aðgerðastofan er opiíi
alla virka daga frá kl^
10-16. Heitt á könnunni
og heimabakað meðlæti.
Gleðigjafarnir koma
saman eftir sumarleyfi
og syngja af hjartans
lyst, föstudaginn 15.
sept. kl. 14-15. Mætum
öll og tökum lagið. Allir
velkomnir.
Gott fólk, gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Hraunbær 105. Kl. 9 _
vinnustofa opin og hár-
greiðsla, kl. 11 leikfimi,
kl. 12 matur, kl. 13.30
kemur Kolbrún Björns-
dóttir grasalæknir og
verður með fræðslu um
grasa- og náttúrulyf,
kaffi.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi og
postulínsmálun.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 11.30 matur,
kl. 14 brids, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9-12.30
útskurður, kl. 10-11
boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9-
10.30 dagblöð og kaffi,
kl. 9-16 fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, kl.9.15-
14.30 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 kántrí
dans, kl.11-12 dans
kennsla, stepp, kl. 11.45
matur, kl. 13-14.3P
sungið við flygilinn, kl.
14.30 kaffi, kl. 14.30-16
dansað í aðalsai.
Fyrirbænastund verður
haldin fimmtud. 21.
sept. kl. 10.30 í umsjón
sr. Jakobs Ágústs
Hjálmarssonar dóm-
kirkjuprests.
Vitatorg. kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-12.30
bókband, kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-11
leikfimi, almenn, kl.
11.45 matur, kl. 13.30-
14.30 bingó, kl. 14.30
leikur Ragnar Páll Ein-
arsson á hljómborð fyrir.
dansi, pönnukökur meir
rjóma með kaffinu.
Bridsdcild FEBK Gjá-
bakka. Spilamennska í
kvöld kl. 13.15. Spilað er
í Gjábakka.
Hana-nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJlá'MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 smátiglóttur, 8 mjúkur,
9 setur, 10 borg, 11 kaka,
13 peningum, 15 troðn-
ingur, 18 sléttir flet.ir, 21
fugl, 22 hrotta, 23 málm-
ur, 24 héluð.
LÓÐRÉTT:
2 mannsnafn, 3 leika á, 4
hindra, 5 kæpur, 6
hreppi, 7 ellimóð, 12 guð,
14 dveljast, 15 gagnleg,
16 bárur, 17 gleðskap, 18
fats, 19 Sami, 20 magra.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 útlit, 4 sumar, 7 spjör, 8 ábyrg, 9 ann, 11 ógna,
13 vala, 14 kappi, 15 bæta, 17 tapa, 20 hró, 22 ræsir, 23
lasið, 24 teigs, 25 nýrun.
Lóðrétt: 1 útsjó, 2 lýjan, 3 tíra, 4 skán, 5 meyra, 6 ragna,
10 napur, 12 aka, 13 vit, 15 byrst, 16 tossi, 18 ansar, 19
arðan, 20 hrós, 21 ólán.
Opið allan
sólarhríngínn
í Austurveri
lyf&heílsa
4fí