Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 74
74 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 ''&k ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALAN STENDUR YFIR HRINGDU OG FÁÐU KYNNINGARBÆKLING SENDAN HEIM Stóra sViðið: SJÁLFSTÆTT FÓLK Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson, Sigríður M. Guðmundsdóttir. Smíðaverkstæðið kl. 20.30 í samstarfi við Þjóðleikhúsið: Leikflokkurinn Bandamenn edda.ris — Sveinn Einarsson. Frumsýning þri. 19/9, 2. sýn. 22/9, 3.sýn. 24/9. www.leikhusld.is thorev@theatre.is BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langir leikhúsdagar: Sun. 17/9, lau. 23/9, lau. 30/9 og lau.7/10. Aðeins þessar sýningar! GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 24/9 kl. 14.00 og 1/10 kl. 14.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán,—þri. kl. 13—18, mið,—sun. ki. 13—20. mögu viö Hlemm s. 562 5060 eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Frumsýn. fös. 15. sept. kl. 17 uppselt 2. sýn. sun. 17. sept. kl. 14 3. sýn. sun. 24. sept. kl. 14 völuspA eftir Þórarin Eldjárn Hátíðarsýning sun. 17. sept. kl. 16 _ — örfá sæti iaus Lau. 23. sept. kl. 16 Fim. 5 . okt. kl. 21 1 Lau. 7. okt. kl. 18 .JÞetta var...atveg æðislegt“ SA DV ,Svona á að segja sögu i leikhúsi “ HS. Mbi. LANGAFI PRAKKARI eftir Sigrúnu Eldjárn Lau. 16. sept. kl. 14 Sun. 24. sept. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Lau. 16. sept. kl. 16 Sun. 1. okt. kl. 14 í tilefni af 10 ára afmæli Möguleik- hússins verður 50% afsláttur af miðaverði á öllum sýningum helg- ina 16.—17. september. www.islandia.is/ml Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi KAstÁllNlSI 552 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fös. 15/9 kl 20 sun. 24/9 kl. 20 PANODIL FYRIR TVO sun. 17/9 kl. 20 A.B.C.D og E kort gilda fös. 22/9 kl. 20 530 3030 JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd fös. 15/9 kl. 20 lau. 23/9 kl. 20 STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fös 29/9 kl. 20 NÝLISTASAFNIÐ EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við Leikfélag íslands: SHOPPING & FUCKING 1. Opnunarsýn sun 17/9 kl. 20 UPPSELT 2. Opnunarsýn mán 18/9 kl. 20 UPPSELT mið 20/9 kl. 20 A kort gilda fim 21/9 kl. 20 B kort gilda lau 23/9 kl. 20 C kort gilda sun 24/9 kl. 20 D og E kort gilda Takmarkaður sýníngarfjöldi! Miðasalan er opin í Iðnó frá kl. 11-19 virka daga, frá kl. 14. laugardaga og frá kl. 16 sunnudaga. Upplýsing- ar um opnunartíma f Loftkastalanum og Nýlistasafninu fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó, en fyrir sýningu f viðkomandi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. “T-lllll ISI.I NSKV Ól*l |{\\ Sími 511 -120(1 . Gamanleiknt f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 16/9 kl. 20 örfá sæti laus lau 23/9 kl. 20 lau 30/9 kl. 20 fös 20/10 kl. 20 lau 21/10 kl. 19 lau 28/10 ki. 19 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. MORGUNBLAÐIÐ BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar FRUMSYNING: EINHVER f DYRUNUM e. Sigurð Pálsson Fös 15. sept kl. 19 Frums. Lau 16. septkl. 19 2. sýn. Leikarar: Björn Ingi Hilmarsson, Edda Björgvinsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Sigurður Karlsson. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Hár og förðun: Sóley Björt Guðmundsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Leikstjóm: Kristín Jóhannesdóttir. Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi. SEX f SVEIT Sun 17. sept kl. 19 Fös 22. sept kl. 19 Lau 23. sept kl. 19 4. leikár - sýningum lýkur í september KYSSTU MIG KATA Fös 29. seplkl. 19 Fös13. oktkl. 19 WA * a naTin ■® Einhver í dyrunum eftir Siguð Pálsson ® Lér konungur eftir William Shakespeare OS Abigail heldur partí eftir Mike Leigh JhL^Skáldanótt « eftir Hallgrim Helgason ® Móglí eftir Rudyard Kipling ^ Þjóðníðingur eftir Henrik losen ® Öndvegiskonur eftirWemerSchwab ® íd: Rui Horta & Jo Stromgren Tvö ný dansverk ® Kontrabassinn eftir Patrick Siiskind ® Beðið eftir Godot eftir Samuei Beckett ® Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesséíring Asknftarkort a 7 sýrnngar: Fímm sýningar á Stóra sviði og tvær aðrar að eigin vali á 9.900 kr. Opin kort með 10 miðum: Frjsls notkun. panta þarf sæti fyrirfram. á 14.900 kr. Frá fyrra leikári £9 Sex í sveit eftir Marc Camoletti Kysstu mig Kata eftir Cole Porter AiaSpll eftir Öm Ámason Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin ki. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi miðasðlu opnar kl. 10 virita daga. Fax 568 0383 midasal3@borgarleikhus.ls www.borgarleikhus.is Iflll.lKJ K|^kl ic Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 fös. 15/9 lau. 23/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir seldar 2 dögum f. sýn. ámönfkunum The lcelandic Take Away Theatre sýnir Dóttir skáldsins eftir Svein Einarsson í Tjarnarblói Þriðja sýning laugardaginn 16. sept. Fjórða sýning sunnudaginn 17. sept. Fimmta sýning fimmtudaginn 21. sept. Sjðtta sýning föstudaginn 22. sept. Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í Iðnó s. 5303030 og á strik.is FOLKIFRETTUM MYNDBOND F áránleiki Flóabardaga Þrír kóngar (Three Kings) S |M* ii ii ii myiid ★★★% Leikstjórn og handrit: David. O. Russel eftir sögu Johns Ridleys. Að- alhlutverk: George Clooney, Mark Wahlberg, Ice-Cube. (114 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. A YFIRBORÐINU er þetta svona ekta stríðsmynd - klám- fengnir, stæltir og hetjulegir her- menn réttum megin í liði að berj- ast við óvin allra óvina - Hitler okkar tíma sjálfan Saddam Hussein. Það hlaut að koma að því að í Holly- wood yrði gerð létt og hressileg stríðsmynd sem á rætur að rekja til Flóabardaga, svona mynd í anda Kelly’s Heroes - alveg tilvalið. En bíðum nú við, þegar betur er gáð er þessi annars skemmtilega og vel mannaða mynd hárbeitt ádeila á stríðsbrölt Bandaríkja- KaíílLeikhúsið Vesturgötu 3 aaasBfflimkWi Stormur og Ormur barnaeinleikur 5. sýn. lau. 16. sept. kl. 15.00 6. sýn. sun. 17. sept. kl. 15.00 7. sýn. lau. 23. sept. kl. 15.00 8. sýn. sun. 24. sept. kl. 15.00 „Gaman að fylgjast með hröðum skipt- ingum Höllu Margrétará milli persóna... hvergi varþar slegin feilnóta" (ÞHS, DV). „Sýningin...krefst jafnframt mikils afung- um áhorfendum en heldurþeim istaðinn hugföngnum til enda.“ (SH, Mbl.) MIÐASALA í síma 551 9055 Stjörnur á morgunhimni eftir Atexander Galín sýn. fös. 15/9 kl. 20 sýn. lau. 16/9 kl. 20 Síðustu sýningar. Miðasala opin alla virka daga kl. 13 — 17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is manna í Persaflóanum. Ekki má skilja það svo að hún taki málstað Husseins, því fer fjarri. Þeir sem fá alla samúð eru þeir einstakl- ingar sem verst urðu fyrir barð- inu á þessum fáránleika öllum saman, sjálft fólkið sem varð í miðju skotlínunnar. Clooney, Wahlberg og Ice-Cube leika þrjá ólíka hermenn sem í sameiningu komast að leið til þess að þefa uppi gullforða þann sem Hussein stal frá Kuwait-búum, sem falinn er vel í smáþorpum Iraks. Tæki- færissinnar fram í fingurgóma réttlæta þeir gullleit sína þannig að betra sé að fjársjóðurinn lendi í þeirra höndum en Husseins. Við leitina komast þeir hins vegar í frekara tæri við leiksoppa stríðs- ins - almenna íbúa Iraks og Kúv- eits - og kynnast þjáningu þeirra og raunum í fyrsta sinn. Russel leikstjóri á að baki frama í óháða kvikmyndageiranum en með þess- ari fyrstu stórmynd sinni hefur hann gert verulega kjötmikla spennumynd - mynd sem er miklu meira en bara einföld af- þreying. Ekki spillir síðan fyrir frábær kvikmyndagerð með listi- lega útfærðum atriðum. Skarphéðinn Guðmundsson Madonna ósátt við átroðning Nýbúi o g leið á því MADONNA er orðin ieið á átroðn- ingi aðdáenda og fjölmiðla svo ekki sé talað um hvað það er erfitt að vera nýbúi í Englandi, landi gulu pressunnar. í nýj- asta hefti þýska tímaritsins Amica segir efnishyggju- stúlkan: „Drottinn minn dýri, það eru ekkert nema nakt- ar stúlkukindur í dagblöðunuin. Ég Reuters get ekki vanist Gretu Garbo- síðu-þrjú stúlkun- heilkenni. um sem taka berar á móti manni í morgunblöðunum," og áfram heldur hún, „aðdáendurn- ir verða líka sífellt ágengari. Þeir láta mig ekki í friði - hringja dyra- bjöllunni, panta pitsu, angra dóttur mína og standa í vegi fyrir bílnum svo við komumst ekki úr heimreið- inni. Þeir gera iífið ómögulegt." Aðspurð hvers vegna henni væri illa við að gefa viðtöl svaraði hún að bragði: „Ef ég mætti ráða færi ég aldrei í viðtöl. Mér finnst leiðinlegt að útskýra f þúsundasta skipti hvað ég geri og hef engan áhuga á að segja heiminum frá einkalífi mínu.“ AJœturcfctlinn sími 587 6080 í kvöld leika fyrir dansi Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Frítt inn til 23.30 D SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG „Leikhúsgestir urðu nánast veikir af hlátri af þessari snöfurlegu og snilldarvel leiknu hraðferð yfir öll verk rneistarans - og sonnetturnar að auki“ H.F. 2/3 2000. „Óborganlega fyndin“ M.E.Ó. Dagur 3/3 2000. „Afbragðsskemmtun íalla staði... ógleymanleg... stórkostlega fyndin... “ S.A.B. Mbl. 3/3 2000. „Bráðskemmtileg og vel lukkuð sýning“ H.F 2/3 2000. Miðapantanir í síma 530 3030 í kvöld 15. 9. kl. 20 Örfá sæti laus Sun. 24. 9. kl. 20 Fös. 29. 9. kl. 20 Sýnt í Loftkastalanum SYNINGAU HAFNAR KFTIR SUMARFRI „Langbesta gamanleikritið sem boðið er uppá í menningarborginni Reykjavík“ H.F. DV 2/3 2000 Leikfélag Islands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.