Morgunblaðið - 30.09.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 41
PENINGAMARKAÐURINN
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt. %
Úrvalsvísitala aðallista ...................... 1.502,92 -0,21
FTSE100 ...................................... 6.256,0 0,12
DAXí Frankfurt ................................ 6.787,36 -0,6
CAC 40 í París ................................ 6.268,98 -0,67
OMXÍStokkhólmi ................................ 1.218,17 -0,39
FTSE NOREX 30 samnorræn ..................... 1.404,07 0,92
Bandaríkin
DowJones ..................................... 10.658,32 -1,53
Nasdaq ........................................ 3.672,29 -2,81
S&P500 .......................................... 1.437,0 -1,46
Asía
Nikkei 225 ÍTókýó ............................ 15.747,26 0,77
Flang Seng í Flong Kong ...................... 15.648,98 1,51
Viöskipti með hiutabréf
deCODE á Nasdaq ................................... 25,75 -0,96
deCODE á Easdaq ................................... 27,75 —
Ásdís Guðmundsdóttir með 10 punda sjóbirting sem hún veiddi nýverið í
Hörgsá á Síðu.
GENGISSKRÁNING
GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS
29-09-2000
Dollari
Sterlpund.
Kan. dollari
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finn. mark
Fr. franki
Belg. franki
Sv. franki
Holl.gyllini
Þýskt mark
ít. líra
Austurr. sch.
Port. escudo
Sp. peseti
Jap.jen
írskt pund
SDR (Sérst.)
Evra
Grísk drakma
Gengl
83,08000
121,6700
55,33000
9,79500
9,11100
8,56600
12,28950
11,13940
1,81140
47,90000
33,15770
37,36010
0,03774
5,31020
0,36450
0,43920
0,76990
92,77980
107,7900
73,07000
0,21540
Kaup
82,85000
121,3500
55,15000
9,76700
9,08500
8,54100
12,25140
11,10480
1,80580
47,77000
33,05480
37,24410
0,03762
5,29370
0,36340
0,43780
0,76740
92,49180
107,4600
72,84000
0,21470
Sala
83,31000
121,9900
55,51000
9,82300
9,13700
8,59100
12,32760
11,17400
1,81700
48,03000
33,26060
37,47610
0,03786
5,32670
0,36560
0,44060
0,77240
93,06780
108,1200
73,30000
0,21610
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 29. september
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmióla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði í Lundúnum.
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 0.8828 0.8834 0.8749
Japansktjen 95.38 95.52 94.39
Sterlingspund 0.5972 0.6027 0.5955
Sv. franki 1.5247 1.5266 1.5226
Dönskkr. 7.4596 7.4625 7.454
Grísk drakma 339.22 339.33 339.33
Norsk kr. 8.005 8.0375 8.005
Sænsk kr. 8.5003 8.5405 8.5035
Ástral. dollari 1.6303 1.6313 1.5987
Kanada dollari 1.3271 1.3278 1.3147
HongK. dollari 6.8774 6.8813 6.8227
Rússnesk rúbla 24.53 24.54 24.32
Singap. dollari 1.53981 1.53981 1.53519
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000
34,001 33,00 - 32,00 • 31,00 30,00 ■ OQ firt - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó
dollarar hvef tunna
H lll l
/K J i |
• u fwM
. - J inr JkjL II 29,54«
^y.uu 28,00 27,00 - 26,00 25,001 24,00 ■ 23,00 22,00 w\ y j(
f
/J
~JJ - si
1 J 1
liii
m 1
™ April Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM ■ HEIMA
29.09.005 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar-
verö verö verö (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 90 68 73 2.345 170.192
Blálanga 100 73 92 226 20.745
Gellur 465 425 443 150 66.510
Hlýri 125 95 102 20.225 2.057.604
Háfur 5 5 5 16 80
Karfi 78 45 66 4.494 296.646
Keila 75 20 51 3.262 165.502
Langa 120 60 98 2.529 248.041
Langlúra 10 10 10 10 100
Lúða 625 200 383 1.147 438.829
Lýsa 45 30 41 2.136 86.812
Sandkoli 61 26 38 1.074 41.042
Skarkoli 190 119 157 8.474 1.330.065
Skata 200 150 178 49 8.700
Skrápflúra 45 33 45 1.106 49.458
Skötuselur 300 100 187 1.110 207.194
Steinbftur 250 76 105 7.749 812.849
Sólkoli 300 235 285 177 50.371
Tindaskata 10 5 8 389 3.040
Ufsi 59 30 41 12.066 495.700
Undirmálsfiskur 228 81 159 8.344 1.326.700
Ýsa 221 14 169 39.598 6.683.626
Þorskur 224 106 162 50.665 8.222.209
Þykkvalúra 260 170 245 618 151.189
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 73 73 73 50 3.650
Keila 47 47 47 178 8.366
Þykkvalúra 170 170 170 95 16.150
Samtals 87 323 28.166
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annarafli 68 68 68 1.350 91.800
Gellur 455 455 455 30 13.650
Lúða 590 425 454 34 15.440
Skarkoli 183 183 183 300 54.900
Steinbftur 250 85 143 1.086 155.450
Ýsa 210 118 166 5.300 882.026
Þorskur 144 127 137 4.167 569.254
Samtals 145 12.267 1.782.520
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 425 425 425 67 28.475
Hlýri 125 103 103 3.120 322.015
Karfi 78 59 60 1.143 68.100
Lúða 315 200 310 110 34.075
Lýsa 41 41 41 1.471 60.311
Sandkoli 61 30 54 115 6.240
Skarkoli 165 119 140 619 86.493
Skötuselur 230 175 189 253 47.814
Steinbítur 113 76 110 305 33.428
Ufsi 59 40 41 5.829 241.262
Undirmálsfiskur 200 200 200 472 94.400
Ýsa 168 14 212 1.684 356.688
Þorskur 220 130 185 612 113.508
Samtals 94 15.800 1.492.809
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Hlýri 109 109 109 1.803 196.527
Karfi 45 45 45 83 3.735
Keila 62 20 53 221 11.603
Langa 111 70 90 123 11.119
Lúða 450 200 358 133 47.630
Skarkoli 190 158 179 1.256 224.397
Skrápflúra 45 45 45 1.080 48.600
Steinbítur 115 80 103 2.878 295.513
Sólkoli 300 235 285 177 50.371
Ufsi 46 35 39 3.368 131.083
Undirmálsfiskur 228 203 217 3.464 750.337
Ýsa 221 121 192 5.089 978.258
Þorskur 217 106 149 20.179 3.001.424
Samtals 144 39.854 5.750.597
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Lægsta
verö
Meðal-
verö
Magn Helldar-
(klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Þorskur
Samtals
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Undirmálsfiskur
Ýsa
Þorskur
Samtals
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annarafli 78
Háfur 5
Karfi 68
Keila 75
Langa 105
Lúða 490
Lýsa 38
Skata 150
Skötuselur 255
Steinbítur 85
Ýsa 175
Þorskur 186
Samtals
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 90
Hlýri 116
Karfi 72
Keila 60
Langa 112
Lúða 625
Lýsa 45
Sandkoli 26
Skarkoli 141
Skata 200
Skötuselur 300
Steinbítur 113
Tindaskata 10
Ufsi 58
Undirmálsfiskur 113
Ýsa 204
Þorskur 211
Þykkvalúra 260
Samtals
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 465
Undirmálsfiskur 110
Ýsa 177
Þorskur 159
Samtals
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 100
Karfi 61
Keila 50
Langa 120
Skötuselur 230
Ufsi 43
Ýsa 159
Þorskur 204
Samtals
FISKMARKAÐURINN HF.
Annarafli 78
Karfi 71
Keila 63
Langa 80
Lúða 345
Lýsa 38
Skötuselur 200
Steinbítur 94
Tindaskata 5
Ufsi 30
Ýsa 163
Þorskur 224
Samtals
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 178
Samtals
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 115
Steinbítur 107
Undirmálsfiskur 116
Samtals
HÖFN
Blálanga 73
Karfi 68
Keila 20
Langa 101
Langlúra 10
Lúða 355
Skrápflúra 33
Skötuselur 240
Steinbftur 100
Ufsi 49
Undirmálsfiskur 81
Ýsa 113
Þorskur 217
Samtals
SKAGAMARKAÐURINN
Lúöa 610
Lýsa 40
Steinbítur 115
Undirmálsfiskur 105
Ýsa 175
Þorskur 220
Samtals
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 400
Sandkoli 60
Skarkoli 169
Ýsa 154
Þorskur 174
Samtals
186 186 257 47.802
186 257 47.802
93 93 100 9.300
123 164 3.050 500.353
142 142 300 42.600
160 3.450 552.253
78 78 150 11.700
5 5 16 80
68 68 265 18.020
38 49 871 43.080
96 98 295 28.969
490 490 19 9.310
38 38 19 722
150 150 22 3.300
255 255 34 8.670
85 85 95 8.075
128 166 5.317 881.824
143 168 1.087 182.159
146 8.190 1.195.910
78 79 745 58.892
111 114 602 68.327
66 71 2.410 169.929
32 52 1.885 97.473
60 77 977 74.819
235 292 447 130.403
45 45 40 1.800
26 26 52 1.352
141 141 1.889 266.349
200 200 27 5.400
150 168 626 105.350
88 91 1.798 162.863
10 10 219 2.190
36 44 2.461 107.595
85 87 353 30.647
109 172 7.781 1.337.009
136 183 12.368 2.266.560
250 258 523 135.039
143 35.203 5.021.997
455 460 53 24.385
110 110 240 26.400
141 160 7.032 1.124.206
121 133 2.039 271.309
154 9.364 1.446.300
83 98 168 16.511
61 61 516 31.476
20 33 54 1.770
120 120 1.050 126.000
230 230 98 22.540
43 43 72 3.096
148 153 335 51.386
159 188 694 130.534
128 2.987 383.313
78 78 100 7.800
71 71 50 3.550
63 63 50 3.150
76 79 62 4.912
345 345 3 1.035
38 38 100 3.800
200 200 13 2.600
94 94 100 9.400
5 5 170 850
30 30 200 6.000
112 134 2.305 308.778
127 178 3.422 610.382
146 6.575 962.257
118 172 265 45.469
172 265 45.469
95 100 14.700 1.470.735
93 100 1.400 140.000
110 112 3.500 393.400
102 19.600 2.004.135
73 73 8 584
68 68 27 1.836
20 20 3 60
101 101 22 2.222
10 10 10 100
205 328 11 3.605
33 33 26 858
100 235 86 20.220
100 100 19 1.900
49 49 136 6.664
81 81 15 1.215
113 113 59 6.667
148 185 2.852 527.791
175 3.274 573.722
200 514 363 186.531
30 40 506 20.179
83 91 68 6.220
105 105 200 21.000
155 162 1.020 165.424
107 169 1.240 209.858
179 3.397 609.212
400 400 27 10.800
30 37 907 33.450
145 158 4.410 697.927
102 145 626 91.008
159 172 1.183 203.559
145 7.153 1.036.743
verö
186
93
198
142
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
29.9.2000
Kvótategund Vlósklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lagstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Siðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðaW.(kr)
Þorskur 29.157 103,05 103,10 103,99191.952 210.624 101,41 105,29 104,35
Ýsa 3.175 85,50 76,00 85,00 871 12.922 76,00 85,00 85,29
Ufsi 200 35,24 30,01 34,99 21.918 15.800 30,01 34,99 33,00
Karfi 1.000 40,19 39,88 0 112.500 42,11 40,55
Steinbítur 36,00 230 0 36,00 35,46
Grálúöa 90,00 0 400 90,00 90,00
Skarkoli 10.012 105,00 102,00 104,99 12.000 467 102,00 104,99 104,82
Þykkvalúra 70,00 98,50 10.000 9.086 70,00 98,50 99,00
Sandkoli 1.489 21,00 21,49 0 50.000 21,49 21,00
Skrápflúra 22,00 500 0 22,00 23,07
Úthafsrækja 20,00 30,00 60.000 45.000 15,83 43,33 15,50
Ekki voru tilboö í aörar tegundir
FRÉTTIR
Misjafn-
ar loka-
tölur
>»-■
LOKATÖLUR úr laxveiðiánum
seytla nú inn og eru þær upp og
ofan eins og reikna mátti með eftir
verulega köflótta vertíð. Pannig
var Gljúfurá í Borgarfirði enn á
niðurleið, en Leirvogsá var með
meiri afla heldur en í fyrra og ofan
við meðalveiði sína.
Lokatalan úr Leirvogsá er 487
laxar, skv. upplýsingum frá SVFR,
leigutaka árinnar. Til samanburð-
ar veiddust í fyrra 467 laxar og
var þó sú vertíð mun betri yfir
landið í heild heldur en sú sem nú
er að ljúka. Meðalveiði áranna
1977-99 í Leirvogsá er 458 laxar,
þannig að sumarið verður að telj-
ast afar gott í Leirvogsá þótt þa#>
hafi á stundum veiðst mun meira.
Hafa ber í huga, að aðeins er veitt
á tvær stangir í ánni og líklega er
aðeins Laxá á Ásum með meiri
meðalveiði á stöng heldur en Leir-
vogsá. Þá ollu langir þurrkar því
að vatnsstaða í Leirvogsá var lengi
vel svo lág að erfitt var að veiða af
viti.
Gljúfurá enn
á niðurleið
Lokatalan úr Gljúfurá var að-
eins 104 laxar, sem er 30 iöxutfT
minna heldur en í fyrra og var þó
sú vertíð talin afar léleg. Þetta er
umhugsunarefni, því áin hefur ver-
ið á stöðugri niðurleið síðustu árin.
Þetta árið var hún reyndar ekki
ein á svæðinu, því allar ár í Borg-
arfirði, utan Norðurá og Flóka,
voru langt frá sínu besta. Þær
raddir hafa lengi heyrst, og urðu
æ háværari í sumar, að skoða þurfi
ós árinnar við Norðurá vandlega.
Kunnugir telja að þar séu miklar
grynningar sem komi í veg fyrir
að laxinn gangi fyrr en hugsanlega
síðla á haustin er langvarandi
rigningar hafi náð að hækka vatns-
borð umtalsvert til lengri tíma.
Sem fyrr segir hafa þessi mál
lengi verið til umræðu, en búast
má við því að nú verði eitthvað
gert í málinu, því lengst af var
prýðileg vatnsstaða í ánni, þökk sé
vatnsmiðlun í Langavatni. Meðal-
veiði í Gljúfurá frá 1974 er 220 lax-
ar og í góðum árum eru að veiðast
frá 400 og upp í yfir 600 laxar á
sumri.
Kjósin góð
Ágæt sjóbirtingsveiði hefur ver-
ið í Laxá í Kjós síðustu daga, en
frá 16. september síðastliðnum og
til mánaðamóta er leyfð veiði á
birtingi á svæðinu frá brú að Kota-
hyl. Það er alllangt svæði með
fjórum stöngum. Hefur spurst aL
mönnum sem hafa fengið á þriðja
tug birtinga og fátítt að menn fái
ekkert, enda mikill fiskur á svæð-
inu. Þá hafa laxar slæðst í aflann.
Hafa komið allt að 6-7 punda fisk-
ar á land, en algeng stærð er 1-3
pund, enda gengur smærri fiskur-
inn frekar þegar líður á haustið.
HÁRLOS
Það er óþarfi - fáðu hjálp
4
Þumalína, Pósthússtræti 13
MEÐGÖNGUBELTI
bijóstahöld, nærfatnaður
Þumalína, Pósthússtræti 13