Morgunblaðið - 30.09.2000, Side 68

Morgunblaðið - 30.09.2000, Side 68
(|8 ' LAUGÁEDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ {þþj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALA STENDUR YFIR ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT (tStóra st/iSiS: SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langir leikhúsdagar — Fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Lau. 30/9, uppselt og lau. 7/10, uppselt. Aukasýning sun. 8/10. Aðeins þessar sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 1/10 kl. 14.00, nokkur sæti laus og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla glSSL kt. 20.00 HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Frumsýning í kvöld fös. 29/9 uppselt, mið. 4/10 uppselt, fim. 5/10 upp- selt, fös. 6/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fim. 12/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 örfá sæti laus, fim. 19/10 örfá sæti laus, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 nokkur sæti laus, fim. 26/10 nokkur sæti laus, fös. 27/10 nokkur sæti laus. SmiZai/erksUetit fct. 20.30 Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið edda.ris — Sveinn Einarsson. 4. sýri. í kvöld fös. 29/9, 5. sýn. sun. 1/10. Athugið aðeins þessar sýningar. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 2/10 kl. 20.30: www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. www.landsbanki.is Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Ferðatilboð_________________________ Vörðufélagar fá ferð til Orlandó í 8 eða 15 daga á einstökum kjörum. Brottför frá Keflavík 6. nóv. og til baka 14. eða 21. nóv. Innifalið í verði er flug og gist- ing án morgunverðar. Einnig er hægt að bóka gistingu á öðrum gististöðum. Bókað á söluskrifstofum Flugleiða eða Kjá Fjarsölu Flugleiða í síma 5050 100. kki er hægt að kaupa ferðapunkta fyrir tiiboðsferðir. Afslóttur í golf____________________ Félagsmenn Vörðunnar, Námunnar, Sportklúbbs og Krakkaklúbbs Landsbankans njóta 25% afsláttar af vallargjöldum hjá GR gegn framvísun viðeigandi skilríkis fyrir aðild að ein- hverjum klúbbanna (afslátturinn á ekki við um árgjald hjá GR). Ýmiss önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka Islands hf. sem finna má á heimasíðu bankans, www.landsbanki.is L Landsbankinn | Opið frá 9 til 19 möguleikhúsið 10 áral við Hiemm s. 562 5060 eftir > v—___ Guðrúnu ">c5 íA[ Ásmundsdóttur Sun. 8. okt. kl. 14 Sun. 15. okt. kl. 14 Sun. 22. okt. kl. 14 vOLuspA eftir Þórarin Eldjárn _ Fim. 5. okt. kl. 21 JV Lau. 7. okt. kl. 18 y- Lau. 14. okt. kl. 23 * ,fietta var...ahreg æðislegt“ SA DV „Svona á að segja sögu i leikhúsi" HS. Mbl. LANCAFI PRAKKARI Ljc eftir Sigrúnu Eldjárn Sun. 8. okt. kl. 16 Sun. 22. okt. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 1. okt. kl. 14 Sun 15. okt. kl. 16 www.islandia.is/ml BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar sex ( sveit í KVÖLD! Lau 30. sept kl. 19 ALLRA SÍÐASTA SÝNING! AFMÆLISVEISLAN eftir Harold Pinter Sunl.oktkl. 14.00 Leiklestur á Stóra sviði og í beinni útsendingu j£N á Rás 1 í tilefni af sjötugsafmæli Pinters 'O' EINHVER í DYRUNUM Sun 1. oktkl. 19 SÍÐUSTU SYNINGAR (SLENSKI DANSFLOKKURINN Lau 7. okt kl. 20 Katrín Hall: NPK Ólöf Ingólfsdóttir: Maðurinn er alltaf einn Rui Horta-. Flat Space Moving AÐEINS EIN SYNING KYSSTU MIG KATA Fös 13. oktkl. 19 Sun 15. oktkl. 19 Spennandi leikár! Kortasala í fullum gangi Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 rniða korl á kr. 14.900. Þú sérð sýningarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Áskriftarkort á 7 sýningar. 5 sýningar á stóra sviði (SS) og tvær aðrar að eigin vali á kr. 9.900. -£L-®Einhver í dyrunum ^Lérkonungur © Abigaii heldur partí ^Skáldanótt ® Móglí ® Þjóðníðingur © Öndvegiskonur © íd: Rui Horta &Jo Stromgren © Kontrabassinn © Beðið eftir Godot ^BIúndurog blásýra Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Simi miðasolu opnar kl. 10 vifxa daga. Fax 568 0383 midasala@borgarteikhus.is www.borgarleikhus.is Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. isi.i xsk \ on it v\ =JII|! Simi 511 42110 Gamanleikrit í leikstjórn Sígurðar Sigurjónssonar lau 30/9 kl. 20 örfá sætl laus fös 20/10 kl. 20 örfá sarti laus lau 21/10 ki. 19 naast síðasta sýning örfá sætl laus lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning örfá sæti laus Miðasölusími 551 1475 KafíiLcíkhúsið Vesturgötu 3 ■LlttViYflilfllWil Stormur og Ormur barnaeinleikur 10. sýn. í dag kl. 15:00 örfá sæti laus 11 .sýn. fim. 5.10 kl.19.30 í Möguleikhúsinu 12. sýn. lau. 14.10 ki. 15.00 13. sýn. sun. 15.10 kl. 15.00 uppselt „Einstakur einleikur...heillandi... Halla Margrét fer á kostum /GUN.Dagur). „Milli manns og orms...snilld...snidugar lausnir" (ÞHS/DV). „Óskammfeilni ormurinn... ...húmorinn hitti beint f mark... “(SH/Mbl.) Háaloft eftir Völu Þórsdóttur Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir. Einleikari: Vala Þórsdóttir. Allt fer i Háaioft endrum og sinnum og hjá sumum oftar en öðrum. Frumsýning mið. 4.10 kl. 21 - uppselt 2. sýning þri. 10.10 örfá sæti laus 3. sýning fös. 13.10 The lcelandic Take Away Theatre ámörfkunum Ljúffengur málsverður fyrir kvöldsýningar nmmtxrnzmzwzm & Menningarmiðstöðin Gerðuberg Bananaflysjari, bakteríusími, ferðastóll, dagbókarhálsmen, laukgleraugu og margt margt fleira. ^ fantasi^ >4piesign Missið ekki af framtíðinni! Síðasti sýningardagur laugardagur 30.9. Opið fös. kl. 11-19 Opið lau. 12-16.30. Veríd veíkomin! Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi kidstÁLiNKl 552 3000 ÁSAMATÍMAAÐÁRI fös 6/10 kl 20 A og B kort gilda örfá sæti laus sun 15/10 kl 20 C og D kort gilda fös 20/10 kl 20 E og F kort gilda SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG lau 7/10 kl 20 E.F.G og H kort gilda PANODIL FYRIR TV0 lau 30/9 kl 20 lau 14/10 kl 20 Síðustu sýningar 530 3O3O JÓN GNARR Ég var einu sinni nörd lau 30/9 kl 23 sun 8/10 kl 20 AÐEINS ÞESSAR 2 SÝNINGAR STJÖRNUR Á M0RGUNHIMNI fös 6/10 kl 20 H kort gilda sun 15/10 kl 20 Síðustu sýningar NÝUSTASAFNIÐ EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við Leikfélag íslands: SH0PPING & FUCKING lau 30/9 kl 20 UPPSELT sun 1/10 kl 20 UPPSELT lau 30/9 kl 23 aukasýn. UPPSaT AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR! Miðasalan er I Iðnó virka daga frá kl. 12-18 eða fram að sýningu, frá 14 laugardaga og frá 16 sunnudaga þegar sýning er. Upplýsingar um opnunartlma f Loft- kastalanum og Nýlistasafninu fást I slma 530 3D 30. Miöar óskast sóttir f Iðnó, en fyrir sýningu f viðkom- andi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hægt oð hleypa inn i sal- inn eftir að sýning er hafin. FÓLK í FRÉTTUM Hljómsveitin Hroðmör á firnagóða spretti á Klístri, safnplötu nokk- urra austfírskra rokksveita. Brösugur bil- skúrsbylmingur TOJVLIST Geisladiskur KLÍSTUR Klístur. Safnplata nokkurra aust- firskra rokksveita. Lög eiga hljóm- sveitirnar Spindlar, Shape, Hroð- mör, Ofund, Duld og Attaníoss. 51,36 mín. Umsjón með útgáfu var í höndum Óla Rúnars Jónssonar, Halldórs Hlöðverssonar, Arnþórs B. Reynissonar og Loga Helgu. NME-2000 (Nemendafélag Mennta- skólans á Egilsstöðum), félags- miðstöðin Ný-ung og hönnunarfé- lagið Marion gefa út. EGILSSTAÐIR og nærsveitir hafa alltaf verið með öflugustu rokk- bælum landsins en þaðan er upprunn- ið hið séríslenska „Trassarokk", nefnt í höfuðið á hinni goðsagnakenndu sveit Trössunum sem í eina tíð gerðu sér árlegar ferðir til höfuðstaðarins til að spila sín epísku þungarokksverk á Músíktilraunum. Það er líklega leitun að áhrifameiri rokksveit hér á landi því að síðan Trassarnir voru upp á sitt besta, fyrir u.þ.b. 10 árum, hefur allt- af mátt stóla á gott og sígilt keyrslu- rokk frá Austfjörðum í anda Trass- anna. Því miður gefst örsjaldan færi á að berja slíkar sveitir augum, helst að það sé á Músíktilraunum sem þær láta að sér kveða. Því er þessi diskur kærkomið framtak. Trassarokkið og austfírska rokMð almennt hefur í gegnum tíðina ein- kennst af íhaldssemi, einskonar ákalli til gömlu góðu daganna í bárujámi. Nú þori ég ekki að fullyrða um ástæð- ur þessa, kannski einangrunin spili eitthvað inn í. Engu að síður er stund- um hægt að líkja þeirri upplifun að berja austfírska rokksveit augum við vel heppnað ferðalag með tímavél. Kosturinn við þetta er einlægt og trúfast þungarokk sem gefur ekkert eftir, er bara hreint og beint (dæmi: Hroðmör, Decadent Podunk, Bensidrín [sem eru að vísu frá Höfn í Homafirði en sleppa inn í þessa Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 í kvöld lau. 30/9, uppselt fim. 5/10, uppselt lau. 14/10, örfá sæti laus fös. 20/10, aukasýning Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. musik,is/art2000 Forsala á netinu discovericeland.is greiningu tónlistar- og hugmynda- fræðilega]. Ókosturinn er ófrumlegt og illa spilað, yfírmáta gamaldags og hallærislegt þungarokkshnoð (dæmi: Shape, Öfund). Spindlar ríða á vaðið með laginu „Silfurblað“ og komast þokkalega frá sínu með ágætri rokkkeyrslu. Það sem bjargar laginu frá hreinni meðal- mennsku er nýbylgjulegur og ágæta hugmyndaríkur gítarhljómui'. Lagið „Minningar" er á svipuðum slóðum svo og „Hann er ég“. Það kveður hins vegar við annan tón hjá gruggsveitinni Shape. Þeir hljóma líkt og léleg eftirhermusveit af breiðhyltsku gmggumnum í In Bloom á slæmum degi. Lagið „Pieces“ er 100% samtíningur allra þeirra graggfrasa sem fyrirfinnast og ekkert sérstaklega vel heppnaður sem slíkur. Hroðmör vöktu mikla athygli á Músíktilraunum á sínum tíma fyrir kröftuga sviðsframkomu og miskunn- arlausa rokktónlist. Þeir valda síður en svo vonbrigðum hér og sérstaklega á söngvarinn sannkallaðan stórleik. Annað lagið þeirra „Voðaverk" kem- ur og skemmtilega á óvart, er brotið upp með vel til fundnum tilraunatón- um. Sýnir að þeir piltar em langt í frá að vera heilalausir rokkhundar þó tónlist þeirra gefi annað til kynna. Hroðmör kllna griðalausu rokkinu í andlitið á hlustandanum sem þakkar íýrir sig og biður um meira. Frábært! Hljómsveitin Öfund á hins vegar afar tilþrifalitla spretti, spilar það útjaskaðasta þriggja gripa rokk sem ég hef lengi heyrt. Textamir em jafn- vel verri, gegnsósa af hundleiðinlegu einkagríni. Ekki skánar það er Duld taka til við spiiamennskuna. Lagið sem slíkt hljómar reyndar ágætlega en það á sér ekki viðreisnar von er söngurinn byrjar, eins hræðilega falskur og hann nú er. Maður veit varla hvort maður á að hlæja eða gráta. Það besta við lagið er heiti þess: „I feel good in aerospace“. Hljómsveitin Attaníoss lýkur svo disknum með laginu „Myrkar synd- ir“, útþvæld klisja um siljaspell sem fellur flatt á nefið í tilraun til að íjalla á vitrænan hátt um alvarleg mál. Á Klístri má finna sitt lítið af hverju eins og sjá má en á heildina litið er hér á ferðinni fremur einfold og ófrumleg tónlist og það verður að segjast eins og er að platan skilur fremur lítið eftir sig, fyrir utan framlag Hroðmörunga. Textar era flestir fremur slappir, sýnu verstir þó þegar þeir reyna að vera fyndnir. Meginkostur svona út- gáfu er sakleysið og á stundum ein- lægnin sem umlykur diskinn. Svona útgáfur lúta frábærri hugmyndafræði sem ber að fagna; þjóna í senn sem stórgóðar heimildir um staðbundnar tónlistarsenur og -tímabil sem gætu ella glatast og em jákvæður vett- vangur íýrir íslenska tónlist, þar sem sveitimar fá oftast nær leyfi til að gera það sem þeim sýnist. Þetta allt þýðir þó ekki að tónlistin sem slík sé hafin yfir gagnrýni, enda þarf fagurfræði hennar ekkert að haldast í hendur við hugsjónimar sem ábakviðstanda. Arnar Eggert Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.