Morgunblaðið - 30.09.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.09.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 55 UMRÆÐAN með því einu móti er hægt að sýna Mývatni þá umhyggju sem það á skilið. Höfuðatriði og stærsta verkefnið er að finna önnur störf fyrir starfs- fólk verksmiðjunnar, en til þess þarf tíma. Því tel ég réttast að stækka námasvæðið í Ytri Flóa þannig að verksmiðjunni verði gert kleift að afla þar hráefnis áfram fram undir 2010 hið allra lengsta. Af tvennu illu er skárra að dæla áfram úr Ytri Flóa meðan menn ná landi í þessu erfiða máli heldur en að hleypa starfseminni yfir á Syðri Flóa eða Boli þar sem alger óvissa ríkir um afleiðingar slíks, auk þess sem þangað verður ekki farið nema með miklum tilkostnaði og umhverfis- raski. Efla þarf svonefndan Kísilgúrsjóð til þeirrar stærðar að honum verði kleift að taka á með kröftugri hætti en nú er, til eflingar atvinnustarf- semi á svæðinu. Stefna ætti að því að árið 2010 verði önnur starfsemi svo sem heilsuböð, náttúruskóli, matvælavinnsla, orkuvinnsla og vetrarferðaþjónusta orðin mikilvæg- ari á svæðinu heldur en gúrtaka úr Mývatni. Hugsanlegt er einnig að koma megi upp starfsemi sem nýtt geti að ven legu leyti mannvirki og tæki Kísiliðjunnar. Þvílíkur kostur lá í loftinu til skamms tíma en hefur nú sennilega glatast úr landi til Norðmanna. Hvers vegna? Mývatnsrannsóknir þarf að efla og markvisst að leita skilnings á líf- ríki vatnsins þannig að heildarmynd fáist. Þetta er nauðsynlegt þótt verksmiðjan hætti starfsemi m.a. til þess að auka megi nytjar bænda af vatninu. Styðja þarf veiðifélag vatnsins við að gera Mývatn aftur að þeirri veiði- stöð sem það var fyrrum, svo sem með seiðasleppingum og markvissri veiðistýringu. A þann hátt gætu bændur haft af því aukinn og um- HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 3* 112 Reykjavík Sími: 587 2222 M Fax: 587 2223 o Gerið verðsamanburð Tölvupústur: sala@h8llusteypa.is LIÐ-AKTIN Góð fæðubót fyrir fólk sem er með mikið álag á liðum Gilsuhúsið talsverðan arð, einnig væri ferða- þjónustunni mildlvægt ef endur- vekja mætti dorgveiðar, það gæti styrkt ferðaþjónustuna verulega í skammdeginu, til þess þarf meiri veiði en nú þekkist. Ég vil trúa því að ef vitji er fyrir hendi og einhver umhverfismetnað- ur, þá megi vinna sig út úr þeim vanda sem hér er við að fást án þess að vatnið sjálft, né heldur byggðin við Mývatn, bíði verulegt tjón af. Ef menn á hinn bóginn skella skolla- eyrum við, þá er hætt við að það fjölbreytta Ufríki sem Mývatn er þekkt fyrir bíði óbætanlegt tjón af. Mývatn á það inni hjá þjóðinni að það fái frið til að þróast eftir lögmál- um náttúrunnar. Höfundur er sveitarstjórnarinaður í Skú tustaðahreppi. Díana borð 120x75 cm og 4 stólar Gegnheill harðviður Bæjarlind 1 - 200 Kópavogur Sfmi 554 4544 SkóUvftrAuatlg, Kringlunni & Smóratorgi : % ; v FEGURÐIN BYRJAR MEÐ í íQSSÍs’ o u b I e I e a n s i n g Kanebo hefur gert húðhreinsun að list og býður nú sérsniðna aðferð sem er einstök til daglegrar hreinsunar húðarinnar. Hreinsilína Kanebo býður upp á frumlega og árangursríka húðhreinsun sem hentar nútíma lífsháttum. Þessi hreinsilína er hönnuð til þess að gæla við skilningarvitin og fjarlægja óhreinindi og spennu og um leið dekra við húðina með sérstaklega völdum gjöfum náttúrunnar. Kanebo Kanebo Kanebo 1 Kanebo ! Kanebo CtfANSlNG CREAM CLEAN&NG ClEANSJNGOB- ;• ?! Kanebo CREAMY SQAP WSTANTFOAH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.