Morgunblaðið - 30.09.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 30.09.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 75 VEÐUR 30. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.40 0,0 7.50 4,1 14.00 0,0 20.06 4,0 7.34 13.18 18.59 15.38 ÍSAFJÖRÐUR 3.45 0,1 9.45 2,2 16.05 0,1 21.56 2,2 7.41 13.22 19.02 15.43 SIGLUFJÖRÐUR 6.03 0,1 12.18 1,3 18.13 0,1 7.24 13.05 18.45 15.26 DJÚPIVOGUR 4.54 2,4 11.12 0,3 17.14 2,2 23.19 0,4 7.04 12.47 18.28 15.07 Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsf|öni Morgunblaðið/Siómælinqar slands \V\\\ 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----^ 15mls allhvass Nv 10m/s kaldi \ 5mls gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * t * t t * é t*3* f Slydda ^ Alskýjað % Snjókoma \/ Vi Skúrir Slydduél El ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin s= vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnanátt, 5-8 m/s, á austanverðu landinu og sums staðar rigning, en svo vestlægari átt og léttir víða til síðdegis. Suðvestanátt, 5-8 m/s, og bjart veður vestan til fyrsta hluta dagsins, en suðvestan 8-13 m/s og skúrir er líður á daginn. Hiti 5 til 10 stig, en fer niður í 0 til 5 stig í kvöld. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag eru horfur á að verði suðvestanátt og skúrir vestan til á landinu, en hægviðri og víða bjart veður austan til. Gengur síðan líklega í norðaustanátt, 18-23 m/s með rigningu austan- lands undir kvöld. Hiti 5 til 10 stig. Á mánudag lítur út fyrir að verði austan- og norðaustanátt, 13-18 m/s og rigning norðan- og austanlands, en hægari suðvestan til og rigning með köflum. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag og miðvikudag svo líklega norðan- og norðvestanátt, 13-18 m/s vestanlands, vestlæg átt 13-18 m/s með suður- ströndinni, en hægari suðlæg átt austan til. Rigning, einkum sunnan- og vestanlands, og áfram fremur milt veður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á miiii spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegí H Hæð L Lægð Kuidaskíí Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin fyrir vestan land þokast til norðausturs og skiiin frá henni fara austuryfir landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma X Veður °C Veður Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 19 skýjað Bolungarvík 7 rigning og súld Lúxemborg 21 léttskýjað Akureyri 8 súld Hamborg 24 léttskýjað Egilsstaðir 11 Frankfurt 21 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 11 léttskýjað Vín 21 léttskýjað Jan Mayen 6 rigning Algarve 20 skýjað Nuuk 1 snjókoma Malaga Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas Þórshöfn 11 skýjað Barcelona Bergen 14 rigning Mallorca Ósló 14 rigning Róm 19 rigning Kaupmannahöfn 19 þokumóða Feneyjar 21 skýjað Stokkhólmur 17 þokumóða Winnipeg 9 heiðskírt Helsinki 13 alskviað Montreal 3 heiðskirt Dublin 15 skúr á síð. klst. Halifax 7 skýjað Giasgow 16 skýjað NewYork 7 léttskýjað London 18 úrk. í grennd Chicago 9 léttskýjað Paris 17 alskýjað Ortando 21 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 f dag: fttgrgimMaftift Krossgáta LÁRÉTT: 1 heift, 4 drukkið, 7 hrópa, 8 smá, 9 veiðar- færi, 11 fífl, 13 lítil grein, 14 söiuopið, 15 stór bygg- ing, 17 jarðávöxtur, 20 örn, 22 hænan, 23 hæð, 24 vitlausa, 25 tálga. LÓÐRÉTT; 1 deigja, 2 blóðsugan, 3 svelgurinn, 4 dauniiit, 5 hljóðfærið, 6 haldist, 10 freyðir, 12 vond, 13 elska, 15 hörfar, 16 dáin, 18 þjálfun, 19 þátttakanda, 20 geta gert, 21 siæmt. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 vanvirðir, 8 skráp, 9 maula, 10 púa, 11 kerra, 13 renna, 15 skúrs, 18 agnar, 21 puð, 22 ólata, 23 atlot, 24 haganlegt. Lóðrótt: 2 aðrar, 3 vappa, 4 rúmar, 5 Iðunn, 6 ósek, 7 mata, 12 rýr, 14 egg, 15 slór, 16 útata, 17 spara, 18 aðali, 19 nýleg, 20 rétt. í dag er laugardagur 30. septem- ber, 274. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sú þjóð, sem í myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim er sátu í skugga- landi dauðans, er Ijós upp runnið. (Matt.4,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Shin- ei Maru NO:8 Berghav Bjarni Sæmundsson og Sæbjörg koma í dag. Vædderen fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Polar Siglir kom í gær. Arctic og Hvítanes fóru í gær. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, fund- ur í Gerðubergi á þriðjud. kl. 17.30. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið stai’f í Kirkjulundi mánu-, mið- viku- og föstud. kl. 14- 16. Námskeiðin eru byrj- uð málun, keramik, leir- list, glerlist, tréskurður, bútasaumur, boccia og leikfimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þriðjud. kl. 13.30. Rútuferðir frá Álftanesi, Hleinum og Kirkjulundi. s 565-0952 og 565-7122. Helgistund í Vídalínskirkju á þriðjud. kl. 16. Leikfimin er á mánud. og fimmtud. Bókmenntir á mánud. kl. 10.30-12. Ferðir í í>jóð- menningarhús eru á fóstud. kl. 13.30. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Ensku- kennsla, framhalds- flokkur hefst mánudag- inn 2. október og byrjendaflokkur mið- vikudaginn 4. október kl. 13.30 báða dagana. Skráning í síma 552- 4161. Félag eldri borgara í Hafnarflrði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Ganga kl. 10. Rúta frá Miðbæ kl. 9:50 og Hraunseli kl. 10. Félag eidri borgara í Réykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Ath. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði kl. 10 á miðvikud. Utifundur til að krefjast bættra kjara á Austurvelli viðAlþing- ishúsið mánud. 2. okt. kl. 15. Þriðjud: Skák og al- kort kl. 13.30. Fræðslu- nefnd FEB efnir til skoðunarferðar í Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 15 miðvik- ud. 4. okt. kl. 14. Mæting í anddyri Þjóðmenning- arhússins kl. 13.50. Skráning á skrifstofu FEB. Næsta fræðslu- ferð verður 7. nóv. kl. 14 í Álverið. Nánar auglýst síðar. Uppl. á skrifstofu FEB í s. 588-2111 kl. 9- 17. Gerðuberg, félags- starf. „Kynslóðirnar mætast 2000“ heimsókn barna frá Ölduselsskóla á mánud. kl. 9.50-11.15 í tréútskuðarvinnu „þús- aldarskjöldurinn" um- sjón Hjármar Th. Ingi- mundarson. Miðvikud: kl. 11.20-12.40 unnið við að „kríla“ umsjón Eliane Hommersand. Fimmtud. kl. 13-14 unn- ið við kertaskreytingar umsjón Óla Kristín Freysteinsdóttir. Föstud: kl. 10-11 unnið við bútasaum, „þúsald- arblómið", umsjón Jóna Guðjónsdóttir. Tölvu- skóli tekur til starfa um mánaðamótin Sund og leikfimiæfinar mánud. kl. 9.25 (ath breyttur tími) fimmtud. kl. 9.30. Boccia á þriðjud. kl. 13 og föstud. kl. 9.30. Gjábakki Dagskrá um starfsemi í Gjábakka fram til áramóta hggur frammi. Gulismári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðju- og föstudögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan er opin frákl. 10-16. Vesturgata 7. Félags- vist byrjar 3. okt. kl. 13. Félags- ogþjónustumið- stöðin verður 11 ára þriðjud. 3. okt., af því til- efni er gestum og velunnurum boðið í morgunmat frá kl. 9- 10.30. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Kirkjustarf aldraðra Digraneskirkju. Opið hús á þriðjud. frá kl. 11 leikfimi, helgistund og fleira. Stokkseyringafélágið í Reykjavík. Aðalfundur- inn er á morgun í Fóst- bræðraheimilinu Lang- holtsvegi 111, kl. 15. Venjuleg aðalfundar- störf. Hana nú í Kópavogi. heimsókn í Þjóðmenn- ingarhúsið (gamla Landsbókasafnið.) sunnud.l. okt. kl. 15. frá Gullsmára og kl.14.50 frá Gjábakka, Stein- grímur Gunnarsson tek- ur á móti hópnum. Símsvari 551-6603 frá kl. 13-14 !augard./sunnud. Féiag nýrra Islend- inga. Þýskt októberfest verður í Miðstöð nýbúa v/Skeljanes í kvöld kl. 20.30. Uppl. í s. 698- 7087. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluf sunnud.l. okt.kl. 14 Breiðfirðingabúð, Faxa feni 14. Parakeppni. Kvenfélag Lágafells- sóknar. Fundur verður mánud. 2. nóv. kl. 19.30 í Hlégarði, konur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Lífeyrisdeild Land- sambands lögreglu- manna. Fundur verður á morgun kl. 10 í Félags- heimili LR, Brautarholti 30. MS-félag Islands Fundur í dag á Grand Hótel kl. 14 um sorg og sorgarviðbrögð. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI: 553 601 I • 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.