Morgunblaðið - 30.09.2000, Page 53

Morgunblaðið - 30.09.2000, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 53 UMRÆÐAN simmn.is s Flettu upp á Pimm siðum á sirnínrus, þú finnur aðgangsorðíð á símreíknlhgnum • tifkynna fiutníng, rétthafa- • sækja um sparnaðarieiðir breytingu o.ff. • og margt fieira • sækja um tafhólf, svarhóff og faxhólf Þínar síður - þjónustufulltrúinn þinn á Netinu og íslendingar upp til hópa óska vinsamlegra samskipta við Banda- ríkin og minnast á þessu ári þúsund ára kynna af Vínlandi er verulegur hluti þjóðarinnar því mótfallinn að hér sé erlendur her. Bandarísku NATO-herstöðvamar skjóta líka mjög skökku við veruleikann sem við búum við þar sem óvinurinn, sem telja átti okkur trú um að verjast þyrfti með erlendum her, er ekki lengur til staðar. Fimmtíu ára af- mælis herstöðvasamningsins yrði best minnst með endurskoðun og uppsögn. Bandaríkjaher þarf að verða á brott af íslandi sem allra fyrst. Þá munu samskipti þjóða okkar njóta sín af heilindum, virðingu og vin- semd. Höfundur er læknir. Sí MINN á siminrus • fá greiðsfuyfirlit • sækja um ýmsa sérþjónustu handar þótt litið sé til áratuga. Enda þótt nær allir helstu listamenn Is- lendinga hafi verið meðal þeirra fremstu i andstöðunni við hersetuna, þar á meðal og ekki síst okkar eina Nóbelsskáld, máttu þessar raddir ekki heyrast í fjölmiðlunum, ekki ef þær hljómuðu til stuðnings frelsi þjóðar og gegn erlendri hersetu. I andstöðunni við herinn hafa sameinast þeir sem áherslu leggja á fullveldi þjóðarinnar, friðar- og um- hverfisvemdarsinnar og þeir sem ekki sætta sig við að ísland flækist beint eða óbeint inn í stríðsrekstur Bandaríkjanna, hvort sem það er í Víetnam, Kambódíu, írak, Panama eða loftárásir á Júgóslavíu, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Það er óvíst hvort þér fáið að sjá nokkur mótmælaskilti við komu yðar hingað en þér megið vita að um leið í HEIMSÓKN yðar til íslands sem boðuð var fyrir nokkmm dögum á að ræða „framkvæmd varnarsamn- ings íslands og Bandaríkjanna og hvemig minnst verði 50 ára afmælis hans á næsta ári.“ í þessu sambandi er vert að vekja athygli yðar á nokkmm mikilvægum atriðum sem kynnu ella að verða út undan í við- ræðum við þá sem nú sitja við stjórn- völinn á Islandi. Herstöðvasamningurinn sem gerður var árið 1951 kom í kjölfar Þínar síður á siminn.ís eru þínn eigin þjónustufulltrúi á Netinu. Þar geturðu sinnt víðskiptum þínum við Sírrtann og fylgst með stöðu símreikningsíns heiman frá þér. að þjóðin fengi að kveða upp sinn dóm. Miklum pólitískum og efna- hagslegum þrýstingi var beitt af hálfu Bandaríkjanna til að koma vilja sínum fram og miklir fjármunir streymdu frá herstöðinni i þágu inn- lendra stjómmálaafla. Ráðandi fjölmiðlar hér á landi reistu frá fyrstu tíð þagnarmúr um andstöðuna við herinn og enn þann dag í dag telst það til slysa hjá íslenska Ríkis- sjónvarpinu ef fréttastofa þess hleypir að sjónarmiðum herstöðvar- andstæðinga, þótt ekki sé nema í 20- 30 sekúndur. Slík rof í þagnarmúr- inn verða talin á fingmm annarrar þínarsíður Á Þínum síðum er haegt að: • fylgjastmeðdaglegrísímnotkun • skoða laus stmanúmer ...j Sveinn Rúnar Hauksson óskar Bandaríkjastjórnar í lok heimsstyrjaldarinnar síðari um Iand á Islandi undir herstöðvar til 99 ára. Islenska þjóðin hafnaði þessari fyrir- ætlan fortakslaust og einum rómi. Aform Bandaríkjanna um herstöðv- ar hérlendis til frambúðar fóm líka þvert á þau loforð sem Roosevelt Bandaríkjaforseti hafði gefið Islend- ingum árið 1941 er Bandaríkjaher settist hér að í stríðinu, að herinn yrði á burt strax að hildarleiknum loknum. Eftir fárra ára en grimmi- legan kaldastríðsáróður þvældist Island, okkar herlausa þjóð, inn í hemaðarbandalagið NATO við stofnun þess árið 1949. Það var þó með því skilyrði, sem var samnings- bundið, að hér yrðu ekki herstöðvar á friðartímum en þá átti að heita að Bandaríkjaher væri á burt þótt hér væri enn nokkurt lið á hans vegum. Hingaðkoma Bandaríkjahers á ný vorið 1951 var því bæði brot á loforð- um og samningum sem Bandaríkin höfðu undirgengist. Alla tíð frá stríðslokum hefur ver- ið öflug andstaða við vem erlends hers á Islandi. Hún hefur birst í ljóð- um og blaðagreinum, tónlist og skáldskap, mótmælagöngum og myndlist, ályktunum óteljandi funda og félagasamtaka, menningarvið- burðum af ýmsu tagi og þannig mætti lengi telja. Krafa um þjóðara- tkvæði kom fljótt fram en innlendir aðilar sem greiða vildu götu Banda- ríkjahers á Islandi komu í veg fyrir MYNDASOGUBLAÐIÐ ZETA www.nordiccomic. com voggusasngwr vl)ggusett Dd® Œ nunna mouna Mði» Skólavörðustíg 21 • sími 551 4050 • Reykjavík iliHliJl úL ,1 Opið bréf til frú Madeleine Albright Utanríkismál Bandarísku NATO- herstöðvarnar, segir Sveinn Rúnar Hauks- son, skjóta líka mjög skökku við veruleikann sem við búum við. Pinar sióur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.