Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 21
Á vinsælasta^^^^^ heimilistölvan í Evrópu erindi á þitt heimili? Chrom@ Örgjörvi Celeron 600 Flýtiminni 128Kb Vinnsluminni 64MB/256MB Harður diskur 6 GB Skjákort Á móðurborði Skjár 12" TFT DVD áttfaldur leshraði (8xDVD) Faxmótald 56k - V.90 Fax Hljóð Yamaha YMF 754 Tengi 3 x USB, Innrautt tengi Rafhlaða Lithium ION Þyngd 2.9kg . Frá árinu 1996 hefur Packard Bell verið mest selda heimilistölvan í Evrópu. ^ Packard Bell Þrjú atriði skýra best þessa velgengni fyrirtækisins: Lögð er áhersla á að gera tölvurnar eins vinalegar fyrir notandann og mögulegt er. Einfaldar leiðbeiningar gera það að verkum að stuttur tími líður frá því að vélin er tekin úr kassanum þangað til hægt er að hefjast handa. Hin ýmsu forrit sem fylgja með í kaupunum koma uppsett á vél- unum. • Verðið hefur alltaf verið viðráðan- legt. Þótt vel sé vandað til fram- leiðslu tölvanna og þeim fylgi rausnalegur pakki af forritum, þá endurspeglast það ekki í verðinu. %Þjónusta við kaupendur er eitt aðalsmerki Packard Bell og það á svo sannarlega einnig við um okkur hjá Bræðrunum Ormsson. Við bjóð- um ábyrgð á vélbúnaði í eitt ár og leiðbeiningar símleiðis í þrjá mánuði varðandi allan hugbúnað sem fylgir tölvunni. Auk þess fylgir frí netteng- ing í þrjá mánuði hjá Símanum Internet. Hugbúnaður Hinn gríðarlegi fjöldi forrita, sem fylgir Packard Bell og koma uppsett á tölvunum, skapar þeim algjöra sérstöðu. Þar er um að ræða; almenn forrit, hjálparforrit, samskiptaforrit, Internet- forrit og kennsluforrit, auk barnaforrita, leikja- forrita og forrita sem snerta margvísleg áhugamál. Kynntu þér þennan pakka alveg sérstaklega því hann er raunveruleg kjarabót. celeron™ PROCESSOR Verð 114.900 BRÆÐURNIR RáDIOsiÁÍIST Geislagötu 14 • Slmi 462 1300 L gmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.