Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 51 Nýtt Listi frá Kays NÝI Etcetera-listinn frá Kays er kominn á markað. í fréttatilkynningu frá B. Magn- ússyni Inc. segir að marg- víslega hluti sé þar að finna eins og nefrakvél, förðunar- gleraugu, hálsmen og geisla- diskarekka. Afhendingartími er um tvær vikur en einnig er að skoða og kaupa vörur í verslunni að Aust- urhrauni 3. Einnota smekkir Á MARKAÐINN era komnir Goops einnota smekkir. I fréttatil- kynningu frá Verstöðinni segir að á framhliðinni séu ýmiskon- ar myndir, til dæmis af kúm og hund- um, en á bakhlið plast- filma þannig að smekk- imir hleypa ekki vætu í gegn. Goops einnota smekkirnir fást til dæmis í verslunum Hagkaups, Nóatúnsog 11-11. Myndalisti KOMINN er á markað nýr mynda- listi frá Georg Jensen Damask. I fréttatilkynningu frá umboðs- manninum Ragnheiði Thorarensen segir að í list- anum sé að finna mynst- ur að nýjustu framleiðsl- unni, m.a. jóladúkar, handklæði með íofnum nöfnum eftir vali og fleira. Árleg sýning verður helgina 14. til 16. október og aftur helgina 21. til 22.október að Safamýri 91. Nánari upplýsingar era í síma 553-6715. NEYTENDUR Spurt og svarad Grænmetisborgari Hvers vegna fást grænmet- isborgarar ekki lengur hjá MacDonalds? „Við bjóðum alltaf upp á fastan matseðil með helstu og vinsælustu réttunum. Þá reyn- um við að brjóta hann upp öðru hverju og koma með nýjung- ar,“ segir Pétur Þórir Péturs- son, markaðsstjóri Lystar ehf. „Ein af þessum leiðum er að bjóða upp á „Máltíð mánaðar- ins“ eins og við köllum það og í sumar buðum við meðal annars upp á grænmetisborgara. Með þessu móti reynum við að hafa fjölbreytileikann að fyrirrúmi en við höfum bara vissa mögu- leika í eldhúsinu í sambandi við potta og annað slíkt og getum því ekki endalaust stækkað matseðilinn.“ Að sögn Péturs getur vel verið að boðið verði upp á grænmetisborgara aftur en vinsælasta nýjungin fram til þessa er veisluborgarinn. Mismunandi verð á skólajógúrt Viðskiptavinur Bónuss tók saman verðið á skólajógúrt nýlega með nokkurra daga millibili og þá kom í ljós að verðið var mismunandi; 38 krónur einn daginn, 41 króna þann næsta og siðan kostaði það 44 krónur. „Þennan mismun má rekja til þess að við lækkum okkar verð undir allt verð sem aðrir eru að bjóða á tilboðum,“ segir Guð- mundur Marteinsson, fram- kvæmdastjóri Bónuss. „Það leiðir til þess að verð hjá okkur er að breytast dag- lega og stundum oft á dag. Þetta gerum við til þess að standa undir þeim væntingum sem viðskiptavinir gera til Bón- uss, það er að segja að þegar þeir sjá auglýst tilboð hjá öðr- um stórmörkuðum þá eiga þeir í 99% tilfella að vera vissir um að þeir fái þessa sömu vöra á lægra verði í Bónusi." Amerískir hvildarstólar Verð frá; 39.900 m/ tauáklœði c I a < i o n Vlö ■toyÖJum vlð baklö á þiH Smjörlíki NÝTT smjörlíki, sem hlotið hefur nafnið Olivia, er komið á markað á Islandi. Olivia-smjörlíkið er þróað af danska matvælafyrirtækinu Dragsbæk og er þetta fyrsta af- urðin frá fyrirtækinu sem kemur á íslenskan markað en smjörlíkið er framleitt af Kjarnavörum. Olivia- smjörlíkið inniheldur suðræna ólífuolíu enda er mark- miðið með framleiðslu þess að sameina kosti ólífuolíunnar og smjörlíkisins. Smjörlíkið hentar vel meðal ann- ars til baksturs og steikingar enda er hægt að hita það í 190 gráður á celsíus. Olivia-smjörlíkið fæst í öllum stærri matvöruverslunum. IMWA'Xt'.': SöM'.tfe 1’aci Mj.'t (M t.MlMM'.t.d i. l.MtJ.t. i.Ml.t.i.i.cÍ' (M A.uymt.tlvi. LaJ.^dAi.i.A M.i.tMl.l í.M. JMJi.u T Hérerumvið a n I O c: 03 \ tn ■ LINOLEUM PARKET marmofloor KLappað Marmofloor er hið ákjósanlega parketgólf, klætt náttúrulegu Marmoleum. Marmofloor fæst í 18 nýjum litum Marmofloor fylgja skýr fyrirmæli um lagningu og hægt er að leggja það í einni svipan, af því að plöturnar eru límbornar— og nú þarfekki að bíða þess að límið þorni. Marmofloor, það nýjasta í náttúrulegum gólfefnum MfBÚNAÐUR KJARAN EHF • SÍÐUMÚLI 14-108 REYKJAVÍK SÍMAR 510 5510 • 510 5500 OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 8-18, LAUGARDAGA KL. 10-13 OTTÓ? AUGLÝSIWGAK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.