Skírnir - 01.01.1877, Page 7
AUSTRÆNA MÁLIÐ.
7
Tyrklandi, a8 þær hafi or8ib a8 leggjast undir ómildilegt ok og
lúta ofbeldi annara — t. d. frar, ítalir, Póllendingar og fl. slaf-
neskar ^jóðir—, en hjer er sá munurinn, aí> þessar jjjóSir hafa,'
er fram leiS, átt viB kosti a<5 húa, sem samþegnum voru hjóöandi,
og sumar þeirra a0 minnsta kosti hafa ná8 þeim framförum, sem
þær ab líkindum hefSu vart ná8, ef þær hefbu rábiS sjer sjálfar.
En þar á móti hafa Tyrkir — og þab er sannast ab ^segja —
átt lítib annab enum kristnu, sem undir þá komust, ab bjóba, enn
austræna kúgun og harbýbgi. J>eir hafa til skamms tíma kallab
„ena vantrúubu11 hunda, og þeir hafa ekki heldur gert þeim hærra
undir höfbi. J>etta stendnr lika í sambandi vib trú Tyrkja. Eór-
aninn, ritning Múbamebsmanna, bannar þeim ab gera abra sjer
jafna enn þá, er Múhamebstrú hafa tekib, og þab má meb sanni
segja, ab Tyrkir hafi ekkert boborb strengilegar haldib. Höfub-
skylda þeirra vib kristna og Gybinga var sú, ab drottna yfir
hvorumtveggju, og þab hafa þeir trúlega gert, og svo viljab um
húa, ab ekki hæri undan. J>etta kom vel saman vib skyldu þeirra
vib sjálfa sig, ab gera sig ab drottnum jarbarinnar um leib og
þeir báru fram hinn helga fána Múhamebs spámanns. Frá hon-
um heflr Tyrkjasoldán þann veg meb vanda, ab vera forvígis-
mabur og verndari „hinnar rjettu trúar“, og því er hennar rjetti
og veg spámannsins hnekking bobin, þegar gengib er á ríki sol-
dáns í Miklagarbi, eba þegar kristnir menn heimta af Tyrkjum
þann rjett, sem þeir hafa þá svipta. J>essu er og hitt samkvæmt,
aí> Tyrkjasoldán má taka hinn helga fána Múhamebs — sem í
hans vörzlum er — og bregba honum á lopt í hvert skipti sem
honum þykir ríki sínu mikil hætta búin, og kvebja alla játendur
trúar sinnar sjer til fulltingis. Um þetta hefir verib talab árib
sem leib, ef í meiri raunir ræki, og þá vita allir, hvab ab fer, og
ab öllum gribum er lokib fyrir kristna menn og þeir óhelgir meb
öllu. J>ab má segja um Tyrki, ab hver þeirra hafi — í stab
krossins hinna kristnu — tekib á sig i vöggunni herkuml Mú-
hamebs, og því mun ríki þeirra lengst á hervaldi og herlögum
standa. Ríki þeirra hefir verib einskonar Jómsborg í Evrópu.
J>eir hafa komizt hingab sem víkingar, haft hernab fyrir atvinnu,
en tekib vopnin af enum kristnu og látib þá, ab kalla má, vinna