Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1877, Page 32

Skírnir - 01.01.1877, Page 32
32 AUSTRÆNA MÁLIÐ. fyrst, og til þess hafSi hún helzt þær sveitir, sem „Baschi-Boznks" ern kallaSar. J>aS er eins konar landvarnarliS, en ntan viS sjálfan herinn, og til þess taka Tyrkir í viSlögum, og eru í því umhlevpingar og flakkarar og alls konar óþjóðalýSnr frá ýmsum Asíu- og Afríkulöndum. J>eir kolapiltar svífast fárra illræSa, J>egar þeim eru atfarir hoSnar aS kristnum mönnum. J>eim fylgdu líka svcitir af Sjerkössum, en þeir hafa hlotiS vist í ýmsum hjer- uSum Tyrkja, og eru alstaSar illa ræmdir fyrir úlbúö sína og illkvittni í hygSum, en rán og óheyrilega grimmd í hernaSinum. Á sumum stöSum, [)ar sem þetta „harkaliÖ" veitti kristnum mönnum atgöngu, voru Zigeunar í sama flóBinu, og bættu þær skræfur ekki um, þar sem morð eSa rán skyldu fram fara. At- faraliSinu fylgdu og J>eir erindrekar stjórnarinnar, sem áttu aS fylgja rannsóknum fram og kveða dóma upp', en þeir voru spor- hundum líkari, sem rekja feril dýra á veiSum. Hvar helzt þeir komu, þefuSu þeir upp dauSasakir. Ef þeir fundu eitthvert skjal eSa brjef frá kristnum mönnum til presta sinna eba annara yfirboSara, þá sögSu þcir undir eins, aS þetta væri sönnun fyrir því, aS þessir menn væru viS samsæri riÖnir. j>á var ekki lengi hins verra aö biSa: menn og konur voru færS á dómstaöina, eSa rjettara kallaS: aftökustaSina, og fest upp í trje eSa gálga eöa meS öBru heríilegu móti af lífi tekin. Eptir þaS voru húsin rænd og rúin öllu fjemætu, en síSan slegiS eldi í þorpin eöa bæina á flestum stöSum. Hjá því gat ekki fariö, aS hjer vrBi bæöi of og van í flestum sögnum, en þaS mun þó láta nær, sem almennast er haft fyrir satt, aS Tyrkir hafi í þessum atförum veitt bana 25 þúsundum manna, lagt meir enn 100 þorp og bæi í eySi, en keyrt í dýflissur 6000karla og kvenna. Sagt var, aS þeir hefSu selt börn og ungar meyjar mansali, og hjer var taliS til einnar þúsundar, en á móti því hefir boriS veriB af þeim, er skýrslna leituSu um þaS og fleira. Enskur maSur, Baring aS nafni, skrif- ari viS erindrekadeildina í MiklagarBi, sem sendur var aö kanna, hver tilhæfa væri til sagnanna frá Bolgaralandí, segir svo, aS börnin hafi líkast til ekki veriB seld mansali, nema ef til vill stöku sinnum, en í þeim ósköpum sem á gengu, eBa þegar for- eldrarnir voru látnir, hafi tyrkneskt fólk og kristiS tekiS til sin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.