Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 39

Skírnir - 01.01.1877, Síða 39
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 39 inn, og þarf eigi eptir a8 spyrja, hva8 nú tók vi8. Hafi kristnir menn ekki veriS búnir a8 slökkva í því sem inn á þá var kastaS, þá geröu Tyrkir þa8 nú meb bló8i þeirra. Hjer var nálega hvert mannsbarn drepið. Baring talaSi vi8 aldraða konn, sem tyrk- neskur maSur hafSi ná8 í og skotiS undan. Hún var alein eptir af sjö skyldmennum, sem í kirkjuna höfSu flúið. Baring kom til Bataks IV2 mánuSi frá því aö þessir atburSir höfSu or8i8, og gekk inn í kirkjuna og sá þar hræðileg verksummerki. Ekki eitt einasta lík var enn jarðað, en hver lá þar sem falliö hafði. Odaunninn var svo mikill, a8 fáir þoldu a8 koma í nánd vi8 kirkjugarSinn. Um öll stræti bæjarins iáu limir e8a partar af líkum, sem rotnuSu í sólarhitanum. Hann sá þar margar klofnar hauskúpur af konum sem körlum, og sýnir þetta, a8 bö81unum hefir þótt sjer meiri svölun í a8 vinna á fólkinu me8 höggvopn- um enn me8 skotum. Fyrir utan bæinn fundust í holu 60 haus- kúpur, og þa8 var hægt a8 sjá, a8 öll þau höfuS höf8u veri8 af höggin af bolunum. í bænum höf8u búi8 6500 manna, en tala þeirra, sem lifs komust undan var ekki meir enn 1500. Batak var talinn efna8ur bær, me8 góSri kaupverzlun, sjerílagi vi8arverzlun og voru þar margar sögunarmylnur, en þær og allan viSinn höfbu Tyrkir brennt, og hjer sera víSar rænt öllum fjenaSi og hestum. Sá li8sforinginn — Achmed —, sem stýr8i atförunum, fjekk Medjidie-or8una í laun fyrir frammistö8u sína. Eptir sögu Barings var áþekk me8fer8 Tyrkja á ö8rum bæ, sem Otloukeri heitir. Hjer voru 2000 húsa, en af þeim brenndu Tyrkir 400—500, og þar á me8al skóla og kirkjur. þar drápu þeir alls 1700 manna, en af þeim voru 1000 frá lands- bygg8inni umhverfis bæinn, sem þangab höf8u leita3 til skjóls og athvarfs. Vjer ver8um þó a8 geta þess, a8 skýrsla Schuylers, sem fyr var nefndur, segir a8 hjer muni hafa veri8 myrtir allt a8 3000 manna. Hún tilgreinir líka mörg sjerstök dæmi um ótrúlega grimmd Tyrkja, hvernig þeir píndu og kvöldu marga menn — sjerílagi presta og a8ra, er meira mót var a8 — á8ur þeir veittu þeim fullan bana, hvernig þetta fór fram í augsýn foreldra, systkina og nánustu vandamanna, hvernig konum — já dætrunum fyrir augum foreldra sinna — var misþyrmt, hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.