Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 40

Skírnir - 01.01.1877, Síða 40
40 AUSTRÆNA MÁLIÐ. börn voru þrifin úr faSmi mæSra sinna og þeim kastaS í lopt á byssustingjunum en svo hálfdauSum aptur til mæ8ranna, og annað eptir þessn. Ensknr mabur, sem var um tima samferða Schuyler, skrifa8i mart af sögnum hans og uppgötvunum — e8a beggja samt — í blaSiS Daily News, og mebal annars getur hann um, a<5 í þorpi, sem heitir Arrat-Alan, kom fjöldi kvenna á þeirra fund. þær vorn steinþegjandi og fóru á bnrt án frekari npp- buröa, en Ijetu skjal eptir í höndum Schuylers. Á því stó8, a8 þa8 mundi vart vera einn einasti kvennma8ur eptir lifandi í þorpinu, sem eigi hef8i vanþyrmsl blotiB a8 þola. — Oss þykir ekki þörf á a8 tilgreina fleira af hry8juverkum Tyrkja á Bolgara- landi, þó nóg sje til, en af því sem sagt er má skilja, a8 þetta hlaut a8 gera kristnu ríkin meir samhuga í rábnm sínum, enn þau annars mundu hafa or8i8. Vjer munum i Englands þætti minnast á, hvernig mönnum snerist hugur vi8 tíSindin a8 austan, og á fundahöld Vigga um allt ríkiS. Gladstone ger8i þau a8 umtalsefni í riti, og fór svo or8um nm Tyrki á einum sta8: „Jeg hef sta8i8 í þjónustu drottningar vorrar og ríkisins svo lengi, sem allir vita, og skora nú á landa mína, sem eiga flestum þjó3- um meira undir sjer, þar sem um kjör og kosti Evrópu er a8 ræ8a, a8 þeir heimti sem ákafast af stjórninni, a8 hún snúi nú úr gömlu horfi og haldi í gagnstæ8a stefnn. Hún ver8ur a8 leggjast á eitt me8 öSrum ríkjum, a3 Tyrkir gefi allsendis upp alla landstjórn á Bolgaralandi. Tyrkir ver8a a8 gera enda á misferium sínum me8 því eina móti sem dugir, en þa8 er a8 þeir útrými sjer sjálfum. þa8 verSur a8 gjörsópa út úr landinu ö8rum eins óhroBa og þeir allir eru, sem af stjórnarinnar hálfu hafa þar sýslur og emhætti, en hafa svo hræmuglega og skammar- lega út leikiS land og lý8. þessi gjörsamlega landhreinsun eru þær einu bæturnar, sem gefizt geta fyrir öll mor8in og illræSin. J>a8 er me8 þessn einu móti, a8 vjer getum hugsaS oss fullnatiar- gjald goldiS fyrir þa8 allt, sem bjer hefur veri8 framiS vi8 konur, meyjar og börn, fyrir stórbrotin gegn helgustu og hreinustu til- finningum mannsins gegn Gu8s og manna lögnm, gegn si8fer8is- lögum alls mannkynsins. í hegnihúsum Evrópumanna mun ekki sá bófinn finnast, e8a á Su8urhafseyjum sú mannæta, a8 hann yr8i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.