Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 50

Skírnir - 01.01.1877, Síða 50
50 AUSTRÆNA MÁLIÐ. svo endasleppir sem þeir hefíu nú or8í8. Ignatjef var8 heldur þungoríur til Tyrkja, og sagSi, a8 þeirra ábyrgSarhluti væri nú orSinn meiri enn áSur var, og þó hefSi ekki þurft á aS auka. þeir yrSu líka vel til aS gæta, ef vel skyldi fara. Hann rjeS þeim sjer i lagi, aS varast aS ganga á þaS, sem heitiS væri um vopnahljeS, eSa gera frekara enn unniS væri f illum meSferSum á kristnum mönnum. Einnig hafBi hann orS á öllum vanefndum þeirra í skuldamálum, og kvaS þeim skylt sem fyrst aS ráSa hjer svo til umbóta, sem af þeim væri krafizt. AS endingu minntist hann á, aS erindrekarnir hefSu fengiS bænarskrár frá kristnum mönnum í Macedóníu, Epírus, þessalíu og á Krít, en í þeim væri kært um margskonar vanhagi og misferli af Tyrkja hálfu. Fund- armönnum hefSi ekki þótt hlýSa, aS taka þau kærumál til greina á þessum fundi, og nú yrSu þau aS híSa betra færis. — Eptir þetta hjuggust allir erindrekar stórveldanna — bæSi enir gömlu sendiboSar og þeir sem til fundarins voru sendir — til heimferSar. Til marks um, afe Bretar þóttust fyrst um sinn lausir allra mála viS Tyrki, þá ljetu þeir flota sinn halda úr Besíkuvík (í Litlu-Asíu, skammt i suSur frá Stólpasundsmynni), þar sem hann hafSi legiS allt sumarife, og til Piræus, og þaSan síSan mestallan til Malta. Litlu síSar buSu Tyrkir Serbum og Svartfellingum friS, og voru samningafundir byrjaSir þegar hjer var komiS sögu vorri. þaS er sagt, aS Kússar hafi hvatt hvoratveggju (skjólstæSinga sína) til samninga og aS taka því öllu, sem sanngjarnlega yrSi hoSiS. Rússum mun hafa þótt, aS þaS yrSi aS spekja Austurríki, ef jariarnir gerSu friS aS svo búnu máli, en munu þykjast sjer einhlítir án þeirra fylgis aS láta skríSa til skarar viS Tyrkjann, ef því verSur aS skipta. J>ó sá friSur komizt á, er höfuSmáliS eins ókljáS og áfeur var viS fundaslitin , en fyr enn hjer greiSist eitthvaS úr, munu stórveldin vart senda aptur erindreka sína til MiklagarSs. Hjer verSum vjer aS láta sögu austræna málsins bíSa niSurlagsins á riti voru, en í Tyrklands þætti mun oss kostur aS segja frá friSarsamningunum viS Serba og Svartfell- inga, og þar mun getiS ennar nýju stjórnarskipunar hja Tyrkjum, auk annara tiSinda af þeirra högum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.