Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 51

Skírnir - 01.01.1877, Síða 51
51 England. Vjer höfum vikið á í kaflanum hjer a8 framan (BO. bls.), aS alþýSa manna á Englandi hafi breytt til munar álitum sínum um „Austræna máliS“. Sjálfir Torýmenn eru langt í frá Tyrkjanum svo hlynnandi eSa ríki hans, sem þeir hafa veriS, og þeim mun vart nokkurn tíma koma þaS framar í hug, a8 leggja svo mikiS til því til halds og hlífSar, sem innt var af höndum í Krímeyjar- stríSinu. En þó verSur munurinn meiri, þegar miSaS er vi8 Vigga og þeirra liS. þegar uppreisnin hafSi byrjaS í Bosníu og Herzegovínu fyrir tveim árum, heyrSist þaS af Jóni gamlaRussel, aS hann hefSi ritaS brjef til þeirrar nefndar, sem gekkst fyrir samskotum handa uppreisnarmönnum, og látiS því fylgja 50 pund sterlinga. Oss minnir vera sagt, aS hann hefSi komizt svo aS orSi í brjefinu, aS hann vildi gefa miklu meira til, aS uppreisnin drægi til þess, aS Tyrkir yrSu reknir frá öllum rá&um og völdum í Evrópu. ViS slíkum ummælum höfSu fæstir búizt af Russel jarli, og menn kölluSu bann gamalæran orSinn, en þaS hefir þó sýnt sig síSan, aS þau elliglöp hafa sótt fleiri enn þá á Eng- landi, sem á hans aldur eru komnir. Vjer höfum því minnzt á enn gamla mann, aS hann hefir bæSi haft aldursforustu þeirra manna, sem vilja nú gagnstætt horf taka í málunum eystra viS þaS, sem Englendingar hafa lengi stefnt í, og aS hann hefir orSiS því harSskeyttari á móti Tyrkjanum, sem úrslitin drógust lengur, en fleiri og fleiri fárstíSindi heyrSust frá Balkansskaga. í sumar leiS skrifaSi hann Granville lávarSi brjef, og tók þar fram, aS stjórnarstefna Pitts væri úreld og Englandi til meiri vanza enn gagns og sæmda, en hitt væri nú sæmra, aS gera aS dæmi Cann- ings 1827, er hann gerSi bandalag viS Rússa og Frakka. Slíks væri enn kostur, og svo mundi öllum betur gegna. Nokkru síSar gekkst hann fyrir ávarpi til stjórnarinnar frá forstöSunefnd þess fjelags, sem beitist fyrir aSstoS viS kristna menn á Tyrklandi, og voru fyrst þar upp talin illvirki Tyrkja, en síSan sagt, aS kristna fólkiS þar eystra yrSi aldri griSa og friSar aS njótandi, fyr enn þaS yrSi til fulls og alls óháS Tyrkjum. Einnig var skorab á stjórnina, aS synja alls fulltingis, þar sem Tyrkir ætti í 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.