Skírnir - 01.01.1877, Page 54
54
ENGLAND.
sem um Tyrkjaveldi færi. Derby tók máli þeirra svo vel sem
þeir gátu til ætlazt, og bafe þá vera þess fullörugga, a8 stjórnar-
innar mark og mið væri einmitt a8 setja málin og semja til
friSar, og a8 ö8ru mundi hennar tilhlutun aldri lúta. Flotinn
hefBi fariS af sta8 í sama tilgangi og flotadeildir annara ríkja.
Menn yr8u a8 muna eptir athurSunum í Salonicbi, eptir hö(8-
ingja skiptunum í Miklagar8i og þa8 sem til þeirra dró, sjálfs-
mor8i Abdul Aziz, og fleiru, sem vakti ugg manna og ótta um
hvatskeytlega atbur8i þar eystra. J>ar hef8i allt veriS um þær
mundir sem á hverfanda hveli, og þetta hef8i komi8 Englend-
ingum sem hinum til a8 rá8ast á var8stö8var og hafa allt til
taks, ef á þyrfti a8 halda. Eptir þa^ taldi hann allar þær líkur,
sem til væru, a8 friSinum yr8i vart raskah út úr austræna mál-
inu a8 sinni, og þa8 allt sem stórveldunum, hverju um sig, blyti
a8 ganga til þess a8 aptra slíkri óhamingju. þegar hann haf8i
fært fram álitleg rök fyrir því, a8 hvorki Rússar nje nein önnur
þjó8 byggju yfir banaráSum vi8 Tyrkjann, þá var honum líka
óhætt a8 hnýta því vi8 a8 ni8urlagi: „Vjer hötum heitiB því
sjúklingnum(l), sem vjer for8u8um fyrir 20 árum undan mor8-
ingja höndum, a8 vjer skyldum verja hann fyrir hverjum þeim,
sem sitja vildi um líf hans, en hins erum vjer ekki um komnir,
a8 for8a honum vi8 sjálfsmor8i e8a sóttdau8a“. Nefndarmenn
ur8u glahir vi8 andsvör lávar8sins og John Bright tjá8i honum
heztu þakkir og kvazt eigi mundu láta sitt eptir liggja a8 inna
fyrir fólkinu, hve viturlega stjórnin hefSi rá8i8 a8 fara í miskl(8a-
málin austur frá. í málstofunum kom máliB til umræSu 31. júlí
og gengu þeir þar á hólm eptir vanda Disraeli (seinna Beacons-
field jarl) og Gladstone (í ne8ri málstofunni). Gladstone hlífhist
þá meir vi8 Tyrkjann enn hann var vanur á fundunum, en sagSi,
a8 stjórn Tyrkja gæti engu komi8 álei8is til umhóta þar eystra,
og því væri rjett aB veita enum kristnu löndum sjálfsforræBi í
landstjórninni. Disraeli varBi a8fer8 stjórnarinnar og kva8 mönn-
um óhætt a8 treysta því, a8 hún framvegis mundi þræBa sama
hófs- og varhygBar-veginn, sem a3 undanförnu. AlþýSa manna
þóttist ekki hyggnari enn á8ur eptir umræSurnar á þinginu, og
sökum þess, a8 mönnum þótti eins óljóst sem fyr um áform