Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 55

Skírnir - 01.01.1877, Síða 55
ENGLAND. 55 stjórnarinnar, fóru fundahöldin vaxandi í ágústmánuSi. Menn hugsuSu meS sjer: „fáum vi8 ekki aS vita, hvaS stjórnin hefir í byggju aS gera, eSa hvernig hún ætlar sjer aS koma tvennu svo ólíku saman, a8 vel fari, sem er óskert ríkisforræSi Tyrkjasoldáns e8a uppibald Tyrkjaveldis, og þarfir og rjettindi kristinna manna á Tyrklandi — þá viljum vi8 nú láta hana og alla vita, hva8 vi8 viljum vera láta“. Umræ8uefnin á fundunum voru jafnan: grimmd og ódæ8i Tyrkjans, sem engan rjett ætti á sjer lengur í Evrópu, en slæleikur og ráSleysi stjórnarinnar, og J>a8 væri au8- sje8 a8 hún vissi ekki lengur fótum sínum forrá8. Gladstone kva8 þa8 óefa8 á einum fundinum, a8 vildi stjórn Englands taka rögg á sig og reka Tyrkjann út úr Evrópu, þá mundi Austurríki leggja þar li8 sitt til(?j, Stundum var fari8 fram á a8 kve8a þingiS til aukasetu, a8 rannsaka a8fer8 stjórnarinnar og gangast fyrir þeim framkvæmdum, sem Englandi væri sæmd a8. Um tíma fór stjórninni a8 þykja nóg um, og blö8 T'orýmanna fóru nú a8 taka í sama strenginn og YiggablöBin um atferli Tyrkjans á Bolgaralandi, en veittu þeim þungar átölur, sem tölu8u svo frekt og gífurlega á fundunum Fundanefndirnar sóttu nú aptur Derby lávar8 a8 máli, en hann ba8 þær trúa sjer til, að stjórnin liti á verk Tyrkja sömu augum og þær, eba hver annar. En ógjör- lega hluti mætti enginn af henni heimta. A8 reyna til a8 reka Tyrkjann út, væri þa3 sama, sem a3 hefja ógurlega trúarstyrjöld, sem mundi hleypa miklum hluta Asíu í ófriBarbál, en hitt óvíst, hve langt sá eldur tæki í vorri álfu. Hitt sagbi hann og, sem fleiri hans H3a, a8 á Balkansskaga mundi hver höndin ver8a uppi á móti annari, ef Tyrkja missti þar vi8. — þó enginn fengi ab vita þab, sem öllum þótti mestu varba, hva8 stjórninni þætti sjer skylt a& gera, ef þa8 skyldi út stryka8, sem eptir var af Parísar- sáttmálanum, e3a ef Rússland færi ab Tyrkjanum me3 herskildi, þá stób hún allan storminn af sjer, og öllu sló þá í logn, er stjórnin hafbi teki& a8 gangast fyrir fundarhaldinu í Miklagar&i og Salisbury var farinn af stab. Nú lei8 og bei8 til þess er þeir Salisbury og Elliot komu heim frá MiklagarSi — e8a rjett- ara sagt, til þess er þingiS kom saman ab nýju (8. febrúar). í þingsetningarræSunni tjábi drottningin, hvar málunum var komi8,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.