Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 57

Skírnir - 01.01.1877, Síða 57
ENGLAND. 57 sáttmálinn hef8i lagt því á herSar. Hann gaf í skyn, að Eng- landi væri nokkur vandi á höndum vi8 Tyrkjaveldi, en Jió væri því ekki skylt a8 verja Jja8, hvernig sem á stæSi. Vi8 a8ra atreiS (19. febr.) ljet Derby menn vita, a8 stjórnin hef8i sent stórvezírnum þau skeyti, a8 Tyrkir mættu me8 engu móti treysta á fulltingi frá Englandi. Hjer var þá, sem optar, slegi8 úr og í, og þa8 vir8ist vera bágt a8 sjá, hvers menn hafa or8i8 vísari um einurB stjórnarinnar, J)ó Beaconsfield lávar8ur seg8i á eptir, a8 fullt ríkisforræSi Tyrkja og ríkisheild Tyrkjaveldis væri þab höfu8atri8i, sem stjórn Englands hlyti a8 hafa sjer fyrir augum. Ræ8a Salisbury lávar8s var a8 {iví leyti skilmerkilegust, a8 hann kva8 þa8 öllum mesta órá8 a8 ætla sjer a8 fara a8 Tyrkjanum meS hótunum og ofríki, því þá mundu J>ar eystra ver8a enn hryllilegri atburSir enn jseir, sem Jegar hef8i orb af gerzt. í neSri málstofunni fór sókn og vörn me3 líku móti, og áttust Jieir þar helzt vi8 Hartington lávarSur og Gladstone fyrir hönd Yigga, en af hinna formælismabur stjórnarinnar (eptir Disraeli) Stafford Northcote, en oss þykir ekki þörf á a3 fara hjer um fleirum or8um. Stjórninni tókst a3 smeygja af sjer flestum möskvunum, sem á hana komust í vi8skiptunum vi3 mótstöSumenn sína á þing- inu, en á eptir allt saman mun fáum hafa veri8 Ijósara enn á8ur, hvernig hún ætla8i sjer a3 verjast J>vi, sem Torýmönnum mundi sízt til sæmda, a8 láta ánetjast til lykta af Rússum. — J>a8 er sem Rússum hafi lei8zt a8 bí8a svaranoa upp á brjef Gortsjakoffs, Jví þegar hjer var komiS sögu vorri, var Ignatjeff kominn á lei8 til höfuSborga álfu vorrar, til a3 hafa or8 af stjórnarskörungunum. Oss ver8ur, ef til vill, kostur á a3 segja svör ensku stjórnarinnar í niSurlagi þessa Játtar — a8 öSrum kosti í Rússlandsþætti. þó me8 sanni megi um Englendinga segja, a8 Jeirn sje illa vi& stríS og styrjöld og a8 Jpeir, sem sum afarmennin, fari sem lengst undan á8ur jpeim ver8ur „komi8 til“, þá sýndu þeir þa8 í útbúningi flota síns og lei8angurssendingunum austur, hverjum afla þeir stýra á hafinu, enda er hrannstóB þeirra svo frítt og miki3, a8 hjer þarf þeim enginn at a8 bjó8a. Af samanbur8i, sem þjóSverskur ma8ur, Yickede a8 nafni, ger8i í sumar lei3 á her þeirra og flota vi3 her og flota Rússa, mátti sjá, hverir yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.