Skírnir - 01.01.1877, Síða 66
66
ENGLAND.
í Québec (höfuöbænum í Canada) brunnu (31. maí) hjer-
umbil 1000 húsa. Eldurinn orsakaSist viS þa5, a8 börn ljeku
sjer a8 því a8 kveikja á eldspýtum, þar sem fullor8i3 fólk var
fjarri, en eitthvaS eldfimt til a8 gera báli3. Bruninn var því
torslökktari, sem flest húsin voru úr timbri. 7000 manna ur8u
hjer húsnæ3islausir, en ska3inn reikna8ur á 1 millíón dollara. —
Landstjóri í Canada er Dufferin lávarSur, sem fer3a8ist á íslandi
1857. Í>a8 er hvorttveggja, a3 hann leifBi sjer bezta or8 á Is-
landi, enda hafa fáir ferSamenn minnzt lands vors me3 meiri
velvild enn hann í ferSabók sinni. Vjer höfum sje8 þa8 teki3
fram í ensku mánaBarriti, hve vinsæll og vel látinn Dufferin sje
af Canadabúum, og þar vi3 bætt, a8 slíks sje von, þar sem hann
sje í öllum greinum fyrirtak enskra e8almanna.
J>ó slysa- og mannskaBa-tilfellin verbi mörg á hverju árinu í
fjölmennu löndunum, þá látum vjer oss nægja a3 geta einstakra,
er meir þótti a3 kve8a. — 17. febr. laust saman tveim skipum
í Doversundinu, og var annaB enskt (en hitt frakkneskt e3a
þýzkt), og týndust þar af skipinu (sem sökk til grunna) yfir 30
manna. — Ferjubátur kollsigldi í Aberdeen 5. apríl, og drukkn-
u3u þar 33 menn. — í ullvefnaSarhúsi, í bæ þeim er Ayr
beitir, kvikna8i til bruna (16. júní), og brunnu þar inni 29
manns, er þar stóBu a3 vinnu. — Á einum járndreka Englend-
inga — Thunderer — sprakk gufuvjelin (14. júlí), og var8 þa8
40 mönnum a8 bana. — Annan ágústmánaSar ur8u miklir skip-
tapar vi8 strendur Skotlands, einkarlega af fiskiskipum, og sí3ar
í seinni hluta desembermána8ar ger8i þá storma — nær því sam-
fleytt í viku frá 19da des. — sem ullu miklu skipreki og mann-
tjóni. A8 því tala var3 á höf8, var sagt, a3 um kring strendur
Skotlands eingöngu hafi týnzt 215 menn, og vel a3 því skapi
annarstaBar vi8 strendur ens mikla eyríkis.
Lát merkismanna vitum vjer fá a8 herma, og þau, sem oss
er kunnugt um af dönskum blö8um, eru þessi: seinast í júni-
mánuSi dó Robert Napier (85 ára garaall), einn af enum