Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 68
68 FRAKKLAND. Frakkland. SíSan umskiptin ur8u ]pau á högum Frakka 1871, sem öllum eru kunnug, hafa þeir heldur dregiS sig í hlje í meginmálum NorSurálfunnar. faS viríiist sem þjóSverjar hafi ætlazt til, a8 Frakkar skyldu láta viðskiptin vi8 þá verSa sjer svo a8 kenningu, a8 þeir sættu sig vi8 a8 fara lægra enn fyr, og þetta sýnist bæ8i þjóB og stjórn hafa gert sjer a8 reglu — a8 minnsta kosti fyrst um sinn. þegar einhver hefur hreift vi8 útlendum málum' á þinginu e8a beizt skila af stjórninni um hennar tillögur e8a til- hlutan, hafa svörin ávallt veri8 varhygg8arfull — a8 vjer ekki segjum lítillátleg. Vi8kvæ8i8 hefir veri8, a8 þó Frakkland leg8i þa8 til, sem mönnum þætti tilhlýSilegast, og styddi a8 viturleg- um rá8um annara ríkja, þá ætti þa8 þar um mest a8 vera, sem hagir sjálfs þess væru. Hjá þjóSinni sjálfri væri enn svo mart í lamasessi, sem fyrst þyrfti a8 reisa og bæta, á8ur hún færi a8 gefa sig vi8 annara málum, og Frakkland hlyti me8 því einu móti a8 leita vegsætis síns og ennar fyrri vir8ingar me8al ríkja NorSurálfunnar, a8 koma traustum fótum undir allar framfarir og endurbætur innanlands, hvort sem ræ8a væri um lög og land- stjórn, her og landvarnir, e8a atvinnu og verzlan, almenna upp- fræ8ingu, og svo frv. í þessa átt hefir stjórn Frakka haldiS svo fast stefnunni, a8 hún hefir aldri látiS út af bera, og þó flokk- unum hafi horiS mart og miki3 á milli, þá hafa þingmenn alla- jafna or8i8 á allt slíkt sammála, sem laut að endurreisn Frakk- lands — og öllum hefir brug8i3 jafnt í hvert skiþti sem minnzt var á böl þess og ni8urlægingu. Hins skal og geta, a8 upp- gangur Frakklands á seinni árum hefir veri8 svo stórkostlegur — og þa3 í öllum greinum — a8 aldri munu hafa fundizt dæmi til slíks um nokkurt land, þó hitt fari öllum dæmum fjarrst, hverj- um kynstra útsvörum þa8 hefir or3i8 uppi a8 halda. Vjernefn- um millíarSana,, og þann hinn 6ta (e8a því nær), sem ríki8 hlaut a8 leggja fram til bóta fyrir álögur þýzka hersins á borgir og hæi, e3a fyrir öll spellvirkin, sem unnin voru, en sí8an hinn stórmikla kostna8 til nýrra vopna og nýrra kastala og annara landvarna og varnarbóta, auk fl. J>a8 er hvortveggja, a8 landi8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.