Skírnir - 01.01.1877, Qupperneq 89
ÍTALÍA.
89
J>etta hefir páfinn líka launaS meS J>ví, aS bann hefir ráSiS sinnar
trúar mönnum til aS vera auSsveipir viS Soldán, en forðast hitt
sem heitan eldinn, aS binda lag viS uppreisnarmennina J>ar eystra
eSa aðra hans fjendur. í einu páfablaSinu (Voce della Veritá —
Ködd sannleikans) var svo komizt aS orSum í fyrra sumar um
J>aS, hvernig kaþóiskum mönnum bæri aS horfa viS málunum
þar eystra: „Hjer geta páfinn og kaþólskir menn látiS allt hlut-
laust. J>aS er satt aS vísu, aS krossinn og hálfmáninn
horfast hjer öndverSir viS, en hitt er líka satt, aS þeir (Serbar
og Svartfellingar) sem hjer halda krossinum á lopti, hafa í
sínum flokki harSsvíraSa trúvillinga og guSlausa byltingamenn,
en aS baki þeirra stendur Rússland, kaþólskunnar grimmráSasti
ijandi. Ættum vjer, sem til hagar á vorum tímum, aS veija um
vináttu Tyrkja, sem vilja láta alla njóta trúarfrelsis, og ennar
ómildu harSstjórnar Moskva-kynsins, þá þyrftum vjer ekki aS
hugsa oss lengi ura“. — Vjer viljum nú láta þaS liggja milli
hluta, hvor af annari beri, gríska kaþólskan efea hin rómverska,
en menn eiga hægt meS aS skilja, hvern hug páfinn og hans
liSar bljóta aS bera til rússnesku stjórnarinnar, þegar þeir minn-
ast atfaranna á Póllandi og í Litthauen á uppreisnarárunum síS-
ustu og lengi síSan.
í fyrra (22- febr.) urSu þau skipti á ráSanautum Yiktors
konungs, sem getiS er um í Skírni 1876, blss. 105—106. t>eir
sem þá tóku viS stjórninni meS forustu Depretis voru af vinstra
flokki þingsins, en þeir menn voru þá nokkuS sundurleitir sín á
milli, og því ætlu&u margir, aS ráSaneytiS nýja mundi verSa
heldur skammlíft. þeir Minghetti, Visconti Venosta, Ricasoli,
Lanza og fl., sem hafa lengi haldiS saman, og haft mikiS álit á
sjer, voru úr meSalflokki þingsins, og mönnum þótti líklegt, aS
þeim mundi auSgefiS aS draga svo aS sjer liS til fylgis, a& þeim
tækist aS steypa hinum nýju og miSur þjóSræmdu mönnum af
stóli. þetta hefir reynzt á annan veg. Hinir nýju ráSherrar
hafa sýnt, aS þeir eru eins frjálslyndir og einurSarmiklir í at-
gjörbum og verkum, og þeir voru og eru þaS í ræSum sínum.
J>eir hafa líka átt í ströngu aS stríSa, þar sem vife klerkdóminn
hefir veriS aS etja, en þeir hafa hjer engan bilbug látiS á sjer