Skírnir - 01.01.1877, Qupperneq 101
SVISSLAND.
101
af slíkum nýmælum geti sjeS, hvort lýSveldiÖ þurfi e®a hljóti a8
standa á baki annara stjórnforma, þegar um mannúð og forsæi
er a8 ræ8a í löggjöfinni, ef menn kunna me8 l>a8 a8 fara eins
og Svisslendingum er tamt orðið.
Á Svisslandi hefir allmikill fjöldi kaþólskra manna — 70—
80 fcúsundir — dregizt út úr hjör8 páfans eptir kenninguna,
sem hirt var frá kirkjuþinginu í Róm (1869-70), og kalla
þeir sig gamalkaþólska, sem samkynja flokkúr á þýzkalandi,
sem hefir fylgt Döllinger í Miinchen. J>essir menn e8a fulltrúar
þeirra áttu í fyrra sumar fund meS sjer — ög kölluSu hann,
sem a8 fornu fari, hinn kristna og kaþólska landsýnódus — og
kusu þar biskup yfir sig. Sá sem fyrir kjörinu var8, var prestur
nokkur, Hertzog a8 nafni, sem hefir gengiS mjög í berhögg vi8
óskeikunar-kenninguna og hennar formælismenn. Hann mun vera
fiestum biskupum yngri, því hann haf8i þá ekki meir enn fjóra
um þrítugt. Menn samþykktu og á þeim fundi, a8 prestum
skyldi leyft a3 kvongast, og þa8 hafa margir þegar gert af
enum gamaltrúuSu. Döllinger og hans málsinnar eru þessu enn
mótfallnir, og hafa rá8i3 bræSrunum á Svisslandi til a8 fresta
málinu enn nokkurn tíma. þó hefir þeim samizt um, a8 prestum
skuli leyft hjónahand, ef þeir segja af sjer prestsembættum, en
þetta er líka banna8 í kaþólsku kirkjunni.
Svisslendingar og me3 þeim ítalir (a8 sunnan) halda áfram
rae8 járnhrautargöngin um Gotthar8sfjalli3, og eru þau nú komin
í gegnum meira enn helming fjallsins. í lok janúarmána8ar
voru þau or8in (a8 samtöldu) 7620 metra (meter = lVa al. og
27« þuml.) á lengd, en þá óbora8 7300 metra. Menn gera rá8
fyrir, a8 göngin ver8i búin í maí 1880, e8a fjórum mánu8um
fyr enn til var skiliB.
Belgía.
Skírnir befir opt geti8 þess, a8 hjer ver8a tvær tungur og
tvö þjó8erni a3 koma sjer saman. Stjórn Belgíu hefir —
einkum þá, þegar hún hefir veriS í höndum frelsisraanna —