Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 169
AFRÍKA.
169
ínu“ (GóSrarvonarhöfSa), í>a8 átti lengi örSugt uppdráttar, en
landgæSin eru mikil og seinna hafa guils- og demantanámur
veriS uppgötvaSar, og viS þa8 tók fólkib aS streyma þangaS aS
sunnan frá HöfSalendunum. Opt hefir þetta litla fríveldi orSiS
aS heyja strið vib Kaffakonunga og stundum komizt í verstu
kröggur. í fyrra lenti i deilum viS Englendinga, sem lengi hafa
haft góSan augastaS á landinu. Lyktirnar eru nú þær orSnar,
aS þeir hafa kastaS eign sinni á allt landiS, og er ekki ólíkt,
aS Transvaalingar hafi gengiS aS þeim kostum óneyddir, þar
sem þeir hlutu aS sjá, hver verndarskjöldur fyrir byggSum
þeirra ríki Englendinga verSur.
A s í a.
Persía. HjeSan berast fá tíSindi, en þegar pestir,
hallæri eSa uppreistiir er undan skiliS, jtá ber hjer fátt til ný-
lundu, sem í flestum Asíulöndum, þar sem lítiS er um vi&skipti
og samband viS JjóSir vorrar álfu. Menn ætluSu, aS ferS Nus-
reddins konungs til Evrópu hjerna um áriS mundi draga til meiri
samskipta viS Evrópumenn eSa til umbóta á ýmsu innanríkis,
en þetta hefir ekki orSiS, og „Shainn“ gerSi ferS sína aS ein-
tómri forvitnisför eSa til skemmtunar og jtaS eina sem komiS
hefir út af henni er ferSasaga eptir hann sjálfan — eSa svo er
j>aS kallaS — en þartelur hann upp, hvaS sjer hafi veriS veitt á
þeim og þeim staSnum, eSa hvaS fundiS hafi veriS og sýnt til
skemmtunar og augnagamans, en gerir þó heldur lítiS úr öllu
og hæSist aS mörgu. þaS er sagt, aS Rússar hafi ýtt undir
viS Persa til ófriSar viS Tyrki og sýnt þeim fram á, aS þeim
sje nú kostur aS ná í lön'd frá Tyrkjum, ef þeir heri sig vel
eptir, en þeir kváSu hafa libkost heldur rýran og herinn lje-
lega til stórræSanna búinn. J>ó segja siSustu fregnir, aS Persar
hafi dregiS H8 saman viS landamærin, en þaS er ekki líklegt,
aS þeir leiti útrása, því Englendingar munu ekki spara aS halda
þeim í skefjum til lengstra laga. Geri Persar lag viS Rússa, þá
vita Bretar þaS vel, aS hjer verSur allt fyrir Rússland unniS,