Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 171

Skírnir - 01.01.1877, Síða 171
ASÍA. 171 a& Mandarínarnir hefílu sjálfir átt einhvern þátt í þessu óhappi. — það gekk seint og tregt a3 ná þeira bótum, sem Englend- iugar heimtu&u fyrir sendibo&amorSiS (sjá Skírni i fyrra), en Sínverjar ur&u líka a& inna þá vilnan af hendi, a& leyfa sigl- ingar á 3—4 bafnir fleiri, enn heirnilaSar hafa veri& kristnum Í>jó8um til kaupskipta í enum eldri samningum. Einnig hefir heyrzt, a& stjóm Sínverja hafi fallizt á, a& þa& mundi ríkinu fyrir beztu a& senda og halda sendibo&a hjá enum meiri ríkjum nor&urálfunnar. Sínverjar lifa mjög af kornyrkju og því fara árgæSin mjög eptir hagfelldum umskiptum regns og þurka. Sín- verjar eru miklir trúmenn og í vi&lögunum bi&ja þeir gu&ina ákaft um hvorttveggja eptir því sem á stendur. Nokkrir af gú&- unum rá&a regni og aðrir þurrveðrinu, og því er þeira skipt i vatnsguði og eldguði. í fyrra lenti hvorumtveggja í þá deilu er lyktaði svo a& vatnsguðirnir höt&u sinn vilja fram í su&urhlntanum en eldgoðin í nyrSra partinum. Syðra kom hlaup í allar árnar og gerðist af því vatnsflóS, sem eyddi ökrum og byggðum. þetta varð mörgum mönnum að liftjóni. Sínverjar tóku nú að biSjast fyrir, og reyndu a& bli&ka gu&ina með bænríki sínu nætur sem daga. Landstjórinn i Futsjá Ijet hætta öllum embættisstörfum í þrjá daga og gaf sig eigi við ö&ru enn fórnum. Go&in voru tekin út úr hofunum og^horin fram og aptur úti í hellirigningunni. Sínverjar ætluðu að goðunum mundi þikja meðalinndæli að vera úti í regninu og að þau mundu þvi breyta ráði sínu og láta stytta upp; en regninu linnti eigi að heldur. Verra tjón gerðu þerrigoðin þó hið nyrðra; hjer kora ekki dropi úr lopti í níu mánuði og olli þetta mesta uppskerubresti. I Peking gekk Kúangsú keisari með allri hirð sinni 15 sinnum út á víðavang að sárbæna guðina um regn, en fjekk enga bænheyrslu, J>á kom urmull af brjefum til stjórnarinnar og var þar upp talinn margskonar misverknaður mandarínanna og sagt að þetta hefði gert guðina reiða. Stjórnin sendi embættismönnum sinum áminn- ingar og bað þá í hamingjunnar nafni að bæta ráð sitt og gegna embættum sínum mildilega og meS samvizkusemi. þetta dugSi heldur ekki og nú voru úrræSin særingar og galdrar. Prestarnir höfðu í vörzlum sinum heilaga töflu og á henni ginn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.