Skírnir - 01.01.1877, Qupperneq 174
174
VIÐBÆTTR.
og bjuggust til aSfaranna suður á bóginn, sendi Edhem pasja,
stór-vezirinn þau boS til Búkarest, aS nú yrSu Rúmenar aS verja
Rússum landiS. Stjórnin svaraSi þessu undanbragSsiega og sagSi
aS slíkt mál yrSi aS koma undir ályktan þingsins, en nú stóS
svo á, aS þingmenn áttu ekki aS koma saman fyrr enn 26.
apríl, en allir vissu þá þegar, aS Rússar mundu fyr enn því
sætti komnir inn í Rúíneniu og yfir Prutb. 24. apríl sögSu
Rússar líka Tyrkjum stríSiS á hendur, en áSur var sumt HS
þeirra komiS yfir ána, og þarf þá hins ekki aS geta, aS þetta
var allt eptir samkomulagi viS Rúmenajarl og stjórn bans. Rú-
menar höfSu þegar sent herdeild á vörS vestur ab Kalafat, ka-
staia viS Duná andspænis Widdin, einu höfuSvígi Tyrkja sySra
megin, og Ijetu nú þangaS og á fleiri staSi halda meiri HSsafla
til aS hanna Tyrkjum yfirsókn yfir fljótið, ef þeir hefSu
slíkt í ráSi. þegar er þingiS var sett í Búkarest, var þah
boriS upp til samþykkta, aS Rúmenía skyldi lýsa sig lausa viS
Tyrkj'aveldi og soldáni óháSa meS öllu, og neyta liSkostar síns
og vopna til aS afla sjer fulls frelsis og forræSis í sambandi
viS Rússaherinn. Hjer var engin tregSa gerS á móti á þinginu,
en allt samþykkt meS miklum atkvæSafjölda. YiS hitt varb
engum felmt, sem nú var komiS, aS stjórn soldáns lýsti Rú-
mena í tölu uppreisnarmanna og kallaSi jarlinn hafa fyrir gert
landsráSum og öllum rjetti. Her Rússa skundaSi nú í stórdeild-
um suSur eptir landinu og á ýmsar stöSvar meS fram Duná, en
allan maimánuS voru miklir vatnavextir í fljótinu, og þótti ófært
yfir aS leita. þaS er ekki heldur hlaup eSa vextir eingöngu,
sem gerir Duná illa yfirsóknar fyrir her, því þetta stórvatn er
alstaSar hreitt og lónamikiS, en bakkarnir fyrir sunnan hærri
enn norSurbakkarnir, og á þeim stórkastalar Tyrkja — Widdin,
Rustsjuk, Silistria — og ótal minni vígja. þaraSauki hafa
Tyrkir mörg brynskip á fljótinu og renna þau fram og aptur til
aS hafa gætur á, hvar Rússar taka til brúargerSa, og skjóta á
vígi þeirra og herbúSir fyrir norSan fljótiS, þar sem því verSur
viS komiS. Á sumum stöSum hafa hvorutveggju skotizt á yfir
fljótiS. Frá Kalafat hafa Rúmenar skotiS á Widdin og fengiS
þaSan sömu kveSjur, en Rússar hafa skotiS frá kastala þeim er