Skírnir - 01.01.1877, Síða 178
178
VIÐBÆTIR.
Englendingar tóku stirölegast undir brjefboö Gortsjakoffs, og
kváSust meS engu móti geta failizt á, aS Rússar hef^u rjett að
mæla, e5a aí þeim væri cinn kosturinn nauðugur aS hefja ófriS.
Allt um þaS kváSust þeir ekki ætla aB láta neitt til sín taka,
ef Rússar ljetu Egiptaland og SuezskurSinn í friSi, en hjeldu
sjer á burtu frá Stólpasundi, MiklagarSi og Persaflóa. Rússar
hafa látiB sendiboSa sinn Schuwaloff inna þa8 til svara, að þó
jieir þættust eiga rjett á aS herja alstaSar á ríld Tyrkja, mundi
styrjöldin vart komast til Egiptalands, eSa skurSinum verSa
nein hætta búin, og hiS sama væri aS segja um Persaflóa. Um
Stólpasund yröu menn að koma sjer saman og gera almennan
þjóóasamning um siglingarnar um þessa alfaraleií. MiklagarS
hefðu þeir ekki ásett sjer að taka hertaki eha setjast þar a8,
en þeir gætu þá ekki heldur leyft neinum öErum það, sem
þeir neituðu sjer um sjálfum. Mörgum þykir þa<5 hæpib, hvort
Rússar og Englendingar koma sjer saman um málin, en flota-
húningur enna síSarnefndu — svo stórkostlegur, sem aldri fyrri
hefir veriS — sýnir, aS þeir vilja vera vi8 hvorutveggja búnir,
og hið sama hefir sjezt af strandvamabúfiaSi Rússa viS Eystrasalt.
SíSan vjer lukum viS Frakklandsþátt, hafa þau tíðindi þar
orSiS, sem alstadar þóttu mestu nýlundu sæta, aS Mac Mahon
kvaSst ráSaneyti sínn ósamþykkur, og vjek Jules Símon og hans
liðar þá úr stjórnarsætum, nema hermálaráSherrann og Décazes
hertogi. Fyrir enu nýja ráSaneyti er Broglie, og hefir hann
drjúgum sett aptur einveldissinna í embættin, en rekiS hina frá,
sem þjóSveldinu voru sinnandi. Mac Mahon heldur, a8 sjer
takist a8 stjórna Frakklandi me8 atfylgi og bandalagi einvalds-
flokkanna, og væntir, a8 nógum þingafla þeirrar handar megi
koma fram vi3 nýjar kosningar. þjóBveldismenn hafa nú gengiS
allir f fastan flokk me3 forustu þeirra Thiers og Gambetta, og
sent þjó8inni ávarp, þar sem þeir hi8ja menn a8 halda hug
sínum öruggum, og segjast vona, a8 þa8 sannist hezt vi8 kosn-
ingarnar, hve þjó3inni sje alhugaS a8 halda uppi þjóSveldinu.
Sem vita mátti, hefir klerkaflokkurinn klappaS lof í lófa, en sá
er hængurinn vi8 þetta snjallræ8i forsetans, a8 hann hefir vaki8
tortryggni manna á sumum stöSum erlendis, t. d. á þýzkalandi