Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 180

Skírnir - 01.01.1877, Síða 180
180 ALMENMARI ATBURÐIR. Af Stanley, sem fann Livingstone hjerna um áriö, og síSan í hitt e8 fyrra hefir haldið áfram landakönnun í SuSurálfu, vitum vjer ekki annað a8 segja, enn a8 hann er á ferSum um miðbik hennar. Hann hefir nákvæmlega kannað vötn þau, eha rjettara höf, sem Viktoria og Albert Nyanza heita, og iöndin umhverfis hvorttveggja. Um hrí8 dvaldi hann í landi, sem Uganda er nefnt, og víða hefir hann or8i8 a8 fara meb herskildi, þar sem landsbúar e8a höf8ingjar þeirra sýndu sig óvinveitta. Suma konungana ger8i hann sjer a3 vinum rae8 því, a8 hann ljezt ætla a8 veita grönnum þeirra ráSningu, og þá fengu þeir honum li8 til fylgdar og annan fyrirbeina. Stundum kva8 hann hafa komizt í verstu kröggur, og stundura hefir veriS kvisa8 um, a8 Afríkubúar hati unni8 á honum til bana. í vetur kom sú saga af honum er raönnum þótti kynleg, því á atvikunum kunni hún engin deili, en þa8 var, a8 bann hef8i veitt einum svertingja kynflokkinum atfarir og drepife af þeim mikinn fjölda. Af alþjóBafundum er þriggja a8 geta. Einn þeirra nefndum vjer í Danmerkurþætti, og stóB hann í Brukseli dagana 27. sept. — 4. október. þar var ræ3t um og skýrt frá öllu því, er fundizt befir á seinni tímum til heilnæmis og sóttvarna í borgum og i hýbýlum manna, frá umbótum' á sjúkrahúsum, allskonar varú8arrá8um vi8 ferSir á járnbrautum , verkfærum og úrræ8um til mannbjarga á sjó og landi. Einnig voru þar sýnismunir, sem til sliks heyrbu, e8a sýnismyndir af þeim hlutum. — Hinir fundirnir stó3u bá8ir í Buda-Pest á Ungverjalandi, jog var hinn fyrri fornfræ8ingafundur, en hinn sí8ari landshagsfræ8inga. Á hinn fyrri, sem var haldinn í byrjun septembermána8ar, fór Worsaae varaformaSur fornfræSafjelagsins, og var a8 vanda kosinn me8al varaformanna fundarins. A8 ræBu hans um leifar frá koparöldinni i ýmsiím löndum var mikill rómur ger3ur, en hann sýndi fram á, hvern einkunnabrag mætti á þeim finna, t.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.