Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 8

Skírnir - 01.01.1884, Page 8
10 AI.MEIsN TÍÐINDI. kpma þeim að mestu haldi, er það hlýtur að 'koma Frökkum til að sjást fyrir, áður þeir hefja stórræðin. En ætla má, að þeir hafi mikið til síns máls, sem segja, að hjer sje satt fram borið að eins að hálfu eða nokkru leyti, því hitt búi engu siður undir, að koma þjóðveldinu á Frakklandi i sem mestan einangur í Evrópu, gera Frakka leiða á að sjá land sitt eins og bundinn mann eða hnepptan út í horni skákborðs, eða leifa þeim það eina leiksvæði, þar sem forustumenn þjóðveldis- ins, eða flokkar þeirra og konungssinna, tefla heima hja sjer um völd og gróða. þó lítið sie látið á bera, mun höfðingjum norðurálfunnar standa heldur stuggur af þjóðveldinu frakkneska, og af frönskum rótum þykir þeim það mart runnið, sem veldur og heldur uppi óró og óspektum í mörgum eða flestum lönd- um vorrar álfu. Allir vita, liverjar nýjungar hafa gerzt i Evrópu og víðar, sem eiga til upptaka að rekja í byltingunum á Frakklandi (1789, 1830 og 1848), og konungarnir hafa ekki sjeð enn út fyrir endatakmörkin, og hinir ekki heldur, sem, álíka og Rómverjar og fleiri i fyrri daga, vilja grundvalla rjett ríkja og þjóða á vopnaþingum, dómsuppkvæðum sverða og skeyta. — Samkvæmt því, sem að framan er greint um vörzlu- samband friðarins í Evrópu, og ina öflugu forustu þess (þýzkaland), mun því mega treysta — og svo hafa höfðingjum stórveldanna farizt orðin um áramótin —, að friðrofin dragist nú lengur enn skemur, og það þvi heldur, sem nú er tekið að draga aptur saman til vináttu með þeim, sem um hrið hafa tortryggt hvorir aðra, Rússum og þjóðverjum. Vjer nefnum hjer þjóðirnar, en eigum þó við höfðingja þeirra og þá sem stjórn þeirra hafa á höndum, þvi sama er enn á bugi þar sem ræðir um þjóðverja og slafneskar þjóðir. þó rikjunum eða stjórnendum þeirra takist að setja svo málum sinum, að við megi hlita um stund, þá skiptir öðru um samlyndi og friðar- hug þjóða og þjóðflokka. f>að er i þessu efni, að Evrópu brestur ofmjög á að vera það sem henni vera bæri, ból- stöð friðar og rjettlætis, eða þeirrar þjóðmenningar, sem sæmir jatendum truar „friðarboðansw, og hefir hun þó þegar í 20 aldir brýnt fyrir mönnum friðarást, jöfnuð og rjettlæti. það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.