Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 13

Skírnir - 01.01.1884, Síða 13
ALMENN TÍÐINDÍ. 15 meginlandi vorrar álfu, og kalla þetta valda óró og óstaðgæði í stjórnarfarinu. f>eir benda á Frakkland, þar sem allt sje sem á hverfanda hveli, en þar hafi 140 menn átt sæti við stjórnina, siðan þjóðveldið komst á stofn. þeir benda á keisaradæmi þjóðverja, á konungdóminn hjá Prússum, og minna á, hvernig ríkisvaldið sje hjer ramlega saman timbrað. Hjer og víðar sje það höfðingjarnir, sem láti til sinna lcasta koma og verði bjargvættirnir, þegar á vill bjáta, og eigi það að vera. Sú kenning, sem vill heimta allt vald frá þjóðinni eða fólkinu, þykir þeim afar illa á rökum reist, en hitt fara sönnu fjarri — og til þess er mikið haft — er menn tala um „fulltrúa alls fólksins“, er um þingin ræðir, þar sem þó drjúgur partur kjósanda taki engan þátt í kosningunum — en stórmikill sægur sje utan við allt saman, eða allur sá fjöldi manna, sem lögin stíi frá kosningum. f>að eru að vísu margir málsmetandi menn, sem í þenna streng taka, t. d. Labouleye í Belgiu, Charles Mazade og Cherbuliez (í Bevue des deux Mondes) á Frakklandi, og fl., en það fer um þetta efni sem fleiri, að sannfæring manna stendur eigi siður á innrættri trú eða venju enn á vandlegri greining og rannsóknum — og svo má um hvoratveggju segja. Jafnt finnast þeir og í hvorratveggju liði, sem láta eigingirni eða metorðagirnd ráða meiru enn sannfær- inguna. Um þetta mál var farið noklsrum orðum í fyrra í inn- gangi þessa rits, og vjer getum visað þangað lesendum „Sldrnis11, en bætum því hjer við að niðurlagi, að ágreiningsatriðið virðist vera, hvort hærra beri, vilja og vald fólksins, eða vilja og vald höfðingjanna, eða jafnvel þetta, þegar lengra er rekið: „er rikisvaidið (höfðingjar) til fólksins vegna, eðafólk- ið vegna ríkisvaldsins?11 Vjer munum allir svar Krists til Faríseanna, (Mark. 2, 27.), þegar þeir vandlættu um helgi sabbatsdagsins! „Fjórða stjettin11, kappsmunir hennar, nýjar stefnur og fl. þrátt fyrir alla kappsmuni iðnaðar- og verkmannalýðsins á meginlandi Evrópu að gera kjör sín hagfelldari með fjelögum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.