Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 37

Skírnir - 01.01.1884, Síða 37
ENGLAND. 39 hvorumtveggju, en svo eimdi eptir af þeim dylgjum og fjand- skap, að einn óransjistinn í ráðinu kallaði formann þess (irskan mann) „ragan hund“. Formaðurinn svaraði, að slikt mætti þá reyna, og bauð hinum út í garðinn til handalögmáls (barningar eða hnefaskylminga á enska vísu; boxing). J>eir þutu út, færð- ust úr frökkunum, en hinir slógu hring um þá. En rjett i því, er leikurinn skyldi byrja, komu löggæzluþjónarnir og báðu þá heldur taka til óspilitra málanna uppi í ráðsalnum. t t Menn verða að viðurkenna, að samheldi og samtök Ira 1 baráttunni fyrir þjóðernisrjetti sínum og sjálfsforræði landsins sje þeim til sóma, já, að þeim sje vorkun, þó það sje sumt unnið, sem samsvari þvi ofbeldi, sem þeir hafa mátt þola af Englendinga hálfu. En þar sem þeir standa undir merki ætt- jarðar sinnar, ættu þeir ekki að berast slík ráð fyrir, sem væru þeir óvinir alls mannkynsins, eða hirtu ekki um nein mannúðar- eða samvizkulög kristinna eða ókristinna manna. Samsæri til launmorða og eyðilegginga, tundurgerð og tundurvielar Fenía, eða öll tilræði þeirrá með þeim heljartólum — það eru ráð, sem spilla fyrir hverju þvi máli, sem þau eiga að gagna. f>að mega forustumenn „þjóðarfjelagsins“ vita, og því ættu þeir ekki að eins að reka allan grun aptur um vitorð með þessum mönnum, en leggjast á eitt með Englendingum að hepta illræði þeirra og ódáðir. |>vi verður ekki neitað, að hjer er enn meira grunsamt, enn vera bæri, og unz þjóðvinir og forvigismenn Ira verða skirir.í þessu efni, verður svo á litið, sem hjer sje svartur myrkvi á ráði þeirra. Vjer látum nú máli vikið að enum heltzu samsærisráðum árið sem leið. I árgangi þessa rits 1882, 26. bls. er minnzt á þann forustugarp Fenía í Bandarikjunum (New York), sem O’Donno- wan Rossa heitir. Hann er son fátæks bónda (leiguliða) á Ir- landi, ötull, kjarkmikill og vel viti borinn þegar i æsku. Hann misti foreldra sina á unga aldri, en var ekki rneira enn 16 ára, þegar hann byrjaði verzlun i þvi þorpi, er iiann var fædd- ur i. Síðar flutti hann sig til þess bæjar, sem Skebberen heitir, og var vel i álnir kominn á tvítugs aldri. J>á (1853) sórst hann i lag með Fenium, og varð brátt fyrir snarræðis og ann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.