Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 59

Skírnir - 01.01.1884, Síða 59
FRAKKLAND. 61 nefndur. jþó Frakkar væru ávallt mjög fáliðaðir móti Tongkings- mönnum, höfðu þeir náð mörgum góðum stöðvum í landi þeirra og höfðu marga kastala þeirra á sinu valdi 1878, en þá gerð- ist það í samningum við erindreka Anamskunungs, að þeir skyldu kveðja lið sitt á burt, og halda að eins einum kastalan- um eptir. Við burtför liðsins urðu mandarínarnir djarfari enn fyr, og ljetu svartfánaliðið veita atgöngu kristnum mönnum og þeim öllum, er Frökkum voru sinnandi, og kusu heldur þeirra yfirráð enn kúgunarvald mandarínanna. Sagt er að atgöngu- liðið hafi brennt 80 þorp og drepið 10,000 kristinna manna. Nú sneru Frakkar sjer að Anamskonungi og hjeldu að honum þeim kostum, sem hann treystist elcki að neita, þó harðir væru. Eptir þeim samningi varð allt ríki hans svo háð Frökkum, sem Túnis fyrir þrem árum, og um öll utanrikisviðákipti skyldi hann hlíta að eins þeirra handleizlu. |>eir hjetu honum á móti, að halda uppi ró og reglu í ríki hans, eyða víkingum, sem hafa jafnan gert þar mikinn usla, en áskildu sjer um leið yms umboð og embætti, og fengu við það aðaltök á landstjórninni. Enn fremur skyldi þeim heimilt að halda konsúla í ymsum borgum, meðal þeirra í Hanoi, og neyta svo Rauðár til flutn- inga, sem þeir vildu. Konsúlarnir skyldu hafa með sjer vopn- aða menn til varðgæzlu. Hitt var sjálfsagt, að samningingurinn áskildi kristniboðendum og kristnum mönnum full grið og frelsi. Um sama leyti þá konungurinn að gjöf af Frökkum nokkur gufuskip og góðar vopnabirgðir. það leið ekki á löngu, áður Tonglcingsmenn tóku að ganga á sáttmálann, banna siglingarnar um Rauðá og leggja lag sitt við víkingana. Sínlendingar kalla Anam og Tongking lýðskyldulönd keisara síns, konunginn i Hue, höfuðborg Anams, hans skattgilding, og rekja rjett sinn langt aptur til miðalda.1) f>að þótti lika óefað, að þeir reri ') Frakkat segja, að skattgjaldið hafi i langan tíma verið í þvi fólgið, að Anamskonungur hafi endrum og eins sent Sinlandskeisara góðar gjafir, og viljað eiga hann að í viðlögum. J>ví víkur líka undarlega við, er Anamskonungur gerði samninginn við Frakka upp á sitt eindæmi og að Sínlendingum fornspurðum. og það virðist, sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.