Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 70

Skírnir - 01.01.1884, Síða 70
72 FRAKRLAND. hafði keisaririn sæmt hann yfirliðanafni fyrir því riddaraliði, „úlana“-sveit, sem svo nefnist, og um þær mundir var i Stras- borg. Mörgum þótti svo á Frakklandi, sem þetta væri gert Frökkum til skapraunar, og um það þurfti engar fortölur fyrir Parísarlýðrmm. En nú skyldi allt á hinum unga konungi bytna. þegar hann kom út úr járnbrautarsalnum voru þar fyrir utan margar þúsundir manna, sem tóku að æpa: „Fari úlanakóng- urinn norður og niður!“ „Sjáið Prússann!11 „Svei Prússanum!“ og þau köll fylgðu honum eptir strætum borgarinnar til hallar hins spánska sendiherra og siðar, er hann ók þaðan á fund Grévys. Mannmergðin var alstaðar svo mikil, að löggæzluliðið gat ekkert að, hafzt til öptrunar, þó einstöku menn væru höndl- aðir. Grévy forseti og ráðherrar hans höfðu haft mikinn við- búnað, að fagna konungi sem virktalegast, og tóku á móti. honurn úti á járnbrautarstöðinni, en við þessu áttu þeir ekki búið. það er sagt, að Thibaudin, hermálaráðherrann, sem að framan er getið, hafi ekki farið til móttökunnar, og tregðazt við að sýna konungí þá sæmd, sem ætlað var, eða fá honum fylgd- arsveit hermanna í heiðursskyni. Og er svo illa tókst til, sem nú var sagt, á þetta að hafi dregið til, að Jules Ferry bað Grévy að víkja konum frá stjórn hermálanna.1) Alfons konungi rann held'ur í skap við svo óvæntar viðtökur, og ætlaði þegar að kveðja París um kveldið, en Grévy bað hann i nafni ríkis og þjóðar að virða það eigi við Frakkland, sem ráðlaus skríll og borgarlýður hefði gert honum til stygðar. Hann minntist á að þjóðskörungarnir Thiers og Gambetta hefðu átt líku að sæta i París, er lýðnum bauð svo við að horfa. Fyrir mjúkar umtölur Grévys gerði konungur að bæn hans, að hverfa frá ráði sínu og þá heimhoð hjá honum daginn á eptir. 1873 komst það samkomulag á i Salzburg með greifunum af París og Chambord, lögerfðaprinsinum, að hinn fyrnefndi játaði frumtignarrjett Chambordsgreifans — „Henriks 5ta — til rikis á Frakklandi, en hann mun þá lika hafa viðurkennt erfða- J) Við þeim tók sá hershöfðingi, sem Campenon heitir, og fór með þau í ráðaneyti Gambettu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.