Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 99

Skírnir - 01.01.1884, Page 99
ÞYZKALANl). 101 Mannalát. 24. janúarmánaðar dó tónaskáldið Friederich v. Flotow, f. í Mechlenborg 1812. Hann va* herraborinn maður, og hafði faðir hans hugað honum embætti meðal rikis- erindreka, en hjer hlaut náttúran að ráða, því hann gaf sig allan við sönglagalistinni, og varð mikils metinn fyrir yms snilldarverk. — 13. febrúar dó annað tónaskáld, sem bar það nafn með rentu öllum öðrum fremur. það var hinn nafntogaði Richard Wagner (f. í Leipzig 13. maí 1813), sem orkti sjálfur þá söngleika, sem eptir hann liggja. það er oss of- vaxið að leggja nokkurn dóm á list og atgerfi þessa manns, en þess má geta, að flestir ætla hann eigi enn á rjett met lagðan. Um hitt kemur öllum saman, að hann hafi vísað tónalistinni á nýjar og náttúrlegri brautir. Efni til margra söngleika tók hann úr Niflungaljóðum. Við lát Wagners stóðu i Times eptirmæli, sem í öðrum blöðum bæði í Evrópu og Ameríku, og þar meðal annars svo að orði komizt: „Aptur er mikill maður úr heimi horfinn. þeir af oss, sem hafa kynnzt tónalist og sönglagament Wagners, og höfum heyrt hvernig hún hreif á alla er hlýddu, eiga nú bágt með að skilja, hvernig menn gátu kallað hugmyndir hans byltingastraum í tónanna ríki, já líkt þeim við ærsl og óra.“ Einn rithöfundur hefir kallað Wagner „Bismarch i ríki sönglagamenntarinnar.“ Einn af hugástavinum Wagners var Loðvík Bayverjakonungur, sem heiðraði hann manna mest bæði lífs og látinn. Wagner andaðist bráðkvaddur i Feneyjaborg. Heimfylgdin til Bayreuth (í Bayern) — þar sem hann er jarðsettur á eignargarði, sem þann þá að gjöf af Loðviki konungi — og útförin öll var með svo miklum veg og viðhöfn, sem títt er að hafa við likferðir stórhöfðingja. — 15. marz dó Carl Marx (f. í Köln 1818) nafnkunnur rithöfundur og forustumaður sósíalista. Hann gerðist snemma svo nærgöngull i ritum sínum („Deutsch-französische JahrbUcher^) stjórn Prússa, að honum var vísað úr landi (1847). A byltinga- árunum 1848—49 var hann oddviti uppreisnarinnar í Baden, flúði þaðan til Parísar og tók þar þátt í júníuppreisninni (1849). þaðan komst hann á flótta til Lundúna, og settist þar að. Hjer hjelt hann áfram ritstörfum sínum og fór ávallt mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.